Spielberg tekur upp í Færeyjum Bjarki Ármannsson skrifar 18. maí 2015 23:31 Nýjasta stórmynd Steven Spielberg verður að hluta tekin upp í Færeyjum. Vísir Nýjasta stórmynd leikstórans Steven Spielberg verður að hluta tekin upp í Færeyjum, að því er miðlar þar í landi greina frá. Um er að ræða mynd byggða á vinsælu barnabókinni The BFG (sem stendur fyrir ‘Big friendly giant‘) eftir enska rithöfundinn Roald Dahl. Líkt og þegar hefur verið greint frá mun Ólafur Darri Ólafsson fara með hlutverk í myndinni, en þó er ekki víst að hann verði við tökur í Færeyjum, þar sem fyrst og fremst stendur til að ná landslagsmyndum. Kvikmyndin er sú fyrsta sem Spielberg gerir fyrir Disney, sem er einn framleiðanda. Tökur hefjast í Færeyjum í júlí næstkomandi. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ólafur Darri í Spielbergmynd Ólafur Darri leikur risa í nýrri mynd eftir Steven Spielberg, BFG, sem byggð er á sögu eftir Roald Dahl. 13. apríl 2015 18:49 Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Nýjasta stórmynd leikstórans Steven Spielberg verður að hluta tekin upp í Færeyjum, að því er miðlar þar í landi greina frá. Um er að ræða mynd byggða á vinsælu barnabókinni The BFG (sem stendur fyrir ‘Big friendly giant‘) eftir enska rithöfundinn Roald Dahl. Líkt og þegar hefur verið greint frá mun Ólafur Darri Ólafsson fara með hlutverk í myndinni, en þó er ekki víst að hann verði við tökur í Færeyjum, þar sem fyrst og fremst stendur til að ná landslagsmyndum. Kvikmyndin er sú fyrsta sem Spielberg gerir fyrir Disney, sem er einn framleiðanda. Tökur hefjast í Færeyjum í júlí næstkomandi.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ólafur Darri í Spielbergmynd Ólafur Darri leikur risa í nýrri mynd eftir Steven Spielberg, BFG, sem byggð er á sögu eftir Roald Dahl. 13. apríl 2015 18:49 Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Ólafur Darri í Spielbergmynd Ólafur Darri leikur risa í nýrri mynd eftir Steven Spielberg, BFG, sem byggð er á sögu eftir Roald Dahl. 13. apríl 2015 18:49