Neville: Ef Chelsea fær Bale eru hin liðin í vandræðum Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2015 08:30 Gareth Bale er talinn snúa aftur til Englands í sumar. vísir/getty Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, telur að Manchester United eða Manchester City verði að hafa betur gegn Chelsea í baráttunni um Gareth Bale í sumar, annars horfa upp á Englandsmeistarabikarinn standa í skápnum á Stamford Bridge næstu árin. Bale hefur átt erfitt uppdráttar á annarri leiktíð sinni á Spáni og eru háværir orðrómar í gangi þess efnis að Walesverjinn snúi aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar. Chelsea er talið líklegasti lendingarstaðurinn. Manchester-liðin og Chelsea eru talin þau einu sem geta í raun barist um Bale miðað við verðmiðann sem Real setur væntanlega á hann, en þegar spænski risinn keypti hann frá Tottenham varð hann að dýrasta leikmanni sögunnar. „Ef Chelsea vinnur baráttuna og selur á móti kannski leikmann eins og Oscar eða Ramires á 50-60 milljónir punda þannig kostnaðurinn við kaupin á Bale verða um 25 milljónir tel ég að restin af liðunum verði í vandræðum næstu árin,“ sagði Neville í Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi.José Mourinho vill fara að nota eitthvað af ungu strákunum hjá Chelsea.vísir/gettyChelsea hefur einnig byggt upp unglingaakademíu sína markvisst undanfarin ár og var Roman Abramovic, eigandi félagsins, mættur á U21 árs leik Chelsea gegn Fulham í gær. Mourinho hefur áður talað um að hann vilji fara nota stráka sem koma í gegnum unglingastarfið hjá Chelsea, en Neville segir það vera það besta á Englandi. „Chelsea hefur unnið ungmennabikarinn fjórum sinnum á síðustu sex árum. Það sem José Mourinho vill núna eru gæði í Chelsea-liðinu til lengri tíma með því að leyfa þessum ungu strákum að spila,“ sagði Neville. „Ef Chelsea fær Bale og nær að spila á eitthvað af þessum bestu ungu leikmönnum landsins verður restin af deildinni í vandræðum næstu þrjú til fjögur árin. Hin liðin verða að gera eitthvað í þessu,“ sagði Gary Neville. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, telur að Manchester United eða Manchester City verði að hafa betur gegn Chelsea í baráttunni um Gareth Bale í sumar, annars horfa upp á Englandsmeistarabikarinn standa í skápnum á Stamford Bridge næstu árin. Bale hefur átt erfitt uppdráttar á annarri leiktíð sinni á Spáni og eru háværir orðrómar í gangi þess efnis að Walesverjinn snúi aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar. Chelsea er talið líklegasti lendingarstaðurinn. Manchester-liðin og Chelsea eru talin þau einu sem geta í raun barist um Bale miðað við verðmiðann sem Real setur væntanlega á hann, en þegar spænski risinn keypti hann frá Tottenham varð hann að dýrasta leikmanni sögunnar. „Ef Chelsea vinnur baráttuna og selur á móti kannski leikmann eins og Oscar eða Ramires á 50-60 milljónir punda þannig kostnaðurinn við kaupin á Bale verða um 25 milljónir tel ég að restin af liðunum verði í vandræðum næstu árin,“ sagði Neville í Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi.José Mourinho vill fara að nota eitthvað af ungu strákunum hjá Chelsea.vísir/gettyChelsea hefur einnig byggt upp unglingaakademíu sína markvisst undanfarin ár og var Roman Abramovic, eigandi félagsins, mættur á U21 árs leik Chelsea gegn Fulham í gær. Mourinho hefur áður talað um að hann vilji fara nota stráka sem koma í gegnum unglingastarfið hjá Chelsea, en Neville segir það vera það besta á Englandi. „Chelsea hefur unnið ungmennabikarinn fjórum sinnum á síðustu sex árum. Það sem José Mourinho vill núna eru gæði í Chelsea-liðinu til lengri tíma með því að leyfa þessum ungu strákum að spila,“ sagði Neville. „Ef Chelsea fær Bale og nær að spila á eitthvað af þessum bestu ungu leikmönnum landsins verður restin af deildinni í vandræðum næstu þrjú til fjögur árin. Hin liðin verða að gera eitthvað í þessu,“ sagði Gary Neville.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira