Búast við 600 þúsund flóttamönnum á næstu mánuðum Samúel Karl Ólason skrifar 5. nóvember 2015 11:49 Flóttafólk fagnar við komuna til grísku eyjunnar Lesbos. Vísir/EPA Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna býst við að á næstu fjórum mánuðum muni sex hundruð þúsund flóttamenn fara yfir Eyjahafið á milli Tyrklands og Grikklands. Stofnunin segir að komandi vetur muni koma illa niður á flóttafólki og fer fram á frekari fjármuni til að bregðast við versnandi aðstæðum. Þá telur Evrópusambandið að allt að þrjár milljónir gætu verið búin að leggja leið sína til Evrópu við lok næsta árs. Flóttamannastofnunin segir að komandi vetur muni auka þjáningar flóttafólks sem haldi nú til í þúsundatali í Grikklandi og ferðist þaðan yfir Balkanskaga til Evrópu. Stofnunin vill fá aukið fjármagn til að byggja upp og betrumbæta aðstöður fyrir fólkið á leiðinni. Með því að byggja skýli og móttökumiðstöðvar. Þar að auki stendur til að kaupa klæðnað, teppi og aðrar nauðsynjar. Forsvarsmenn Evrópusambandsins spá því að í lok næsta árs muni allt að þrjár milljónir flóttamanna og farandfólks hafa lagt leið sína til Evrópu. Það sem af er þessu ári hafa rúmlega sjö hundruð þúsund manns komið til Evrópu. Samkvæmt AP fréttaveitunni segir framkvæmdastjórn ESB að fólksflóttinn muni leiða til aukinna útgjalda hjá sambandsríkjum. Hins vegar gæti ástandið haft jákvæð en smá áhrif á efnahag Evrópuríkja til nokkurra ára. Flóttamenn Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Fangageymslur fullar eftir nóttina Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna býst við að á næstu fjórum mánuðum muni sex hundruð þúsund flóttamenn fara yfir Eyjahafið á milli Tyrklands og Grikklands. Stofnunin segir að komandi vetur muni koma illa niður á flóttafólki og fer fram á frekari fjármuni til að bregðast við versnandi aðstæðum. Þá telur Evrópusambandið að allt að þrjár milljónir gætu verið búin að leggja leið sína til Evrópu við lok næsta árs. Flóttamannastofnunin segir að komandi vetur muni auka þjáningar flóttafólks sem haldi nú til í þúsundatali í Grikklandi og ferðist þaðan yfir Balkanskaga til Evrópu. Stofnunin vill fá aukið fjármagn til að byggja upp og betrumbæta aðstöður fyrir fólkið á leiðinni. Með því að byggja skýli og móttökumiðstöðvar. Þar að auki stendur til að kaupa klæðnað, teppi og aðrar nauðsynjar. Forsvarsmenn Evrópusambandsins spá því að í lok næsta árs muni allt að þrjár milljónir flóttamanna og farandfólks hafa lagt leið sína til Evrópu. Það sem af er þessu ári hafa rúmlega sjö hundruð þúsund manns komið til Evrópu. Samkvæmt AP fréttaveitunni segir framkvæmdastjórn ESB að fólksflóttinn muni leiða til aukinna útgjalda hjá sambandsríkjum. Hins vegar gæti ástandið haft jákvæð en smá áhrif á efnahag Evrópuríkja til nokkurra ára.
Flóttamenn Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Fangageymslur fullar eftir nóttina Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira