Rússar halda loftárásum sínum áfram í Sýrlandi Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2015 09:57 Dmitri Medvedev forsætisráðherra og Vladimír Pútín Rússlandsforseti. Vísir/AFP Rússneski flugherinn hélt loftárásum sínum í Sýrlandi áfram í morgun. Reuters greinir frá því að árásirnar hafi meðal annars beinst að uppreisnarmönnum í bænum Jisr al-Shughour í norðvesturhluta Sýrlands. Fram kemur á sjónvarpsstöðinni Al Mayadeen að árásirnar hafi beinst að hópi sem gengur undir nafninu Jaish al-Fatah sem tengist Nusra-hreyfingunni sem aftur tengist hryðjuverkasamtökunum al-Qaeda. Nusra-hreyfingin samanstendur að stærstum hluta af uppreisnarhópum sem berjast bæði gegn Bashar al-Assad Sýrlandsforseta og ISIS. Að sögn Reuters voru gerðar að minnsta kosti þrjátíu árásir í morgun. Rússnesk yfirvöld hafa hafnað ásökunum um að orrustuvélar Rússa hafi ráðist gegn hófsömum uppreisnarhópum sem berjast gegn Assad-stjórninni, sem og að óbreyttir borgarar hafi fallið í árásunum.#Syria - approximate positions of Russian forces and air strikes pic.twitter.com/ACBioutqUK— Agence France-Presse (@AFP) October 1, 2015 Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Segir Rússa kasta olíu á eldinn Rússar eru sakaðir um að hafa fellt 36 borgara og gera loftárásir gegn hófsömum uppreisnarmönnum. 1. október 2015 08:14 Rússar hefja loftárásir í Sýrlandi Rússar styðja Assad Sýrlandsforseta gegn vígasveitum Íslamska ríkisins. Loftárásir Bandaríkjahers gegn Íslamska ríkinu hafa staðið yfir í rúmt ár. 1. október 2015 09:00 Mest lesið Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Sjá meira
Rússneski flugherinn hélt loftárásum sínum í Sýrlandi áfram í morgun. Reuters greinir frá því að árásirnar hafi meðal annars beinst að uppreisnarmönnum í bænum Jisr al-Shughour í norðvesturhluta Sýrlands. Fram kemur á sjónvarpsstöðinni Al Mayadeen að árásirnar hafi beinst að hópi sem gengur undir nafninu Jaish al-Fatah sem tengist Nusra-hreyfingunni sem aftur tengist hryðjuverkasamtökunum al-Qaeda. Nusra-hreyfingin samanstendur að stærstum hluta af uppreisnarhópum sem berjast bæði gegn Bashar al-Assad Sýrlandsforseta og ISIS. Að sögn Reuters voru gerðar að minnsta kosti þrjátíu árásir í morgun. Rússnesk yfirvöld hafa hafnað ásökunum um að orrustuvélar Rússa hafi ráðist gegn hófsömum uppreisnarhópum sem berjast gegn Assad-stjórninni, sem og að óbreyttir borgarar hafi fallið í árásunum.#Syria - approximate positions of Russian forces and air strikes pic.twitter.com/ACBioutqUK— Agence France-Presse (@AFP) October 1, 2015
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Segir Rússa kasta olíu á eldinn Rússar eru sakaðir um að hafa fellt 36 borgara og gera loftárásir gegn hófsömum uppreisnarmönnum. 1. október 2015 08:14 Rússar hefja loftárásir í Sýrlandi Rússar styðja Assad Sýrlandsforseta gegn vígasveitum Íslamska ríkisins. Loftárásir Bandaríkjahers gegn Íslamska ríkinu hafa staðið yfir í rúmt ár. 1. október 2015 09:00 Mest lesið Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Sjá meira
Segir Rússa kasta olíu á eldinn Rússar eru sakaðir um að hafa fellt 36 borgara og gera loftárásir gegn hófsömum uppreisnarmönnum. 1. október 2015 08:14
Rússar hefja loftárásir í Sýrlandi Rússar styðja Assad Sýrlandsforseta gegn vígasveitum Íslamska ríkisins. Loftárásir Bandaríkjahers gegn Íslamska ríkinu hafa staðið yfir í rúmt ár. 1. október 2015 09:00