Tuttugu milljarðar í arð á ári kolbeinn óttarsson proppé skrifar 5. maí 2015 07:30 Hörður Arnarson. Fréttablaðið/Vilhelm Landsvirkjun hefur síðustu fimm ár greitt niður skuldir sem nema 82 milljörðum króna og á sama tíma fjárfest fyrir 68 milljarða króna. Fjármunamyndun fyrirtækisins hefur því verið 150 milljarðar á þessum tíma. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins telja stjórnendur Landsvirkjunar nú horfur á því að eftir tvö til þrjú ár ætti árleg arðgreiðsla að geta numið 10-20 milljörðum króna, en síðustu ár hefur hún verið um 1,5 milljarðar á ári. Þessi sviðsmynd miðast við óbreyttar rekstraráætlanir. Ekki er horft til neinna fjárfestinga varðandi mögulegar virkjanir eða sæstreng til Evrópu. Ríkið er eini eigandi Landsvirkjunar. Gangi þessar áætlanir eftir munu, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins, myndast skilyrði til þess að draga úr niðurgreiðslu skulda og auka í staðinn arðgreiðslurnar. Rekstur Landsvirkjunar hefur farið stórbatnandi síðustu ár, en í nýútgefinni ársskýrslu fyrirtækisins kemur fram að hagnaður fyrir óinnleysta fjármagnsliði nam rúmum 19 milljörðum króna á síðasta ári. Eiginfjárhlutfall félagsins er komið í 40 prósent og hefur ekki verið hærra frá upphafsárum þess. Ársfundur Landsvirkjunar verður haldinn í Hörpu í dag og þar mun Hörður Arnarson forstjóri kynna fjárhagsstöðu fyrirtækisins. Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Sjá meira
Landsvirkjun hefur síðustu fimm ár greitt niður skuldir sem nema 82 milljörðum króna og á sama tíma fjárfest fyrir 68 milljarða króna. Fjármunamyndun fyrirtækisins hefur því verið 150 milljarðar á þessum tíma. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins telja stjórnendur Landsvirkjunar nú horfur á því að eftir tvö til þrjú ár ætti árleg arðgreiðsla að geta numið 10-20 milljörðum króna, en síðustu ár hefur hún verið um 1,5 milljarðar á ári. Þessi sviðsmynd miðast við óbreyttar rekstraráætlanir. Ekki er horft til neinna fjárfestinga varðandi mögulegar virkjanir eða sæstreng til Evrópu. Ríkið er eini eigandi Landsvirkjunar. Gangi þessar áætlanir eftir munu, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins, myndast skilyrði til þess að draga úr niðurgreiðslu skulda og auka í staðinn arðgreiðslurnar. Rekstur Landsvirkjunar hefur farið stórbatnandi síðustu ár, en í nýútgefinni ársskýrslu fyrirtækisins kemur fram að hagnaður fyrir óinnleysta fjármagnsliði nam rúmum 19 milljörðum króna á síðasta ári. Eiginfjárhlutfall félagsins er komið í 40 prósent og hefur ekki verið hærra frá upphafsárum þess. Ársfundur Landsvirkjunar verður haldinn í Hörpu í dag og þar mun Hörður Arnarson forstjóri kynna fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Sjá meira