Jordan Spieth í toppbaráttunni á Memorial - Tiger í basli 5. júní 2015 10:00 Tiger bjargaði hringnum á seinni níu. Getty Bandaríkjamaðurinn Bo Van Pelt og Japaninn Hideki Matsuyama leiða Memorial mótið sem fram fer á Muirfield vellinum en þeir léku fyrsta hring á 64 höggum eða átta undir pari.Russell Knox og Jason Dufner deila þriðja sætinu á sex höggum undir en mörg góð skor sáust á fyrsta hring. Næst besti kylfingur heims, Jordan Spieth, lék einnig vel á fyrsta hring en hann kom inn á 68 höggum eða fjórum undir pari.Tiger Woods er meðal þátttakenda en hann er neðarlega á skortöflunni á einu höggi yfir pari. Woods byrjaði mjög illa og fékk fjóra skolla og einn tvöfaldan skolla á fyrri níu holunum en hann vann sig til baka á þeim seinni og gæti með góðum öðrum hring náð niðurskurðinum.Phil Mickelson fann sig heldur ekki á fyrsta hring og er á sléttu pari en bein útsending frá öðrum hring hefst í kvöld klukkan 18:30 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Bo Van Pelt og Japaninn Hideki Matsuyama leiða Memorial mótið sem fram fer á Muirfield vellinum en þeir léku fyrsta hring á 64 höggum eða átta undir pari.Russell Knox og Jason Dufner deila þriðja sætinu á sex höggum undir en mörg góð skor sáust á fyrsta hring. Næst besti kylfingur heims, Jordan Spieth, lék einnig vel á fyrsta hring en hann kom inn á 68 höggum eða fjórum undir pari.Tiger Woods er meðal þátttakenda en hann er neðarlega á skortöflunni á einu höggi yfir pari. Woods byrjaði mjög illa og fékk fjóra skolla og einn tvöfaldan skolla á fyrri níu holunum en hann vann sig til baka á þeim seinni og gæti með góðum öðrum hring náð niðurskurðinum.Phil Mickelson fann sig heldur ekki á fyrsta hring og er á sléttu pari en bein útsending frá öðrum hring hefst í kvöld klukkan 18:30 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira