Pétur segist hafa skorað tuttugu mörk sumarið 1978 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2015 09:00 Pétur Pétursson í leik með Feyenoord á sínum tíma. Vísir/Getty Pétur Pétursson, einn af eigendum markametsins í efstu deild á Íslandi, segist hafa verið rændur einu marki þegar hann skoraði fyrstur allra 19 mörk sumarið 1978. Pétur er einn af fjórum leikmönnum sem hafa skorað 19 mörk á einu tímabili í efstu deild en hinir eru þeir Guðmundur Torfason (Fram 1986), Þórður Guðjónsson (ÍA 1993) og Tryggvi Guðmundsson (ÍBV 1997). Allir fjórir skoruðu þeir mörkin í 10 liða og 18 leikja deild en enginn hefur verið nálægt því að bæta metið síðan að deildin breyttist í 12 liða og 22 leikja deild sumarið 2008. „Ég skoraði reyndar eitt mark í viðbót á Íslandsmótinu þetta sumar. Ég skoraði gegn Fram upp á Skaga en markið var ekki dæmt gilt. Dómarinn dæmdi mark en línuvörðurinn flaggaði og taldi að boltinn hefði ekki farið inn fyrir marklínuna. Ég á ljósmynd af atvikinu og tuttugasta markið var því tekið af mér, því miður. Boltinn var langt inni," sagði Pétur í viðtali við Kristján Jónsson í Morgunblaðinu í dag. Pétur hefur reyndar eitthvað ruglast á leikjum í minningunni því hann missti af þessum leik á móti Fram upp á Akranesi sumarið 1978. Matthías Hallgrímsson skoraði þá eina mark Skagamanna í 1-0 sigri. Hér fyrir neðan má sjá greinar Dagblaðsins og Þjóðviljans um þann leik. Pétur spilaði alla hina sautján leiki Skagaliðsins þetta sumar og er eini af þeim fjórum sem eiga markametið sem spilaði leik minna á metsumri sínu. Pétur furðar sig á því að enginn sé búinn að slá markmetið hans á þessum 37 árum. „Ég gerði ráð fyrir því að næsta kynslóð á eftir mér myndi sjá til þess," sagði Pétur í fyrrnefndu viðtali. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Fleiri fréttir Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
Pétur Pétursson, einn af eigendum markametsins í efstu deild á Íslandi, segist hafa verið rændur einu marki þegar hann skoraði fyrstur allra 19 mörk sumarið 1978. Pétur er einn af fjórum leikmönnum sem hafa skorað 19 mörk á einu tímabili í efstu deild en hinir eru þeir Guðmundur Torfason (Fram 1986), Þórður Guðjónsson (ÍA 1993) og Tryggvi Guðmundsson (ÍBV 1997). Allir fjórir skoruðu þeir mörkin í 10 liða og 18 leikja deild en enginn hefur verið nálægt því að bæta metið síðan að deildin breyttist í 12 liða og 22 leikja deild sumarið 2008. „Ég skoraði reyndar eitt mark í viðbót á Íslandsmótinu þetta sumar. Ég skoraði gegn Fram upp á Skaga en markið var ekki dæmt gilt. Dómarinn dæmdi mark en línuvörðurinn flaggaði og taldi að boltinn hefði ekki farið inn fyrir marklínuna. Ég á ljósmynd af atvikinu og tuttugasta markið var því tekið af mér, því miður. Boltinn var langt inni," sagði Pétur í viðtali við Kristján Jónsson í Morgunblaðinu í dag. Pétur hefur reyndar eitthvað ruglast á leikjum í minningunni því hann missti af þessum leik á móti Fram upp á Akranesi sumarið 1978. Matthías Hallgrímsson skoraði þá eina mark Skagamanna í 1-0 sigri. Hér fyrir neðan má sjá greinar Dagblaðsins og Þjóðviljans um þann leik. Pétur spilaði alla hina sautján leiki Skagaliðsins þetta sumar og er eini af þeim fjórum sem eiga markametið sem spilaði leik minna á metsumri sínu. Pétur furðar sig á því að enginn sé búinn að slá markmetið hans á þessum 37 árum. „Ég gerði ráð fyrir því að næsta kynslóð á eftir mér myndi sjá til þess," sagði Pétur í fyrrnefndu viðtali.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Fleiri fréttir Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira