Spenna fyrir lokahringinn í Katar 23. janúar 2015 14:21 Sergio Garcia lék ekki sitt besta golf á þriðja hring. AP/Getty Heimsmeistaramótið á HM í handbolta er ekki eini stóri íþróttaviðburðurinn sem fram fer í Katar þessa dagana en Commercial Bank Qatar Masters mótið á Evrópumótaröðinni er einnig í gangi. Þremur hringjum af fjórum er lokið en fyrir lokahringinn ríkir töluverð spenna þar sem fjórir kylfingar eru jafnir í efsta sætinu á 13 höggum undir pari. Það eru þeir Marc Warren, Bernd Wieseberger, Emiliano Grillo og Brendan Grace en þeir eru með tveggja högga forskot á næstu menn. Spánverjinn Sergio Garcia sigraði í mótinu á síðasta ári en draumar hans um titilvörn hurfu eins og dögg fyrir sólu á þriðja hring í morgun sem hann lék á 77 höggum eða fimm yfir pari. Hann situr jafn í 62. sæti á einu höggi undir pari. Þá tókst Gary Stal, unga frakkanum sem sigraði í síðustu viku á Abu Dhabi meistaramótinu eftir ævintýralegan lokahring, ekki að fylgja sigrinum eftir en hann náði ekki niðurskurðinum í Katar og endaði á fjórum höggum yfir pari. Lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni á morgun en mótið er ekki það eina sem er á döfinni í golfheiminum um helgina þar sem Humana Challenge á PGA-mótaröðinni er einnig á dagskrá. Hægt er að nálgast alla beinu útsendingartíma Golfstöðvarinnar hér. Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Heimsmeistaramótið á HM í handbolta er ekki eini stóri íþróttaviðburðurinn sem fram fer í Katar þessa dagana en Commercial Bank Qatar Masters mótið á Evrópumótaröðinni er einnig í gangi. Þremur hringjum af fjórum er lokið en fyrir lokahringinn ríkir töluverð spenna þar sem fjórir kylfingar eru jafnir í efsta sætinu á 13 höggum undir pari. Það eru þeir Marc Warren, Bernd Wieseberger, Emiliano Grillo og Brendan Grace en þeir eru með tveggja högga forskot á næstu menn. Spánverjinn Sergio Garcia sigraði í mótinu á síðasta ári en draumar hans um titilvörn hurfu eins og dögg fyrir sólu á þriðja hring í morgun sem hann lék á 77 höggum eða fimm yfir pari. Hann situr jafn í 62. sæti á einu höggi undir pari. Þá tókst Gary Stal, unga frakkanum sem sigraði í síðustu viku á Abu Dhabi meistaramótinu eftir ævintýralegan lokahring, ekki að fylgja sigrinum eftir en hann náði ekki niðurskurðinum í Katar og endaði á fjórum höggum yfir pari. Lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni á morgun en mótið er ekki það eina sem er á döfinni í golfheiminum um helgina þar sem Humana Challenge á PGA-mótaröðinni er einnig á dagskrá. Hægt er að nálgast alla beinu útsendingartíma Golfstöðvarinnar hér.
Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira