Aldrei íhugað að kæra stúlkuna fyrir rangar sakargiftir Birgir Olgeirsson skrifar 20. nóvember 2015 22:54 Piltarnir fimm voru sýknaðir af ákæru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku. Vísir/Daníel Sýknudómur Héraðsdóms Reykjavíkur í dag yfir fimm piltum sem ákærður voru fyrir hópnauðgun hefur vakið mikla athygli. Piltarnir, sem eru á aldrinum 18 til 21 árs voru ákærðir fyrir að hafa nauðgað sextán ára stúlku í heimahúsi í Breiðholti vorið 2014. Sveinn Andri Sveinsson, verjandi eins piltanna, sagði eftir að dómurinn var kveðinn upp að hann gerði ráð fyrir að piltarnir myndu sækja rétt sinn vegna gæsluvarðhalds sem þeir sátu í og hugsanlega kæra stúlkuna fyrir rangar sakargiftir. Verjendur hinna sakborninganna segja enga slíka ákvörðun hafa verið tekna. Þeir Guðmundur Njáll Guðmundsson, Páll Kristjánsson og Steinbergur Finnsson, sem allir voru verjendur í málinu, sögðu í samtölum við fréttastofu 365 í dag að þeir ættu eftir að fara yfir niðurstöðuna með sínum umbjóðendum og að engin ákvörðun hefði verið tekin um framhaldið. Þá sagði Erlendur Þór Gunnarsson, verjandi fimmta mannsins, að hans skjólstæðingur hefði aldrei íhugað að kæra stúlkuna fyrir rangar sakargiftir „og það mun hann alls ekki gera.“ Ekki hefur verið tekin ákvörðun hjá Ríkissaksóknara um það hvort að málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar en það þarf að gerast innan fjögurra vikna. Tengdar fréttir „Erfitt að mæla með því að kæra kynferðisofbeldi“ Stígamót segja að nú rigni eldi og brennisteini. 20. nóvember 2015 13:54 Yfirlýsing frá móður brotaþola: „Ef þú ert númer fimm í röðinni getur þú bókað að um nauðgun er að ræða" "Ungar stelpur eru ekki dót sem hægt er að gera hvað sem er við, bara af því þær þora ekki að neita eða berjast á móti" 20. nóvember 2015 19:21 Sagðist ætla að greina frá nauðgun ef myndbandsupptaka birtist Framburður piltanna fimm sem sýknaðir voru í morgun af ákæru um nauðgun í samkvæmi í Breiðholti var efnislega á sama veg. Ekkert kom fram í málinu sem gefur til kynna að stúlkan hafi ekki verið samþykk eins og segir í dómnum. 20. nóvember 2015 11:42 Allir sýknaðir af hópnauðgun Fimm piltar á aldrinum 18-21 árs hafa verið sýknaðir af ákæru um nauðgun á sextán ára stúlku í samkvæmi í Breiðholti í maí í fyrra. Einn var sakfelldur fyrir að taka atvikið upp. 20. nóvember 2015 10:15 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Sýknudómur Héraðsdóms Reykjavíkur í dag yfir fimm piltum sem ákærður voru fyrir hópnauðgun hefur vakið mikla athygli. Piltarnir, sem eru á aldrinum 18 til 21 árs voru ákærðir fyrir að hafa nauðgað sextán ára stúlku í heimahúsi í Breiðholti vorið 2014. Sveinn Andri Sveinsson, verjandi eins piltanna, sagði eftir að dómurinn var kveðinn upp að hann gerði ráð fyrir að piltarnir myndu sækja rétt sinn vegna gæsluvarðhalds sem þeir sátu í og hugsanlega kæra stúlkuna fyrir rangar sakargiftir. Verjendur hinna sakborninganna segja enga slíka ákvörðun hafa verið tekna. Þeir Guðmundur Njáll Guðmundsson, Páll Kristjánsson og Steinbergur Finnsson, sem allir voru verjendur í málinu, sögðu í samtölum við fréttastofu 365 í dag að þeir ættu eftir að fara yfir niðurstöðuna með sínum umbjóðendum og að engin ákvörðun hefði verið tekin um framhaldið. Þá sagði Erlendur Þór Gunnarsson, verjandi fimmta mannsins, að hans skjólstæðingur hefði aldrei íhugað að kæra stúlkuna fyrir rangar sakargiftir „og það mun hann alls ekki gera.“ Ekki hefur verið tekin ákvörðun hjá Ríkissaksóknara um það hvort að málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar en það þarf að gerast innan fjögurra vikna.
Tengdar fréttir „Erfitt að mæla með því að kæra kynferðisofbeldi“ Stígamót segja að nú rigni eldi og brennisteini. 20. nóvember 2015 13:54 Yfirlýsing frá móður brotaþola: „Ef þú ert númer fimm í röðinni getur þú bókað að um nauðgun er að ræða" "Ungar stelpur eru ekki dót sem hægt er að gera hvað sem er við, bara af því þær þora ekki að neita eða berjast á móti" 20. nóvember 2015 19:21 Sagðist ætla að greina frá nauðgun ef myndbandsupptaka birtist Framburður piltanna fimm sem sýknaðir voru í morgun af ákæru um nauðgun í samkvæmi í Breiðholti var efnislega á sama veg. Ekkert kom fram í málinu sem gefur til kynna að stúlkan hafi ekki verið samþykk eins og segir í dómnum. 20. nóvember 2015 11:42 Allir sýknaðir af hópnauðgun Fimm piltar á aldrinum 18-21 árs hafa verið sýknaðir af ákæru um nauðgun á sextán ára stúlku í samkvæmi í Breiðholti í maí í fyrra. Einn var sakfelldur fyrir að taka atvikið upp. 20. nóvember 2015 10:15 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
„Erfitt að mæla með því að kæra kynferðisofbeldi“ Stígamót segja að nú rigni eldi og brennisteini. 20. nóvember 2015 13:54
Yfirlýsing frá móður brotaþola: „Ef þú ert númer fimm í röðinni getur þú bókað að um nauðgun er að ræða" "Ungar stelpur eru ekki dót sem hægt er að gera hvað sem er við, bara af því þær þora ekki að neita eða berjast á móti" 20. nóvember 2015 19:21
Sagðist ætla að greina frá nauðgun ef myndbandsupptaka birtist Framburður piltanna fimm sem sýknaðir voru í morgun af ákæru um nauðgun í samkvæmi í Breiðholti var efnislega á sama veg. Ekkert kom fram í málinu sem gefur til kynna að stúlkan hafi ekki verið samþykk eins og segir í dómnum. 20. nóvember 2015 11:42
Allir sýknaðir af hópnauðgun Fimm piltar á aldrinum 18-21 árs hafa verið sýknaðir af ákæru um nauðgun á sextán ára stúlku í samkvæmi í Breiðholti í maí í fyrra. Einn var sakfelldur fyrir að taka atvikið upp. 20. nóvember 2015 10:15