De Gea gefur ekkert upp um framtíðina: Við sjáum til hvað gerist Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júní 2015 08:30 Er De Gea búinn að þakka fyrir sig á Old Trafford? vísir/getty David De Gea, markvörður Manchester United, vill ekkert ræða framtíð sína á Englandi sama hvað spænskir miðlar reyna að pína út úr honum. Markvörðurinn magnaði er sagður vilja komast til Real Madrid í sumar þar sem tími er kominn á markvarðaskipti, en De Gea á eitt ár eftir af samningnum sínum við Manchester United. „Við sjáum til hvað gerist með mína framtíð. Núna er ég bara í fríi,“ segir hann í stuttu samtali við spænska íþróttablaðið AS. Breskir miðlar hafa greint frá því að Real Madrid sé tilbúið að láta Keylor Navas, varamarkvörð liðsins og markvörð landsliðs Kostaríka, fara til United sem hluta af kaupverðinu. Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi framtíð De Gea á lokadegi ensku úrvalsdeildarinnar, en þá hvatti hann Spánverjann unga til að gera upp hug sinn. „Ég get ekki sagt til um hvað gerist með De Gea. Hann verður að segja eitthvað sjálfur,“ sagði Louis van Gaal. Enski boltinn Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
David De Gea, markvörður Manchester United, vill ekkert ræða framtíð sína á Englandi sama hvað spænskir miðlar reyna að pína út úr honum. Markvörðurinn magnaði er sagður vilja komast til Real Madrid í sumar þar sem tími er kominn á markvarðaskipti, en De Gea á eitt ár eftir af samningnum sínum við Manchester United. „Við sjáum til hvað gerist með mína framtíð. Núna er ég bara í fríi,“ segir hann í stuttu samtali við spænska íþróttablaðið AS. Breskir miðlar hafa greint frá því að Real Madrid sé tilbúið að láta Keylor Navas, varamarkvörð liðsins og markvörð landsliðs Kostaríka, fara til United sem hluta af kaupverðinu. Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi framtíð De Gea á lokadegi ensku úrvalsdeildarinnar, en þá hvatti hann Spánverjann unga til að gera upp hug sinn. „Ég get ekki sagt til um hvað gerist með De Gea. Hann verður að segja eitthvað sjálfur,“ sagði Louis van Gaal.
Enski boltinn Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira