850 milljónum varið til uppbyggingar á ferðamannastöðum um landið Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. maí 2015 13:55 Mestu fjármagni verður varið í uppbyggingu í Skaftafelli. vísir/getty Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 850 milljónum til verkefna á fjölförnum ferðamannastöðum. Ráðist verður í ríflega hundrað verkefni á tæplega 51 stað víðsvegar um landið. Mestu fjármagni verður varið í verkefni í Skaftafelli, á Þingvöllum, við Geysi, í Dimmuborgum, við Gullfoss, Dyrhólaey, Dynjanda, Dettifoss, Stöng í Þjórsársdal og ýmis verkefni á miðhálendingu. Alls verður 160 milljónum varið í uppbyggingu við Skaftafell en það er hæsta upphæðin. Þingvellir fylgja fast á hæla þess með 156 milljónir króna. Á næstu árum stendur til að ráðast í frekari umbætur á vinsælum ferðamannastöðum í eigu og umsjón ríkisins með það að markmiði að bæta þar skipulag og aðgengi þannig að staðirnir þoli vel þann fjölda sem þangað sækja. Undirbúningur að því verkefni er þegar hafinn. Fjármögnun verkefnanna er háð samþykki þingins en óskað verður eftir fjárheimildium í tillögum til fjáraukalaga. Hægt er að sjá yfirlit og sundurliðun yfir fyrirhugaðar framkvæmdir með því að smella hér. Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 850 milljónum til verkefna á fjölförnum ferðamannastöðum. Ráðist verður í ríflega hundrað verkefni á tæplega 51 stað víðsvegar um landið. Mestu fjármagni verður varið í verkefni í Skaftafelli, á Þingvöllum, við Geysi, í Dimmuborgum, við Gullfoss, Dyrhólaey, Dynjanda, Dettifoss, Stöng í Þjórsársdal og ýmis verkefni á miðhálendingu. Alls verður 160 milljónum varið í uppbyggingu við Skaftafell en það er hæsta upphæðin. Þingvellir fylgja fast á hæla þess með 156 milljónir króna. Á næstu árum stendur til að ráðast í frekari umbætur á vinsælum ferðamannastöðum í eigu og umsjón ríkisins með það að markmiði að bæta þar skipulag og aðgengi þannig að staðirnir þoli vel þann fjölda sem þangað sækja. Undirbúningur að því verkefni er þegar hafinn. Fjármögnun verkefnanna er háð samþykki þingins en óskað verður eftir fjárheimildium í tillögum til fjáraukalaga. Hægt er að sjá yfirlit og sundurliðun yfir fyrirhugaðar framkvæmdir með því að smella hér.
Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira