Frans páfi féll Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. nóvember 2015 16:36 Frans Páfi er vinsæll og þykir aðeins hressari en Benedikt páfi Vísir/Getty Þrátt fyrir að vera sérlegur sendiboði Guðs hér á jörðu er Frans páfi bara mannlegur eins og við hin. Það sást í dag er hann hrasaði og féll þegar hann gekk upp tröppur á Péturstorgi í Rómarborg í dag. Í fallinu leit út fyrir að páfinn væri að biðja er hann setti hendurnar fyrir sig. Öryggisverðir stukku til og voru snöggir að hjálpa páfanum á fætur eins og sjá má myndbandinu hér fyrir neðan. Frans páfi létt sér fátt um finna og hélt áfram upp tröppurnar. Hann settist á páfastólinn árið 2013 og hefur þótt frjálslyndari en fyrirrennari sinn, Benedikt 16. Í gær gaf Vatíkanið t.d. út rokk-plötuna Wake Up! þar sem finna má ellefu bestu ávörp Frans páfa undir hljómfögrum hip-hop, rokk og suðrænum töktum en hér fyrir neðan má hlusta á eitt af lögunum á plötunni. Tengdar fréttir Páfi segir Guð gráta þjáningar barna Frans páfi hitti í heimsókn sinni til Bandaríkjanna í gær fimm einstaklinga, þrjár konur og tvo karla, sem í æsku voru beittir kynferðisofbeldi. Ekki er vitað hversu stór hluti þeirra var misnotaður af prestum, en á fréttavef Breska ríkisútvarpsins, BBC, er páfi sagður hafa sagt þeim að kirkjufólk og biskupar sem beittu slíku ofbeldi eða létu hjá líða að vernda börn, þyrftu að svara fyrir gjörðir sínar. 28. september 2015 06:00 Páfinn biður Bandaríkjamenn um að leggja niður dauðarefsingar Frans páfi ávarpaði Bandaríkjaþing. 24. september 2015 23:52 Frans páfi segist ekki hafa prufað kókalauf í Bólivíu Var sagður hafa tuggið lauf svo hann réði betur við fjallaloftið. 13. júlí 2015 20:08 Vatikanið viðurkennir sjálfstætt ríki Palestínumanna Vatikanið er 136. ríkið til að viðurkenna sjálfstætt ríki Palestínumanna. 13. maí 2015 13:40 Páfi gagnrýnir bandaríska þingmenn Frans páfi kom inn á fjölmörg umdeild pólitísk stórmál í ávarpi sínu á Bandaríkjaþingi í gær, þar sem hann hvatti meðal annars þingið til að afnema dauðarefsingu. 25. september 2015 07:00 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira
Þrátt fyrir að vera sérlegur sendiboði Guðs hér á jörðu er Frans páfi bara mannlegur eins og við hin. Það sást í dag er hann hrasaði og féll þegar hann gekk upp tröppur á Péturstorgi í Rómarborg í dag. Í fallinu leit út fyrir að páfinn væri að biðja er hann setti hendurnar fyrir sig. Öryggisverðir stukku til og voru snöggir að hjálpa páfanum á fætur eins og sjá má myndbandinu hér fyrir neðan. Frans páfi létt sér fátt um finna og hélt áfram upp tröppurnar. Hann settist á páfastólinn árið 2013 og hefur þótt frjálslyndari en fyrirrennari sinn, Benedikt 16. Í gær gaf Vatíkanið t.d. út rokk-plötuna Wake Up! þar sem finna má ellefu bestu ávörp Frans páfa undir hljómfögrum hip-hop, rokk og suðrænum töktum en hér fyrir neðan má hlusta á eitt af lögunum á plötunni.
Tengdar fréttir Páfi segir Guð gráta þjáningar barna Frans páfi hitti í heimsókn sinni til Bandaríkjanna í gær fimm einstaklinga, þrjár konur og tvo karla, sem í æsku voru beittir kynferðisofbeldi. Ekki er vitað hversu stór hluti þeirra var misnotaður af prestum, en á fréttavef Breska ríkisútvarpsins, BBC, er páfi sagður hafa sagt þeim að kirkjufólk og biskupar sem beittu slíku ofbeldi eða létu hjá líða að vernda börn, þyrftu að svara fyrir gjörðir sínar. 28. september 2015 06:00 Páfinn biður Bandaríkjamenn um að leggja niður dauðarefsingar Frans páfi ávarpaði Bandaríkjaþing. 24. september 2015 23:52 Frans páfi segist ekki hafa prufað kókalauf í Bólivíu Var sagður hafa tuggið lauf svo hann réði betur við fjallaloftið. 13. júlí 2015 20:08 Vatikanið viðurkennir sjálfstætt ríki Palestínumanna Vatikanið er 136. ríkið til að viðurkenna sjálfstætt ríki Palestínumanna. 13. maí 2015 13:40 Páfi gagnrýnir bandaríska þingmenn Frans páfi kom inn á fjölmörg umdeild pólitísk stórmál í ávarpi sínu á Bandaríkjaþingi í gær, þar sem hann hvatti meðal annars þingið til að afnema dauðarefsingu. 25. september 2015 07:00 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira
Páfi segir Guð gráta þjáningar barna Frans páfi hitti í heimsókn sinni til Bandaríkjanna í gær fimm einstaklinga, þrjár konur og tvo karla, sem í æsku voru beittir kynferðisofbeldi. Ekki er vitað hversu stór hluti þeirra var misnotaður af prestum, en á fréttavef Breska ríkisútvarpsins, BBC, er páfi sagður hafa sagt þeim að kirkjufólk og biskupar sem beittu slíku ofbeldi eða létu hjá líða að vernda börn, þyrftu að svara fyrir gjörðir sínar. 28. september 2015 06:00
Páfinn biður Bandaríkjamenn um að leggja niður dauðarefsingar Frans páfi ávarpaði Bandaríkjaþing. 24. september 2015 23:52
Frans páfi segist ekki hafa prufað kókalauf í Bólivíu Var sagður hafa tuggið lauf svo hann réði betur við fjallaloftið. 13. júlí 2015 20:08
Vatikanið viðurkennir sjálfstætt ríki Palestínumanna Vatikanið er 136. ríkið til að viðurkenna sjálfstætt ríki Palestínumanna. 13. maí 2015 13:40
Páfi gagnrýnir bandaríska þingmenn Frans páfi kom inn á fjölmörg umdeild pólitísk stórmál í ávarpi sínu á Bandaríkjaþingi í gær, þar sem hann hvatti meðal annars þingið til að afnema dauðarefsingu. 25. september 2015 07:00