Varð háður gosi og hrundi niður heimslistann 15. febrúar 2015 22:30 Peter Lawrie. vísir/getty Saga írska kylfingsins Peter Lawrie er með hreinum ólíkindum. Þessi ágæti kylfingur var nokkuð stöðugur spilari á Evrópumótaröðinni og komst upp í 161. sæti á heimslistanum. Í dag situr hann í 900. sæti aðeins tveim árum síðar. Ástæðan fyrir falli Lawrie á golfvellinum er að hann varð háður gosi. „Ég varð mjög háður og reyndi að hætta. Ég var að drekka marga lítra á dag. Ég var alltaf með Coke í golfpokanum mínum út á velli því ég var háður drykknum," sagði Lawrie. „Ég komst í sykurvímu og svo var fallið hátt. Ég náði aldrei að jafna mig. Í kjölfarið tapaði ég öllu sjálfstrausti. Mér gekk mjög illa að glíma við þessa fíkn mína." Hann hætti að drekka Coke um tíma en það skilaði engu. Þá fór hann að drekka gosið á nýjan leik en í hóflegu magni. Það hefur hjálpað honum og Lawrie er á uppleið á nýjan leik. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Saga írska kylfingsins Peter Lawrie er með hreinum ólíkindum. Þessi ágæti kylfingur var nokkuð stöðugur spilari á Evrópumótaröðinni og komst upp í 161. sæti á heimslistanum. Í dag situr hann í 900. sæti aðeins tveim árum síðar. Ástæðan fyrir falli Lawrie á golfvellinum er að hann varð háður gosi. „Ég varð mjög háður og reyndi að hætta. Ég var að drekka marga lítra á dag. Ég var alltaf með Coke í golfpokanum mínum út á velli því ég var háður drykknum," sagði Lawrie. „Ég komst í sykurvímu og svo var fallið hátt. Ég náði aldrei að jafna mig. Í kjölfarið tapaði ég öllu sjálfstrausti. Mér gekk mjög illa að glíma við þessa fíkn mína." Hann hætti að drekka Coke um tíma en það skilaði engu. Þá fór hann að drekka gosið á nýjan leik en í hóflegu magni. Það hefur hjálpað honum og Lawrie er á uppleið á nýjan leik.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira