Fjárkúgunin og nauðgunarkæra á leið til ríkissaksóknara Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. ágúst 2015 13:57 Hlín Einarsdóttir. Rannsókn lögreglu á tilraun Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand til að fjárkúga forsætisráðherra, fjárkúgun þeirra systra á hendur fyrrum samstarfsmanni Hlínar og kæru Hlínar á hendur sama samstarfsmanni fyrir nauðgun er langt á veg komin. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður á rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir þetta við Vísi. Lögreglu bárust á dögunum niðurstöður úr rannsóknum á lífssýni sem fundust á fjárkúgunarbréfi sem þær systur sendu á heimili forsætisráðherra í maí. Friðrik segist ekki geta upplýst um hvað hafi komið úr úr rannsókninni á lífssýnum þeim sem fundust. „Rannsókn er enn í gangi en lýkur vonandi fljótlega,“ segir Friðrik Smári.Sjá einnig:Sérsveit kölluð til þótt öryggis ráðherra væri ekki ógnaðSysturnar voru sem kunnugt er handteknar sunnan Vallahverfisins í Hafnarfirði þegar þær ætluðu að sækja átta milljónir króna. Fjárhæðinnar kröfðust þær af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra en ella myndu þær leka upplýsingum í fjölmiðla sem kæmu honum illa. Samkvæmt heimildum Vísis er um að ræða upplýsingar um meinta aðkomu forsætisráðherra á lánafyrirgreiðslu frá MP banka til Pressunnar, fjölmiðlafyrirtækis Björns Inga Hrafnssonar. Eftir að systurnar voru handteknar kærði fyrrum samstarfsfélagi Hlínar þær systur til lögreglu fyrir fjárkúgun í apríl eða tæpum þremur mánuðum fyrr. Sagði hann systurnar hafa hótað að kæra sig fyrir nauðgun samþykkti hann ekki greiðslurnar. Systurnar hafa viðurkennt að hafa tekið við 750 þúsund krónum en fullyrt að um miskabætur hafi verið að ræða, enginn hafi verið kúgaður. Nokkrum dögum eftir að maðurinn lagði fram kæru lagði Hlín sjálf fram kæru á hendur manninum fyrir nauðgun. Liggur fyrir að maðurinn og Hlín fóru heim saman laugardaginn 4. apríl en tvennur sögum fer af því hvað þar fór fram. Öll þrjú málin heyra undir Friðrik Smára sem reiknar með því að þau verði öll send ríkissaksóknara þegar rannsókn lýkur á næstunni. Tengdar fréttir Hótun systranna: Sigmundur sagður hafa beitt sér fyrir láni frá MP banka Pressan fékk sextíu milljóna króna yfirdrátt hjá MP banka en hafna tengslum við forsætisráðherra. 3. júní 2015 17:08 Skilorðsbundnir dómar fyrir að kúga fé út úr forstjóra Nóa Siríus Samkvæmt refsirammanum gætu systurnar Malín Brand og Hlín Einarsdóttir átt yfir höfði sér sex ára fangelsi. Fordæmi leiða líkur að mun vægari dómum. 4. júní 2015 07:00 Malín Brand kveðst hafa dregist inn í fjárkúgunina Malín Brand og Hlín Einarsdóttir voru handteknar á föstudag fyrir að reyna að kúga fé af forsætisráðherra. Húsleit var gerð á heimili þeirra beggja en Malín segist hafa dregist inn í atburðarás sem Hlín systir hennar hafi hrundið af stað. 3. júní 2015 07:00 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Rannsókn lögreglu á tilraun Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand til að fjárkúga forsætisráðherra, fjárkúgun þeirra systra á hendur fyrrum samstarfsmanni Hlínar og kæru Hlínar á hendur sama samstarfsmanni fyrir nauðgun er langt á veg komin. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður á rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir þetta við Vísi. Lögreglu bárust á dögunum niðurstöður úr rannsóknum á lífssýni sem fundust á fjárkúgunarbréfi sem þær systur sendu á heimili forsætisráðherra í maí. Friðrik segist ekki geta upplýst um hvað hafi komið úr úr rannsókninni á lífssýnum þeim sem fundust. „Rannsókn er enn í gangi en lýkur vonandi fljótlega,“ segir Friðrik Smári.Sjá einnig:Sérsveit kölluð til þótt öryggis ráðherra væri ekki ógnaðSysturnar voru sem kunnugt er handteknar sunnan Vallahverfisins í Hafnarfirði þegar þær ætluðu að sækja átta milljónir króna. Fjárhæðinnar kröfðust þær af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra en ella myndu þær leka upplýsingum í fjölmiðla sem kæmu honum illa. Samkvæmt heimildum Vísis er um að ræða upplýsingar um meinta aðkomu forsætisráðherra á lánafyrirgreiðslu frá MP banka til Pressunnar, fjölmiðlafyrirtækis Björns Inga Hrafnssonar. Eftir að systurnar voru handteknar kærði fyrrum samstarfsfélagi Hlínar þær systur til lögreglu fyrir fjárkúgun í apríl eða tæpum þremur mánuðum fyrr. Sagði hann systurnar hafa hótað að kæra sig fyrir nauðgun samþykkti hann ekki greiðslurnar. Systurnar hafa viðurkennt að hafa tekið við 750 þúsund krónum en fullyrt að um miskabætur hafi verið að ræða, enginn hafi verið kúgaður. Nokkrum dögum eftir að maðurinn lagði fram kæru lagði Hlín sjálf fram kæru á hendur manninum fyrir nauðgun. Liggur fyrir að maðurinn og Hlín fóru heim saman laugardaginn 4. apríl en tvennur sögum fer af því hvað þar fór fram. Öll þrjú málin heyra undir Friðrik Smára sem reiknar með því að þau verði öll send ríkissaksóknara þegar rannsókn lýkur á næstunni.
Tengdar fréttir Hótun systranna: Sigmundur sagður hafa beitt sér fyrir láni frá MP banka Pressan fékk sextíu milljóna króna yfirdrátt hjá MP banka en hafna tengslum við forsætisráðherra. 3. júní 2015 17:08 Skilorðsbundnir dómar fyrir að kúga fé út úr forstjóra Nóa Siríus Samkvæmt refsirammanum gætu systurnar Malín Brand og Hlín Einarsdóttir átt yfir höfði sér sex ára fangelsi. Fordæmi leiða líkur að mun vægari dómum. 4. júní 2015 07:00 Malín Brand kveðst hafa dregist inn í fjárkúgunina Malín Brand og Hlín Einarsdóttir voru handteknar á föstudag fyrir að reyna að kúga fé af forsætisráðherra. Húsleit var gerð á heimili þeirra beggja en Malín segist hafa dregist inn í atburðarás sem Hlín systir hennar hafi hrundið af stað. 3. júní 2015 07:00 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Hótun systranna: Sigmundur sagður hafa beitt sér fyrir láni frá MP banka Pressan fékk sextíu milljóna króna yfirdrátt hjá MP banka en hafna tengslum við forsætisráðherra. 3. júní 2015 17:08
Skilorðsbundnir dómar fyrir að kúga fé út úr forstjóra Nóa Siríus Samkvæmt refsirammanum gætu systurnar Malín Brand og Hlín Einarsdóttir átt yfir höfði sér sex ára fangelsi. Fordæmi leiða líkur að mun vægari dómum. 4. júní 2015 07:00
Malín Brand kveðst hafa dregist inn í fjárkúgunina Malín Brand og Hlín Einarsdóttir voru handteknar á föstudag fyrir að reyna að kúga fé af forsætisráðherra. Húsleit var gerð á heimili þeirra beggja en Malín segist hafa dregist inn í atburðarás sem Hlín systir hennar hafi hrundið af stað. 3. júní 2015 07:00