Ísland hlaut verðlaun fyrir bestan árangur í He for she Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 1. júní 2015 12:48 Emma Watson er talskona UN Women. vísir/getty Emma Watson tísti í dag grein eftir Gunnar Braga Sveinsson, utanríkisráðherra, og segir íslenska karlmenn standa sig best í He for she átakinu. Watson ýtti átakinu úr vör síðastliðið haust en það miðar að því að bjóða karlmönnum formlega að taka þátt í kvenréttindabaráttunni sem háð er um allan heim með því að skrá sig á sérstaka síðu og vera meðvitaðir um kynjamisrétti í daglegu lífi. Grein Gunnars Braga má lesa í heild sinni hér. Á Íslandi hafa um 8600 karlmenn tekið þátt í verkefninu en það er einn af hverjum tuttugu. „Þetta þýðir að hlutfallslega hefðu 1,5 milljón karlmanna í Bretlandi þurft að skrá sig í átakið til þess að ná Íslandi í fjölda miðað við höfðatölu. Eins og staðan er núna hafa 34.331 maður skráð sig,“ segir Gunnar Bragi í greininni sem Watson deildi. Þar kemur einnig fram að utanríkisráðherra vor hafi tekið við verðlaunum frá UN Women í síðustu viku vegna árangurs Íslands. Gunnar Bragi fjallar um góðan árangur Íslands í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna en tekur fram að þrátt fyrir góðan árangur sé Ísland hvergi nærri komið á áfangastað. „Við erum enn að sjá staðalímyndir af konum og körlum alls staðar. Hins vegar er árangur okkar hvað varðar jafnrétti orðinn hluti af því hver við erum og ein leið sem við notum til þess að mæla velgengni.“ Watson vitnar í orð Gunnars á Twitter eins og sjá má hér að neðan. 'This realisation comes as a result of increased confrontation with the devastating impact of gender inequality.' Gunnar Bragi Sveinsson— Emma Watson (@EmWatson) June 1, 2015 'I believe that men in Iceland are increasingly recognizing that gender equality is a global human rights issue..'— Emma Watson (@EmWatson) June 1, 2015 Iceland is the most mobilized #HeForShe nation around the world with 1/20 men signed up- http://t.co/FtOaAfGx9T— Emma Watson (@EmWatson) June 1, 2015 Tengdar fréttir Ísland stendur fyrir karlaráðstefnu um kvenréttindi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra boðaði á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær að Ísland og Súrinam muni leiða saman karlkynsleiðtoga til að ræða kvenréttindi. 30. september 2014 12:11 Frægir taka þátt í HeForShe Tom Hiddleston, Kobe Bryant og Páll Óskar eru á meðal þeirra sem taka þátt í herferð UN Women. 24. september 2014 12:12 HeForShe: Þú gætir rætt við Emma Watson um jafnrétti kynjanna Ríflega hundrað umsækjendum verður boðið að taka þátt á ráðstefnu í London. 3. mars 2015 16:30 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Emma Watson tísti í dag grein eftir Gunnar Braga Sveinsson, utanríkisráðherra, og segir íslenska karlmenn standa sig best í He for she átakinu. Watson ýtti átakinu úr vör síðastliðið haust en það miðar að því að bjóða karlmönnum formlega að taka þátt í kvenréttindabaráttunni sem háð er um allan heim með því að skrá sig á sérstaka síðu og vera meðvitaðir um kynjamisrétti í daglegu lífi. Grein Gunnars Braga má lesa í heild sinni hér. Á Íslandi hafa um 8600 karlmenn tekið þátt í verkefninu en það er einn af hverjum tuttugu. „Þetta þýðir að hlutfallslega hefðu 1,5 milljón karlmanna í Bretlandi þurft að skrá sig í átakið til þess að ná Íslandi í fjölda miðað við höfðatölu. Eins og staðan er núna hafa 34.331 maður skráð sig,“ segir Gunnar Bragi í greininni sem Watson deildi. Þar kemur einnig fram að utanríkisráðherra vor hafi tekið við verðlaunum frá UN Women í síðustu viku vegna árangurs Íslands. Gunnar Bragi fjallar um góðan árangur Íslands í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna en tekur fram að þrátt fyrir góðan árangur sé Ísland hvergi nærri komið á áfangastað. „Við erum enn að sjá staðalímyndir af konum og körlum alls staðar. Hins vegar er árangur okkar hvað varðar jafnrétti orðinn hluti af því hver við erum og ein leið sem við notum til þess að mæla velgengni.“ Watson vitnar í orð Gunnars á Twitter eins og sjá má hér að neðan. 'This realisation comes as a result of increased confrontation with the devastating impact of gender inequality.' Gunnar Bragi Sveinsson— Emma Watson (@EmWatson) June 1, 2015 'I believe that men in Iceland are increasingly recognizing that gender equality is a global human rights issue..'— Emma Watson (@EmWatson) June 1, 2015 Iceland is the most mobilized #HeForShe nation around the world with 1/20 men signed up- http://t.co/FtOaAfGx9T— Emma Watson (@EmWatson) June 1, 2015
Tengdar fréttir Ísland stendur fyrir karlaráðstefnu um kvenréttindi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra boðaði á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær að Ísland og Súrinam muni leiða saman karlkynsleiðtoga til að ræða kvenréttindi. 30. september 2014 12:11 Frægir taka þátt í HeForShe Tom Hiddleston, Kobe Bryant og Páll Óskar eru á meðal þeirra sem taka þátt í herferð UN Women. 24. september 2014 12:12 HeForShe: Þú gætir rætt við Emma Watson um jafnrétti kynjanna Ríflega hundrað umsækjendum verður boðið að taka þátt á ráðstefnu í London. 3. mars 2015 16:30 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Ísland stendur fyrir karlaráðstefnu um kvenréttindi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra boðaði á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær að Ísland og Súrinam muni leiða saman karlkynsleiðtoga til að ræða kvenréttindi. 30. september 2014 12:11
Frægir taka þátt í HeForShe Tom Hiddleston, Kobe Bryant og Páll Óskar eru á meðal þeirra sem taka þátt í herferð UN Women. 24. september 2014 12:12
HeForShe: Þú gætir rætt við Emma Watson um jafnrétti kynjanna Ríflega hundrað umsækjendum verður boðið að taka þátt á ráðstefnu í London. 3. mars 2015 16:30