Sterkur jarðskjálfti skók Vanúatú Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. október 2015 23:48 Myndin sýnir tvö börn að leik í höfuðborginn Port-Vila fáum dögum eftir að fellibylurinn Pam fór yfir eyjarnar í mars. vísir/getty Snarpur jarðskjálfti, 7,3 að styrk, reið yfir Kyrrahafseyjarnar Vanúatú um klukkan 09.30 að staðartíma eða skömmu fyrir klukkan 23 að íslenskum tíma. Skjálftinn átti upptök sín á 130 kílómetra dýpi en miðja hans skammt frá bænum Luganville á eynni Espiritu Santu, um 335 kílómetra frá höfuðborginni Port-Vila. Þetta kemur fram hjá AFP. Ekki er talin ástæða til að óttast flóðbylgju vegna skjálftans og hefur engin viðvörun vegna slíks verið gefin út. Til að flóðbylgja geti myndast þarf skjálftinn að eiga upptök sín á um 100 kílómetra dýpi og ná í það minnsta styrkleika upp á 6,5. Íbúar eyjanna eru vanir jarðhræringum en mikil skjálfta- og eldvirkni er í landinu. Í janúar skók skjálfti eyjarnar sem mældist 6,8 að styrk og mánuði síðar reið annar yfir sem mældist 6,5. Það eru ekki einu ósköpin sem hafa dunið á eyjaskeggjum í ár en í mars fór fellibylurinn Pam yfir landið og tók sextán mannslíf. Vanúatú Tengdar fréttir Gríðarleg eyðilegging á Vanuatu vegna fellibylsins Pam Staðfest er að átta manns hafi látist í óveðrinu þó að stofnanir Sameinuðu þjóðanna óttist að sú tala kunni í raun að vera mun hærri. 14. mars 2015 09:53 Stór jarðskjálfti nálægt Vanuatu Jarðskjálfti sem mældist 7,5 á richter varð nálægt kyrrahafseyjunni Vanuatu rétt fyrir klukkan fimm í dag. Ekki er talið að jarðskjálftinn hafi sett af stað stóra flóðbylgju, en staðbundnari flóðbygljur kynnu að valda skaða nærri upptökum skjálftans. 20. ágúst 2011 17:37 Íslendingur hyggst gera Malmö að alþjóðlegustu borg heims Finnur Sverrisson fer fyrir verkefni sem miðar að því að fá ríkisborgara frá öllum ríkjum heims til að búa í Malmö. 24. ágúst 2015 12:15 Pam lagði Vanúatú alveg í rúst Forseti Vanúatú biðlar til alþjóðasamfélagsins um hjálp við uppbyggingu. 16. mars 2015 07:00 Tala látinna á Vanúatú gæti enn hækkað Fimmta stigs fellibylur gekk yfir Kyrrahafsríkið í gærkvöldi og skyldi eftir sig slóð eyðileggingar. 14. mars 2015 22:37 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Sjá meira
Snarpur jarðskjálfti, 7,3 að styrk, reið yfir Kyrrahafseyjarnar Vanúatú um klukkan 09.30 að staðartíma eða skömmu fyrir klukkan 23 að íslenskum tíma. Skjálftinn átti upptök sín á 130 kílómetra dýpi en miðja hans skammt frá bænum Luganville á eynni Espiritu Santu, um 335 kílómetra frá höfuðborginni Port-Vila. Þetta kemur fram hjá AFP. Ekki er talin ástæða til að óttast flóðbylgju vegna skjálftans og hefur engin viðvörun vegna slíks verið gefin út. Til að flóðbylgja geti myndast þarf skjálftinn að eiga upptök sín á um 100 kílómetra dýpi og ná í það minnsta styrkleika upp á 6,5. Íbúar eyjanna eru vanir jarðhræringum en mikil skjálfta- og eldvirkni er í landinu. Í janúar skók skjálfti eyjarnar sem mældist 6,8 að styrk og mánuði síðar reið annar yfir sem mældist 6,5. Það eru ekki einu ósköpin sem hafa dunið á eyjaskeggjum í ár en í mars fór fellibylurinn Pam yfir landið og tók sextán mannslíf.
Vanúatú Tengdar fréttir Gríðarleg eyðilegging á Vanuatu vegna fellibylsins Pam Staðfest er að átta manns hafi látist í óveðrinu þó að stofnanir Sameinuðu þjóðanna óttist að sú tala kunni í raun að vera mun hærri. 14. mars 2015 09:53 Stór jarðskjálfti nálægt Vanuatu Jarðskjálfti sem mældist 7,5 á richter varð nálægt kyrrahafseyjunni Vanuatu rétt fyrir klukkan fimm í dag. Ekki er talið að jarðskjálftinn hafi sett af stað stóra flóðbylgju, en staðbundnari flóðbygljur kynnu að valda skaða nærri upptökum skjálftans. 20. ágúst 2011 17:37 Íslendingur hyggst gera Malmö að alþjóðlegustu borg heims Finnur Sverrisson fer fyrir verkefni sem miðar að því að fá ríkisborgara frá öllum ríkjum heims til að búa í Malmö. 24. ágúst 2015 12:15 Pam lagði Vanúatú alveg í rúst Forseti Vanúatú biðlar til alþjóðasamfélagsins um hjálp við uppbyggingu. 16. mars 2015 07:00 Tala látinna á Vanúatú gæti enn hækkað Fimmta stigs fellibylur gekk yfir Kyrrahafsríkið í gærkvöldi og skyldi eftir sig slóð eyðileggingar. 14. mars 2015 22:37 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Sjá meira
Gríðarleg eyðilegging á Vanuatu vegna fellibylsins Pam Staðfest er að átta manns hafi látist í óveðrinu þó að stofnanir Sameinuðu þjóðanna óttist að sú tala kunni í raun að vera mun hærri. 14. mars 2015 09:53
Stór jarðskjálfti nálægt Vanuatu Jarðskjálfti sem mældist 7,5 á richter varð nálægt kyrrahafseyjunni Vanuatu rétt fyrir klukkan fimm í dag. Ekki er talið að jarðskjálftinn hafi sett af stað stóra flóðbylgju, en staðbundnari flóðbygljur kynnu að valda skaða nærri upptökum skjálftans. 20. ágúst 2011 17:37
Íslendingur hyggst gera Malmö að alþjóðlegustu borg heims Finnur Sverrisson fer fyrir verkefni sem miðar að því að fá ríkisborgara frá öllum ríkjum heims til að búa í Malmö. 24. ágúst 2015 12:15
Pam lagði Vanúatú alveg í rúst Forseti Vanúatú biðlar til alþjóðasamfélagsins um hjálp við uppbyggingu. 16. mars 2015 07:00
Tala látinna á Vanúatú gæti enn hækkað Fimmta stigs fellibylur gekk yfir Kyrrahafsríkið í gærkvöldi og skyldi eftir sig slóð eyðileggingar. 14. mars 2015 22:37