Samningafundi BHM og ríkisins lokið án árangurs Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 8. apríl 2015 15:58 Frá baráttufundi félagsins í Háskólabíói á síðasta ári. Vísir/Valli Samningafundi Bandalags háskólamanna og ríkisins lauk rétt fyrir klukkan fjögur í Karphúsinu án þess að samkomulag næðist. Næsti fundur í deilunni verður ekki fyrr en klukkan tíu á föstudag. Fátt virðist geta komið í veg fyrir að allsherjarverkfall BHM hefjist á morgun þegar hátt í 2400 félagsmenn BHM leggja niður störf í fjórar klukkustundir. Fyrir eru ríflega 500 félagar í BHM í verkfalli. Páll Halldórsson, formaður BHM, segist hafa orðið fyrir vonbrigðum með fundinn í dag og að samninganefnd ríksins þurfi víðtækara umboð frá stjórnvöldum. „ Það gerðist nú lítið á þessum fundi því að ríkið er ekki komið með neitt nýtt inn þetta sem að máli skiptir það er að segja þeir eru ekkert að flytja sig frá þessu tilboði upp á 3,5%. Það þarf í raun og veru að gefa nefndinni umboð til þess að ganga lengra,“ segir Páll Halldórsson. Hægt er að sjá hverjir leggja niður störf á morgun hér. Tengdar fréttir Fundað á ný eftir vikuhlé Allt stefnir í að á þriðja þúsund félagsmenn BHM leggi niður störf á morgun. 8. apríl 2015 12:03 Boðað til samningafundar í dag Starfssemi Landspítalans dróst saman um hátt í helming í gær vegna verkfalls yfir 500 félagsmanna í BHM á sjúkrastofnunum í landinu, en Ríkissáttasemjari hefur boðað til samningafundar í dag. Sömuleiðis varð veruleg röskun á starfssemi embættis sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu í gær vegna verkfalls lögmanna þar. 8. apríl 2015 07:19 Hörkuverkföll virðast það eina í spilunum Formaður BHM vonast til að viðsemjendurnir hjá ríkinu fari að átta sig á alvöru málsins. Verkföll eru hafin. Fundað verður í deilunni í dag og búist er við útspili af hálfu ríkisins. Formaður SGS furðar sig á skorti á samningsvilja hjá ríki og SA. 8. apríl 2015 07:00 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Samningafundi Bandalags háskólamanna og ríkisins lauk rétt fyrir klukkan fjögur í Karphúsinu án þess að samkomulag næðist. Næsti fundur í deilunni verður ekki fyrr en klukkan tíu á föstudag. Fátt virðist geta komið í veg fyrir að allsherjarverkfall BHM hefjist á morgun þegar hátt í 2400 félagsmenn BHM leggja niður störf í fjórar klukkustundir. Fyrir eru ríflega 500 félagar í BHM í verkfalli. Páll Halldórsson, formaður BHM, segist hafa orðið fyrir vonbrigðum með fundinn í dag og að samninganefnd ríksins þurfi víðtækara umboð frá stjórnvöldum. „ Það gerðist nú lítið á þessum fundi því að ríkið er ekki komið með neitt nýtt inn þetta sem að máli skiptir það er að segja þeir eru ekkert að flytja sig frá þessu tilboði upp á 3,5%. Það þarf í raun og veru að gefa nefndinni umboð til þess að ganga lengra,“ segir Páll Halldórsson. Hægt er að sjá hverjir leggja niður störf á morgun hér.
Tengdar fréttir Fundað á ný eftir vikuhlé Allt stefnir í að á þriðja þúsund félagsmenn BHM leggi niður störf á morgun. 8. apríl 2015 12:03 Boðað til samningafundar í dag Starfssemi Landspítalans dróst saman um hátt í helming í gær vegna verkfalls yfir 500 félagsmanna í BHM á sjúkrastofnunum í landinu, en Ríkissáttasemjari hefur boðað til samningafundar í dag. Sömuleiðis varð veruleg röskun á starfssemi embættis sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu í gær vegna verkfalls lögmanna þar. 8. apríl 2015 07:19 Hörkuverkföll virðast það eina í spilunum Formaður BHM vonast til að viðsemjendurnir hjá ríkinu fari að átta sig á alvöru málsins. Verkföll eru hafin. Fundað verður í deilunni í dag og búist er við útspili af hálfu ríkisins. Formaður SGS furðar sig á skorti á samningsvilja hjá ríki og SA. 8. apríl 2015 07:00 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Fundað á ný eftir vikuhlé Allt stefnir í að á þriðja þúsund félagsmenn BHM leggi niður störf á morgun. 8. apríl 2015 12:03
Boðað til samningafundar í dag Starfssemi Landspítalans dróst saman um hátt í helming í gær vegna verkfalls yfir 500 félagsmanna í BHM á sjúkrastofnunum í landinu, en Ríkissáttasemjari hefur boðað til samningafundar í dag. Sömuleiðis varð veruleg röskun á starfssemi embættis sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu í gær vegna verkfalls lögmanna þar. 8. apríl 2015 07:19
Hörkuverkföll virðast það eina í spilunum Formaður BHM vonast til að viðsemjendurnir hjá ríkinu fari að átta sig á alvöru málsins. Verkföll eru hafin. Fundað verður í deilunni í dag og búist er við útspili af hálfu ríkisins. Formaður SGS furðar sig á skorti á samningsvilja hjá ríki og SA. 8. apríl 2015 07:00