Myndvinnsluforritið iPhoto mun á næstu misserum hverfa úr tölvum Apple-notenda. Tæknirisinn kynnti í vikunni nýtt forrit, Photos, sem er arftaki iPhoto. Photos er algjörlega endurhönnuð útgáfa af iPhoto þar sem áhersla er að lögð á þægilegt og straumlínulagað viðmót.
Í yfirlýsingu frá Apple segir að markmiðið með Photos sé algjör samþætting við iCloud – með forritinu geta eigendur iPad og iPhone nálgast allar ljósmyndir sínar, hvar sem er og hvenær sem er.
Apple kveður iPhoto

Mest lesið

Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku
Viðskipti innlent


Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað
Viðskipti innlent

Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja
Viðskipti innlent

Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti
Atvinnulíf

Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð
Viðskipti innlent

Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout
Viðskipti innlent

Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims
Viðskipti erlent


Gefur eftir í tollastríði við Kína
Viðskipti erlent