Banaslys á Holtavörðuheiði: Ekið of hratt miðað við aðstæður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. júlí 2015 11:06 Frá vettvangi slyssins í janúar í fyrra. Mynd úr skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa Ökumaður fólksbifreiðar sem lenti í hörðum árekstri á Holtavörðuheiði þann 12. janúar í fyrra ók of hratt miðað við aðstæður. Þá voru hjólbarðar að framan á bifreiðinni ósamstæðir. Þetta er meðal niðurstaðna Rannsóknarnefndar samgönguslysa sem skilað hefur skýrslu vegna slyssins. Hámarkshraði á vegakaflanum er 90 km/klst en fólksbifreiðinnni var ekið á bilinu 70-80 km/klst samkvæmt útreikningum. Snjór var yfir veginum, fokið hafði í skafla og nokkuð hvass vindur. Bílnum, Toyota Corolla, var ekið í norðurátt og lenti í árekstri við MAN L2000 vörubíl sem ekið var í suðurátt. Er talið að ökumaður vörubílsins hafi ekið á 69 km/klst hraða en hraðinn hafi verið kominn niður í 30 km/klst þegar ökutækin skullu saman. Vörubílinn var rúmlega fjórum sinnum þyngri en fólksbifreiðin sem var ekið í gegnum skafl. Ökumaður missti stjórn á bílnum sem byrjaði í kjölfarið að rása til á veginum. Rann hún á hlið framan á vörubílinn sem reyndi að víkja til hægri og ók utan í vegrið. Ökumaður fólksbifreiðarinnar, hinn átján ára gamli Skarphéðinn Andri Kristjánsson, lést í slysinu ásamt sextán ára gamalli kærustu. Bæði voru í bílbeltum. Eins og frægt er orðið voru líffæri Skarphéðins Andra gefin öðrum og fékk sextán ára drengur meðal annars hjarta hans. Varð líffæragjöfin til þess að vekja mikla umræðu um mikilvægi líffæragjafa hér á landi.Skýrsluna í heild sinni má lesa hér. Tengdar fréttir Banaslys í Norðurárdal Fólksbíll snerist á veginum og fór framan á stóran bíl í hestaflutningum með þeim afleiðingum að ung kona lést. Maður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild Landspítalans 12. janúar 2014 18:00 Alvarlegt umferðarslys í Borgarfirði Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti alvarlega slasaðan mann eftir umferðarslys í Borgarfirði nú eftir hádegi. 12. janúar 2014 14:15 Sextán ára drengur fær hjarta Skarphéðins "Hann var alveg staðráðinn í því að vilja gefa líffærin úr sér,“ segir Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir unga mannsins sem lést í gær eftir bílslys. "Þessar gjafir lýsa Skarphéðni vel - að gefa það sem hann gat." 29. janúar 2014 14:05 "Það hjálpar okkur í gegnum sorgina að hjarta hans slær áfram“ Sex koma til með að lifa vegna líffæragjafa Skarphéðins Andra Kristjánssonar, 18 ára karlmanns sem lést á gjörgæslu Landspítalans í gær, en hann lenti í bílslysi 12. janúar síðastliðinn. Fjölskylda Skarphéðins segir hann alltaf hafa verið staðráðinn í að gefa líffæri sín, ef til þess kæmi. 29. janúar 2014 18:29 Mest lesið Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás Innlent Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Innlent Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Innlent „Við bara byrjum að moka“ Innlent Auknar tekjur Isavia muni koma úr vasa innlendra framleiðenda Viðskipti innlent Ísraelsher tekur aftur yfir Netzarim-mörkin og lokar þeim Erlent Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Erlent Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Fleiri fréttir Tæknilausnir nauðsynlegar til að bæta þjónustu í heilbrigðiskerfinu Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás „Við bara byrjum að moka“ Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Sjá meira
Ökumaður fólksbifreiðar sem lenti í hörðum árekstri á Holtavörðuheiði þann 12. janúar í fyrra ók of hratt miðað við aðstæður. Þá voru hjólbarðar að framan á bifreiðinni ósamstæðir. Þetta er meðal niðurstaðna Rannsóknarnefndar samgönguslysa sem skilað hefur skýrslu vegna slyssins. Hámarkshraði á vegakaflanum er 90 km/klst en fólksbifreiðinnni var ekið á bilinu 70-80 km/klst samkvæmt útreikningum. Snjór var yfir veginum, fokið hafði í skafla og nokkuð hvass vindur. Bílnum, Toyota Corolla, var ekið í norðurátt og lenti í árekstri við MAN L2000 vörubíl sem ekið var í suðurátt. Er talið að ökumaður vörubílsins hafi ekið á 69 km/klst hraða en hraðinn hafi verið kominn niður í 30 km/klst þegar ökutækin skullu saman. Vörubílinn var rúmlega fjórum sinnum þyngri en fólksbifreiðin sem var ekið í gegnum skafl. Ökumaður missti stjórn á bílnum sem byrjaði í kjölfarið að rása til á veginum. Rann hún á hlið framan á vörubílinn sem reyndi að víkja til hægri og ók utan í vegrið. Ökumaður fólksbifreiðarinnar, hinn átján ára gamli Skarphéðinn Andri Kristjánsson, lést í slysinu ásamt sextán ára gamalli kærustu. Bæði voru í bílbeltum. Eins og frægt er orðið voru líffæri Skarphéðins Andra gefin öðrum og fékk sextán ára drengur meðal annars hjarta hans. Varð líffæragjöfin til þess að vekja mikla umræðu um mikilvægi líffæragjafa hér á landi.Skýrsluna í heild sinni má lesa hér.
Tengdar fréttir Banaslys í Norðurárdal Fólksbíll snerist á veginum og fór framan á stóran bíl í hestaflutningum með þeim afleiðingum að ung kona lést. Maður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild Landspítalans 12. janúar 2014 18:00 Alvarlegt umferðarslys í Borgarfirði Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti alvarlega slasaðan mann eftir umferðarslys í Borgarfirði nú eftir hádegi. 12. janúar 2014 14:15 Sextán ára drengur fær hjarta Skarphéðins "Hann var alveg staðráðinn í því að vilja gefa líffærin úr sér,“ segir Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir unga mannsins sem lést í gær eftir bílslys. "Þessar gjafir lýsa Skarphéðni vel - að gefa það sem hann gat." 29. janúar 2014 14:05 "Það hjálpar okkur í gegnum sorgina að hjarta hans slær áfram“ Sex koma til með að lifa vegna líffæragjafa Skarphéðins Andra Kristjánssonar, 18 ára karlmanns sem lést á gjörgæslu Landspítalans í gær, en hann lenti í bílslysi 12. janúar síðastliðinn. Fjölskylda Skarphéðins segir hann alltaf hafa verið staðráðinn í að gefa líffæri sín, ef til þess kæmi. 29. janúar 2014 18:29 Mest lesið Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás Innlent Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Innlent Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Innlent „Við bara byrjum að moka“ Innlent Auknar tekjur Isavia muni koma úr vasa innlendra framleiðenda Viðskipti innlent Ísraelsher tekur aftur yfir Netzarim-mörkin og lokar þeim Erlent Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Erlent Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Fleiri fréttir Tæknilausnir nauðsynlegar til að bæta þjónustu í heilbrigðiskerfinu Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás „Við bara byrjum að moka“ Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Sjá meira
Banaslys í Norðurárdal Fólksbíll snerist á veginum og fór framan á stóran bíl í hestaflutningum með þeim afleiðingum að ung kona lést. Maður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild Landspítalans 12. janúar 2014 18:00
Alvarlegt umferðarslys í Borgarfirði Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti alvarlega slasaðan mann eftir umferðarslys í Borgarfirði nú eftir hádegi. 12. janúar 2014 14:15
Sextán ára drengur fær hjarta Skarphéðins "Hann var alveg staðráðinn í því að vilja gefa líffærin úr sér,“ segir Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir unga mannsins sem lést í gær eftir bílslys. "Þessar gjafir lýsa Skarphéðni vel - að gefa það sem hann gat." 29. janúar 2014 14:05
"Það hjálpar okkur í gegnum sorgina að hjarta hans slær áfram“ Sex koma til með að lifa vegna líffæragjafa Skarphéðins Andra Kristjánssonar, 18 ára karlmanns sem lést á gjörgæslu Landspítalans í gær, en hann lenti í bílslysi 12. janúar síðastliðinn. Fjölskylda Skarphéðins segir hann alltaf hafa verið staðráðinn í að gefa líffæri sín, ef til þess kæmi. 29. janúar 2014 18:29