Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2015 15:00 Genzebe Dibaba var eitt stórt bros þegar hún kom fyrst í mark í 1500 metra hlaupi kvenna. Vísir/Getty Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Fjórar þjóðir eignuðust gullverðlaunahafa á þriðja degi HM og alls fékk íþróttafólk frá þrettán þjóðum verðlaun í þessum fimm greinum. Keníumenn fengu annan daginn í röð bæði flest gull (2) og flest verðlaun (3) á þessum fjórða degi en engin önnur þjóð náði í meira en ein verðlaun í dag. Eftir fyrstu þrjá dagana hafa Keníumenn unnið flest gullverðlaun á mótinu (4) sem og flest verðlaun (9). Bretar eru í öðru sætinu með 3 gullverðlaun og Jamaíka hefur unnið tvö gull. Bandaríkjamenn hafa unnið sex verðlaun en fjögur þeirra eru brons og bara eitt þeirra er gull. Hér fyrir neðan má sjá bæði úrslitin í dag sem og myndir af heimsmeisturunum.Heimsmeistarar þriðjudaginn 25. ágúst 2015Kringlukast kvenna Gull: Denia Caballero, Kúbu 69,28 metrar Silfur: Sandra Perkovic, Króatíu 67,39 metrar Brons: Nadine Müller, Þýskalandi 65,53 metrarLangstökk karla Gull: Greg Rutherford, Bretlandi 8,41 metri Silfur: Fabrice Lapierre, Ástralíu 8,24 metrar Brons: Wang Jianan, Kína 8,18 metrar400 metra grindarhlaup karla Gull: Nicholas Bett, Kenía 47,79 sekúndur Silfur: Denis Kudryavtsev, Rússlandi 48,05 sekúndur Brons: Jeffery Gibson, Bahamaeyjum 48,17 sekúndur1500 metra hlaup kvenna Gull: Genzebe Dibaba, Eþíópíu 4:08.09 mínútur Silfur: Faith Chepngetich Kipyegon, Keníu 4:08.96 mínútur Brons: Sifan Hassan, Hollandi 4:09.34 mínútur800 metra hlaup karla Gull: David Rudisha, Keníu 1:45.84 mínútur Silfur: Adam Kszczot, Póllandi 1:46.08 mínútur Brons: Amel Tuka, Bonsíu 1:46.30 mínúturDenia Caballero vann kringlukast kvenna.Vísir/GettyGreg Rutherford vann langstökk karla.Vísir/GettyKeníamaðurinn Nicholas Bett vann 400 metra grindarhlaup karla.Vísir/GettyGenzebe Dibaba var himinlifandi með sigurinn í 1500 metra hlaupi kvenna.Vísir/GettyDavid Rudisha vann 800 metra hlaup karla.Vísir/GettyKeníamaðurinn Nicholas Bett trúði því varla að hann hefði unnið 400 metra grindarhlaupi.Vísir/GettyStærðin er ekki allt. Denia Caballero með hinum verðlaunahöfunum í kringlukasti kvenna, Söndru Perkovic frá Króatíu og Nadine Müller frá Þýskalandi.Vísir/GettyGreg Rutherford frá Bretlandi.Vísir/Getty Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Fraser-Pryce heimsmeistari í 100 metra hlaupi Fljótasta fólk heims kemur frá Jamaíka. 24. ágúst 2015 13:52 Magnaðar myndir af falli Bell Engu líkara en að hlaupakona hafi stungið sér til sunds. 24. ágúst 2015 22:45 Gatlin öskraði á dóna af verðlaunapallinum Sérstök uppákoma er verið var að veita verðlaun fyrir 100 metra hlaup karla á HM í Peking. 24. ágúst 2015 22:30 Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektin hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjá meira
Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Fjórar þjóðir eignuðust gullverðlaunahafa á þriðja degi HM og alls fékk íþróttafólk frá þrettán þjóðum verðlaun í þessum fimm greinum. Keníumenn fengu annan daginn í röð bæði flest gull (2) og flest verðlaun (3) á þessum fjórða degi en engin önnur þjóð náði í meira en ein verðlaun í dag. Eftir fyrstu þrjá dagana hafa Keníumenn unnið flest gullverðlaun á mótinu (4) sem og flest verðlaun (9). Bretar eru í öðru sætinu með 3 gullverðlaun og Jamaíka hefur unnið tvö gull. Bandaríkjamenn hafa unnið sex verðlaun en fjögur þeirra eru brons og bara eitt þeirra er gull. Hér fyrir neðan má sjá bæði úrslitin í dag sem og myndir af heimsmeisturunum.Heimsmeistarar þriðjudaginn 25. ágúst 2015Kringlukast kvenna Gull: Denia Caballero, Kúbu 69,28 metrar Silfur: Sandra Perkovic, Króatíu 67,39 metrar Brons: Nadine Müller, Þýskalandi 65,53 metrarLangstökk karla Gull: Greg Rutherford, Bretlandi 8,41 metri Silfur: Fabrice Lapierre, Ástralíu 8,24 metrar Brons: Wang Jianan, Kína 8,18 metrar400 metra grindarhlaup karla Gull: Nicholas Bett, Kenía 47,79 sekúndur Silfur: Denis Kudryavtsev, Rússlandi 48,05 sekúndur Brons: Jeffery Gibson, Bahamaeyjum 48,17 sekúndur1500 metra hlaup kvenna Gull: Genzebe Dibaba, Eþíópíu 4:08.09 mínútur Silfur: Faith Chepngetich Kipyegon, Keníu 4:08.96 mínútur Brons: Sifan Hassan, Hollandi 4:09.34 mínútur800 metra hlaup karla Gull: David Rudisha, Keníu 1:45.84 mínútur Silfur: Adam Kszczot, Póllandi 1:46.08 mínútur Brons: Amel Tuka, Bonsíu 1:46.30 mínúturDenia Caballero vann kringlukast kvenna.Vísir/GettyGreg Rutherford vann langstökk karla.Vísir/GettyKeníamaðurinn Nicholas Bett vann 400 metra grindarhlaup karla.Vísir/GettyGenzebe Dibaba var himinlifandi með sigurinn í 1500 metra hlaupi kvenna.Vísir/GettyDavid Rudisha vann 800 metra hlaup karla.Vísir/GettyKeníamaðurinn Nicholas Bett trúði því varla að hann hefði unnið 400 metra grindarhlaupi.Vísir/GettyStærðin er ekki allt. Denia Caballero með hinum verðlaunahöfunum í kringlukasti kvenna, Söndru Perkovic frá Króatíu og Nadine Müller frá Þýskalandi.Vísir/GettyGreg Rutherford frá Bretlandi.Vísir/Getty
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Fraser-Pryce heimsmeistari í 100 metra hlaupi Fljótasta fólk heims kemur frá Jamaíka. 24. ágúst 2015 13:52 Magnaðar myndir af falli Bell Engu líkara en að hlaupakona hafi stungið sér til sunds. 24. ágúst 2015 22:45 Gatlin öskraði á dóna af verðlaunapallinum Sérstök uppákoma er verið var að veita verðlaun fyrir 100 metra hlaup karla á HM í Peking. 24. ágúst 2015 22:30 Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektin hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjá meira
Fraser-Pryce heimsmeistari í 100 metra hlaupi Fljótasta fólk heims kemur frá Jamaíka. 24. ágúst 2015 13:52
Magnaðar myndir af falli Bell Engu líkara en að hlaupakona hafi stungið sér til sunds. 24. ágúst 2015 22:45
Gatlin öskraði á dóna af verðlaunapallinum Sérstök uppákoma er verið var að veita verðlaun fyrir 100 metra hlaup karla á HM í Peking. 24. ágúst 2015 22:30
Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30