Selfyssingur hefur fengið sig fullsaddan af myndatökum ferðamanna Garðar Örn Úlfarsson skrifar 4. maí 2015 08:00 Jón Lárusson tók á dögunum mynd af fólki sem tók myndir inn í garð hans. Mynd/Jón Lárusson „Það er eitt að hafa nágranna sem maður þekkir, eða fjöldann allan af alls konar fólki sem maður þekkir ekki neitt,“ segir Jón Lárusson, íbúi á Selfossi sem sendi bæjaryfirvöldum bréf vegna ónæðis af gestum á gistiheimili í næsta húsi. „Maður kannast við það sjálfur að þegar komið er inn á hótelherbergi þá fer maður í gluggann og horfir út. Í þessu gistihúsi er það garðurinn okkar sem gestirnir horfa á. Þegar svo ónæðið eykst, svo ekki sé talað um myndatökur, þá er einfaldlega mælirinn fullur,“ segir Jón. Þótt fólk hafi tekjur af ferðaþjónustu segist Jón telja það vera hlutverk sveitastjórnar að gæta hagsmuna íbúanna. „Bæjarráð telur að þau atvik sem athugasemdirnar lúta að séu ekki þess eðlis að gengið sé gegn grenndarrétti nágranna,“ var hins vegar svarið frá bænum. „Ef sveitarstjórnin telur þetta ekkert mál og enga truflun, þá erum við tilbúin að skipta á fasteign við hvaða sveitastjórnarfulltrúa sem er í sumar. Það ætti ekki að vera neitt vandamál fyrir þau að taka boðinu, þar sem þetta er ekkert ónæði og að því er virðist fullkomlega eðlilegt að teknar séu myndir af fólki og heimilum þeirra,“ segir Jón Lárusson. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
„Það er eitt að hafa nágranna sem maður þekkir, eða fjöldann allan af alls konar fólki sem maður þekkir ekki neitt,“ segir Jón Lárusson, íbúi á Selfossi sem sendi bæjaryfirvöldum bréf vegna ónæðis af gestum á gistiheimili í næsta húsi. „Maður kannast við það sjálfur að þegar komið er inn á hótelherbergi þá fer maður í gluggann og horfir út. Í þessu gistihúsi er það garðurinn okkar sem gestirnir horfa á. Þegar svo ónæðið eykst, svo ekki sé talað um myndatökur, þá er einfaldlega mælirinn fullur,“ segir Jón. Þótt fólk hafi tekjur af ferðaþjónustu segist Jón telja það vera hlutverk sveitastjórnar að gæta hagsmuna íbúanna. „Bæjarráð telur að þau atvik sem athugasemdirnar lúta að séu ekki þess eðlis að gengið sé gegn grenndarrétti nágranna,“ var hins vegar svarið frá bænum. „Ef sveitarstjórnin telur þetta ekkert mál og enga truflun, þá erum við tilbúin að skipta á fasteign við hvaða sveitastjórnarfulltrúa sem er í sumar. Það ætti ekki að vera neitt vandamál fyrir þau að taka boðinu, þar sem þetta er ekkert ónæði og að því er virðist fullkomlega eðlilegt að teknar séu myndir af fólki og heimilum þeirra,“ segir Jón Lárusson.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira