„SA hafa ekki hlustað á kröfugerð okkar“ Sveinn Arnarsson skrifar 2. júní 2015 07:00 Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. Vinnumarkaður „Ég býst ekki við öðru en að við fáum umræðu um kröfur okkar, Samtök atvinnulífsins hafa ekki opnað inn á það að ræða kröfugerðina hingað til,“ segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. Fundur SA og Rafiðnaðarsambandsins fer fram í dag í húsakynnum ríkissáttasemjara. Kröfugerðin er skýr að mati Kristjáns Þórðar. „Við leggjum höfuðáherslu á að auka framleiðni, fækka yfirvinnutímum og hækka dagvinnulaun í því skyni að menn geti lifað af þeim launum. Þannig næst framleiðni og árangur að okkar mati. Á þetta hefur SA ekki viljað hlusta.“Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsinsÞorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA, segir kröfugerð þeirra langt út fyrir mörk skynseminnar og segir þessar stéttir vera í efri hluta millitekna í landinu. „Það er ljóst að í þeirri stöðu sem upp er komin núna þar sem kjarasamningar hafa náðst við stóran hluta launþega á almennum vinnumarkaði þá erum við ekki að tala við aðra hópa um hærri samninga heldur aðeins útfærslu á kjarasamningum sem hentar ákveðnum stéttum,“ segir Þorsteinn. Kröfugerð þeirra gengur mun lengra en var samið um við Flóabandalagið og ég sé engin rök fyrir því að hópur sem er í efri hluta millitekna eigi að fá meiri hækkun en hópar með lægstu tekjurnar.“ Verkfall 2016 Mest lesið Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Vinnumarkaður „Ég býst ekki við öðru en að við fáum umræðu um kröfur okkar, Samtök atvinnulífsins hafa ekki opnað inn á það að ræða kröfugerðina hingað til,“ segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. Fundur SA og Rafiðnaðarsambandsins fer fram í dag í húsakynnum ríkissáttasemjara. Kröfugerðin er skýr að mati Kristjáns Þórðar. „Við leggjum höfuðáherslu á að auka framleiðni, fækka yfirvinnutímum og hækka dagvinnulaun í því skyni að menn geti lifað af þeim launum. Þannig næst framleiðni og árangur að okkar mati. Á þetta hefur SA ekki viljað hlusta.“Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsinsÞorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA, segir kröfugerð þeirra langt út fyrir mörk skynseminnar og segir þessar stéttir vera í efri hluta millitekna í landinu. „Það er ljóst að í þeirri stöðu sem upp er komin núna þar sem kjarasamningar hafa náðst við stóran hluta launþega á almennum vinnumarkaði þá erum við ekki að tala við aðra hópa um hærri samninga heldur aðeins útfærslu á kjarasamningum sem hentar ákveðnum stéttum,“ segir Þorsteinn. Kröfugerð þeirra gengur mun lengra en var samið um við Flóabandalagið og ég sé engin rök fyrir því að hópur sem er í efri hluta millitekna eigi að fá meiri hækkun en hópar með lægstu tekjurnar.“
Verkfall 2016 Mest lesið Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira