Spilað fyrir gott málefni í Grafarholti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júní 2015 06:00 Íslenska landsliðið í golfi. Mynd/Golfsambandið Landsliðin í golfi etja í dag kappi við úrvalslið atvinnu- og áhugamanna á KPMG-mótinu sem haldið verður á Grafarholtsvelli. Keppnisfyrirkomulaginu svipar til Ryder-keppninnar og því um liðakeppni að ræða á milli landsliðanna annars vegar og úrvalsliðsins hins vegar. Margir af bestu atvinnukylfingum landsins taka þátt í dag, þeirra á meðal Birkir Leifur Hafþórsson (á mynd), Ólafur Björn Loftsson og Valdís Þóra Jónsdóttir. Spilað verður fyrir gott málefni en fyrir hvern fugl í dag mun ákveðin upphæð renna til styrktar sumarbúðum í Reykjadal en þar gefst börnum og ungmennum sem þurfa sérstaka þjónustu vegna fötlunar tækifæri til að komast í sumarbúðir. Fyrsti hópur verður ræstur út klukkan 11.00 í dag en auk þess að fylgjast með spennandi viðureignum verður hægt að taka þátt í púttkeppni og fá golfkennslu. Nánari upplýsingar á golf.is. Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Landsliðin í golfi etja í dag kappi við úrvalslið atvinnu- og áhugamanna á KPMG-mótinu sem haldið verður á Grafarholtsvelli. Keppnisfyrirkomulaginu svipar til Ryder-keppninnar og því um liðakeppni að ræða á milli landsliðanna annars vegar og úrvalsliðsins hins vegar. Margir af bestu atvinnukylfingum landsins taka þátt í dag, þeirra á meðal Birkir Leifur Hafþórsson (á mynd), Ólafur Björn Loftsson og Valdís Þóra Jónsdóttir. Spilað verður fyrir gott málefni en fyrir hvern fugl í dag mun ákveðin upphæð renna til styrktar sumarbúðum í Reykjadal en þar gefst börnum og ungmennum sem þurfa sérstaka þjónustu vegna fötlunar tækifæri til að komast í sumarbúðir. Fyrsti hópur verður ræstur út klukkan 11.00 í dag en auk þess að fylgjast með spennandi viðureignum verður hægt að taka þátt í púttkeppni og fá golfkennslu. Nánari upplýsingar á golf.is.
Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira