Brian Cox vinnur að þáttum á Íslandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. ágúst 2015 22:03 Hinrik Ólafsson og Dr. Brian Cox Breski vísinda- og þáttagerðarmaðurinn Dr. Brian Cox var staddur hér á landi í vikunni en hann vinnur að nýjum þáttum um þessar mundir. Mun Íslandi bregða fyrir í þessari þáttaröð og er Cox væntanlegur aftur til landsins í vikunni til að halda áfram tökum. Hinrik Ólafsson, leikari, hefur starfað með Brian Cox hér á landi og í samtali við Vísi sagði hann að þeir hefðu verið við tökur í Eyjafirði í síðustu viku en Cox væri nú farinn af landi brott í stutt frí. Hann væri þó væntanlegur aftur í vikunni og tökur myndu halda áfram. „Hann er allur í þessu vísindaefni og við vorum að mynda í Eyjafirði. Við erum í smá fríi núna en tökuliðið kemur aftur í vikunni og við höldum áfram. Hann er náttúrulega í þessu vísinda- og fræðsluefni og er orðinn gríðarlega vinsæll. Ég get nú ekki sagt nákvæmlega hvernig þættir þetta eru en þetta er af svipuðum toga,“ sagði Hinrik.Ekki í fyrsta sinn sem Dr. Cox vinnur að þáttagerð hérDr. Cox er eðlisfræðingur að mennt og er helstur þekktur fyrir vísindaþætti sína þar sem hann kynnir sjónvarpsáhorfendum fyrir undrum alheimsins. Hann hefur áður komið til Íslands til þess að vinna í þáttum sínum og hefur Hinrik verið honum innan handar. „Ég var að vinna með honum í þáttum sem hann gerði árið 2010 og heita Wonders of the Solar System sem voru m.a. teknir upp hér. Ég hef unnið fyrir BBC í þessu í 10-12 ár. Ég vinn að því að finna tökustaði og viðmælendur, m.a. íslenska vísindamenn, undirbý þetta allt saman.“ Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Erlent Fleiri fréttir Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Sjá meira
Breski vísinda- og þáttagerðarmaðurinn Dr. Brian Cox var staddur hér á landi í vikunni en hann vinnur að nýjum þáttum um þessar mundir. Mun Íslandi bregða fyrir í þessari þáttaröð og er Cox væntanlegur aftur til landsins í vikunni til að halda áfram tökum. Hinrik Ólafsson, leikari, hefur starfað með Brian Cox hér á landi og í samtali við Vísi sagði hann að þeir hefðu verið við tökur í Eyjafirði í síðustu viku en Cox væri nú farinn af landi brott í stutt frí. Hann væri þó væntanlegur aftur í vikunni og tökur myndu halda áfram. „Hann er allur í þessu vísindaefni og við vorum að mynda í Eyjafirði. Við erum í smá fríi núna en tökuliðið kemur aftur í vikunni og við höldum áfram. Hann er náttúrulega í þessu vísinda- og fræðsluefni og er orðinn gríðarlega vinsæll. Ég get nú ekki sagt nákvæmlega hvernig þættir þetta eru en þetta er af svipuðum toga,“ sagði Hinrik.Ekki í fyrsta sinn sem Dr. Cox vinnur að þáttagerð hérDr. Cox er eðlisfræðingur að mennt og er helstur þekktur fyrir vísindaþætti sína þar sem hann kynnir sjónvarpsáhorfendum fyrir undrum alheimsins. Hann hefur áður komið til Íslands til þess að vinna í þáttum sínum og hefur Hinrik verið honum innan handar. „Ég var að vinna með honum í þáttum sem hann gerði árið 2010 og heita Wonders of the Solar System sem voru m.a. teknir upp hér. Ég hef unnið fyrir BBC í þessu í 10-12 ár. Ég vinn að því að finna tökustaði og viðmælendur, m.a. íslenska vísindamenn, undirbý þetta allt saman.“
Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Erlent Fleiri fréttir Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent