Gleðin við völd í Gleðigöngunni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. ágúst 2015 18:56 „Ég fékk smá í magann í morgun þegar ég vaknaði og sá dropana því veðrið hefur alltaf einhver áhrif,“ segir Eva María Þórarinsdóttir Lange formaður Hinsegin daga en gleðigangan fór fram í dag. Árið í fyrra var algert metár en þá gengu um hundraðþúsund manns fylktu liði um götur borgarinnar. Í ár voru eilítið færri í bænum. „Allt fór rosalega vel fram og ekkert fyllerísvesen. Ég hugsa að það hafi verið svipað margir og árið 2013. Kannski svona um sjötíu til áttatíuþúsund en það er náttúrulega slump,“ segir Eva María. Eva María gekk fremst í göngunni ásamt öðrum skipuleggjendum Hinsegin daga. „Það var ólýsanlegt að ganga um og hvert sem maður leit tóku brosandi andlit á móti manni. Ég hef oft verið áhorfandi en þetta var öðruvísi upplifun.“ Hinsegin dagar hófust á þriðjudag og renna sitt skeið á morgun þó hápunkti þeirra hafi verið náð í dag. „Það er ball í kvöld og verður dögurður í fyrramálið. Fólk er sennilega heima hjá sér núna að setja örlítið meira glimmer á sig áður en það skemmtir sér í kvöld,“ segir Eva að lokum. Hér að neðan er hægt að sjá myndir sem Andri Marinó Karlsson og Egill Aðalsteinsson tóku í göngunni.vísir/egill Hinsegin Tengdar fréttir Ungliðahreyfingar stjórnmálaflokka taka þátt í Gleðigöngunni Þetta er í fyrsta sinn í sögu göngunnar sem pólitískar ungliðahreyfingar taka þátt. 7. ágúst 2015 07:24 Búist við tugþúsundum í Gleðigönguna: „Palli enginn mínimalisti þegar kemur að svona“ Gleðiganga Hinsegin daga leggur af stað klukkan tvö í en reiknað er með að allt að 100 þúsund manns taki þátt í hátíðarhöldunum. 8. ágúst 2015 12:03 Mest lesið Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fleiri fréttir Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Sjá meira
„Ég fékk smá í magann í morgun þegar ég vaknaði og sá dropana því veðrið hefur alltaf einhver áhrif,“ segir Eva María Þórarinsdóttir Lange formaður Hinsegin daga en gleðigangan fór fram í dag. Árið í fyrra var algert metár en þá gengu um hundraðþúsund manns fylktu liði um götur borgarinnar. Í ár voru eilítið færri í bænum. „Allt fór rosalega vel fram og ekkert fyllerísvesen. Ég hugsa að það hafi verið svipað margir og árið 2013. Kannski svona um sjötíu til áttatíuþúsund en það er náttúrulega slump,“ segir Eva María. Eva María gekk fremst í göngunni ásamt öðrum skipuleggjendum Hinsegin daga. „Það var ólýsanlegt að ganga um og hvert sem maður leit tóku brosandi andlit á móti manni. Ég hef oft verið áhorfandi en þetta var öðruvísi upplifun.“ Hinsegin dagar hófust á þriðjudag og renna sitt skeið á morgun þó hápunkti þeirra hafi verið náð í dag. „Það er ball í kvöld og verður dögurður í fyrramálið. Fólk er sennilega heima hjá sér núna að setja örlítið meira glimmer á sig áður en það skemmtir sér í kvöld,“ segir Eva að lokum. Hér að neðan er hægt að sjá myndir sem Andri Marinó Karlsson og Egill Aðalsteinsson tóku í göngunni.vísir/egill
Hinsegin Tengdar fréttir Ungliðahreyfingar stjórnmálaflokka taka þátt í Gleðigöngunni Þetta er í fyrsta sinn í sögu göngunnar sem pólitískar ungliðahreyfingar taka þátt. 7. ágúst 2015 07:24 Búist við tugþúsundum í Gleðigönguna: „Palli enginn mínimalisti þegar kemur að svona“ Gleðiganga Hinsegin daga leggur af stað klukkan tvö í en reiknað er með að allt að 100 þúsund manns taki þátt í hátíðarhöldunum. 8. ágúst 2015 12:03 Mest lesið Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fleiri fréttir Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Sjá meira
Ungliðahreyfingar stjórnmálaflokka taka þátt í Gleðigöngunni Þetta er í fyrsta sinn í sögu göngunnar sem pólitískar ungliðahreyfingar taka þátt. 7. ágúst 2015 07:24
Búist við tugþúsundum í Gleðigönguna: „Palli enginn mínimalisti þegar kemur að svona“ Gleðiganga Hinsegin daga leggur af stað klukkan tvö í en reiknað er með að allt að 100 þúsund manns taki þátt í hátíðarhöldunum. 8. ágúst 2015 12:03
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent