Sparisjóður Vestmannaeyja rennur saman við Landsbankann Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. mars 2015 16:40 Fyrst um sinn verður starfsemi sparisjóðsins óbreytt og verða öll útibú sjóðsins opnuð á hefðbundnum tíma á morgun. Vísir/Óskar Samruni Landsbankans og Sparisjóðs Vestmannaeyja tók gildi í dag klukkan 15. Þar með urðu allir starfsmenn sparisjóðsins starfsmenn Landsbankans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Þar segir jafnframt að Landsbankinn hafi yfirtekið allar eignir og skuldbindingar Sparisjóðs Vestmannaeyja, þar með talið útlán og innlán viðskiptavina. Fyrst um sinn verður starfsemi sparisjóðsins óbreytt og verða öll útibú sjóðsins opnuð á hefðbundnum tíma á morgun. Þá eru netbankar aðgengilegir eins og verið hefur. Nýleg athugun leiddi í ljós að eignasafn Sparisjóðs Vestmannaeyja var ekki eins gott og áður var talið og gaf Fjármálaeftirlitið stjórn sjóðsins frest til klukkan fjögur í gær til að bregðast við stöðunni. Stjórnin vildi upphaflega ganga til viðræðna við hóp innlendra og erlendra fjárfesta en Fjármálaeftirlitið hafnaði þeirri leið. Því var ákveðið að hefja formlegar viðræður við Landsbankann sem er nú lokið með samruna sjóðsins og bankans. Tengdar fréttir Landsbankinn að ganga frá kaupum á Sparisjóð Vestmannaeyja Allt bendir til þess að Landsbankinn gangi frá kaupum á Sparisjóð Vestmannaeyja á morgun. Formlegar viðræður hófust í gær eftir að frestur sem Fjármálaeftirlitið gaf sparisjóðnum til að bæta eiginfjárstöðu sína rann út. 28. mars 2015 18:45 Vilja að Landsbankinn taki sparisjóðinn yfir Stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja ákvað seint í gærkvöldi að fara þess á leit við Landsbankann að hann gerði formlegt tilboð í sjóðinn. 27. mars 2015 07:27 Þrjú tilboð bárust í Sparisjóð Vestmannaeyja Landsbankinn, Arionbanki og hópur innlendra og erlendra fjárfesta hafa hver fyrir sig lýst yfir áhuga á að hefja viðræður við stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja um kaup á sjóðnum. Stjórnin óskaði eftir tilboðum eftir að í ljós kom að sjóðurinn þyrfti að bæta eiginfjárstöðu sína um rúman milljarð. 27. mars 2015 18:52 Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Samruni Landsbankans og Sparisjóðs Vestmannaeyja tók gildi í dag klukkan 15. Þar með urðu allir starfsmenn sparisjóðsins starfsmenn Landsbankans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Þar segir jafnframt að Landsbankinn hafi yfirtekið allar eignir og skuldbindingar Sparisjóðs Vestmannaeyja, þar með talið útlán og innlán viðskiptavina. Fyrst um sinn verður starfsemi sparisjóðsins óbreytt og verða öll útibú sjóðsins opnuð á hefðbundnum tíma á morgun. Þá eru netbankar aðgengilegir eins og verið hefur. Nýleg athugun leiddi í ljós að eignasafn Sparisjóðs Vestmannaeyja var ekki eins gott og áður var talið og gaf Fjármálaeftirlitið stjórn sjóðsins frest til klukkan fjögur í gær til að bregðast við stöðunni. Stjórnin vildi upphaflega ganga til viðræðna við hóp innlendra og erlendra fjárfesta en Fjármálaeftirlitið hafnaði þeirri leið. Því var ákveðið að hefja formlegar viðræður við Landsbankann sem er nú lokið með samruna sjóðsins og bankans.
Tengdar fréttir Landsbankinn að ganga frá kaupum á Sparisjóð Vestmannaeyja Allt bendir til þess að Landsbankinn gangi frá kaupum á Sparisjóð Vestmannaeyja á morgun. Formlegar viðræður hófust í gær eftir að frestur sem Fjármálaeftirlitið gaf sparisjóðnum til að bæta eiginfjárstöðu sína rann út. 28. mars 2015 18:45 Vilja að Landsbankinn taki sparisjóðinn yfir Stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja ákvað seint í gærkvöldi að fara þess á leit við Landsbankann að hann gerði formlegt tilboð í sjóðinn. 27. mars 2015 07:27 Þrjú tilboð bárust í Sparisjóð Vestmannaeyja Landsbankinn, Arionbanki og hópur innlendra og erlendra fjárfesta hafa hver fyrir sig lýst yfir áhuga á að hefja viðræður við stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja um kaup á sjóðnum. Stjórnin óskaði eftir tilboðum eftir að í ljós kom að sjóðurinn þyrfti að bæta eiginfjárstöðu sína um rúman milljarð. 27. mars 2015 18:52 Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Landsbankinn að ganga frá kaupum á Sparisjóð Vestmannaeyja Allt bendir til þess að Landsbankinn gangi frá kaupum á Sparisjóð Vestmannaeyja á morgun. Formlegar viðræður hófust í gær eftir að frestur sem Fjármálaeftirlitið gaf sparisjóðnum til að bæta eiginfjárstöðu sína rann út. 28. mars 2015 18:45
Vilja að Landsbankinn taki sparisjóðinn yfir Stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja ákvað seint í gærkvöldi að fara þess á leit við Landsbankann að hann gerði formlegt tilboð í sjóðinn. 27. mars 2015 07:27
Þrjú tilboð bárust í Sparisjóð Vestmannaeyja Landsbankinn, Arionbanki og hópur innlendra og erlendra fjárfesta hafa hver fyrir sig lýst yfir áhuga á að hefja viðræður við stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja um kaup á sjóðnum. Stjórnin óskaði eftir tilboðum eftir að í ljós kom að sjóðurinn þyrfti að bæta eiginfjárstöðu sína um rúman milljarð. 27. mars 2015 18:52