Þóra Tómasdóttir: „Faðir barnsins míns réðist á mig ólétta og lamdi mig“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júní 2015 13:21 Þóra Tómasdóttir Vísir/Valli Íslenskar konur greina nú hver á fætur annarri frá reynslu sinni af ofbeldi í Facebook-hópnum Beauty tips. Fjölmiðlakonan Þóra Tómasdóttir segist í opinni færslu á Facebook styðja rétt þolenda til að segja frá. „...og upplýsi um leið að maðurinn sem á pappírum til er skráður faðir barnsins míns réðist á mig ólétta og lamdi mig,“ segir Þóra. Sögurnar streyma inn á Beauty tips og hafa sumar velt því fyrir sér hvort tími sé kominn til að nafngreina meinta kynferðisbrotamenn. Sýnist sitt hverjum í þeim efnum. Gunnar Ingi Jóhannsson, lögmaður segir máli skipta hvort viðkomandi hafi hlotið dóm fyrir brot sín eða ekki.bjútítipshreyfingin er viðbragð við gölluðu kerfi sem bregst þolendum ofbeldis. Ég styð rétt þolenda til að segja frá og...Posted by Þóra Tómasdóttir on Monday, June 1, 2015„Eðlilegast er að svona mál fari þann farveg sem að gert er ráð fyrir í lögum, að ef um er að ræða kynferðisbrot, að þau eru þá kærð til lögreglu og rannsökuð hjá lögreglu,“ segir Gunnar Ingi í samtali við RÚV. Þóra segir umræðuna á Beauty tips viðbrögð við gölluðu kerfi sem bregðist þolendum ofbeldis. „Ég hef komist að því að það er sérstakur staður í helvíti fyrir svona menn.“ Tengdar fréttir Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49 Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00 „Ást er einhver sem tekur ekki nei fyrir svar“ Skopmynd í Morgunblaði dagsins þykir sumum í meira lagi óviðeigandi. 30. maí 2015 14:51 Fannst hún ekki eiga rétt á að kvarta Þöggunin í kjölfar þriðja kynferðisafbrotsins endaði með innlögn á geðdeild þar sem grímunni var kastað. 1. júní 2015 11:07 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Íslenskar konur greina nú hver á fætur annarri frá reynslu sinni af ofbeldi í Facebook-hópnum Beauty tips. Fjölmiðlakonan Þóra Tómasdóttir segist í opinni færslu á Facebook styðja rétt þolenda til að segja frá. „...og upplýsi um leið að maðurinn sem á pappírum til er skráður faðir barnsins míns réðist á mig ólétta og lamdi mig,“ segir Þóra. Sögurnar streyma inn á Beauty tips og hafa sumar velt því fyrir sér hvort tími sé kominn til að nafngreina meinta kynferðisbrotamenn. Sýnist sitt hverjum í þeim efnum. Gunnar Ingi Jóhannsson, lögmaður segir máli skipta hvort viðkomandi hafi hlotið dóm fyrir brot sín eða ekki.bjútítipshreyfingin er viðbragð við gölluðu kerfi sem bregst þolendum ofbeldis. Ég styð rétt þolenda til að segja frá og...Posted by Þóra Tómasdóttir on Monday, June 1, 2015„Eðlilegast er að svona mál fari þann farveg sem að gert er ráð fyrir í lögum, að ef um er að ræða kynferðisbrot, að þau eru þá kærð til lögreglu og rannsökuð hjá lögreglu,“ segir Gunnar Ingi í samtali við RÚV. Þóra segir umræðuna á Beauty tips viðbrögð við gölluðu kerfi sem bregðist þolendum ofbeldis. „Ég hef komist að því að það er sérstakur staður í helvíti fyrir svona menn.“
Tengdar fréttir Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49 Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00 „Ást er einhver sem tekur ekki nei fyrir svar“ Skopmynd í Morgunblaði dagsins þykir sumum í meira lagi óviðeigandi. 30. maí 2015 14:51 Fannst hún ekki eiga rétt á að kvarta Þöggunin í kjölfar þriðja kynferðisafbrotsins endaði með innlögn á geðdeild þar sem grímunni var kastað. 1. júní 2015 11:07 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49
Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00
„Ást er einhver sem tekur ekki nei fyrir svar“ Skopmynd í Morgunblaði dagsins þykir sumum í meira lagi óviðeigandi. 30. maí 2015 14:51
Fannst hún ekki eiga rétt á að kvarta Þöggunin í kjölfar þriðja kynferðisafbrotsins endaði með innlögn á geðdeild þar sem grímunni var kastað. 1. júní 2015 11:07