Twitter logar vegna ESB: „Er nokkuð mikið vesen að hætta að vera framsóknarríki?“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. mars 2015 20:25 Samfélagsmiðlar loga vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarrík að ESB. Vísir/Valli Það er óhætt að segja að samfélagsmiðlarnir logi vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. Twitter hefur logað frá því að fréttir bárust af ákvörðuninni fyrr í kvöld og tók Vísir saman nokkur vel valin tíst sem fallið hafa.Sjá einnig: Mikil reiði á Facebook: „Ertu bara orðinn brjálaður maður“Það er verið að LÍÚga að okkur.— hugleikur dagsson (@hugleikur) March 12, 2015 Fyrst við erum ekki lengur umsóknarríki, er nokkuð mikið vesen að hætta að vera framsóknarríki?— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) March 12, 2015 Róa sig. Alþingi ákvað að sækja um aðild að ESB og eingöngu Alþingi getur afturkallað umsóknina. Ríkisstjórnin er bara að tjá sína skoðun.— Olafur Stephensen (@olafursteph) March 12, 2015 Get ég þá farið og sagt okkur úr Nato án þess að Alþingi komi nærri málum? #esb— Karl Sigurðsson (@kallisig) March 12, 2015 Væri nu gaman ef barattumenn frelsis innan XD @ungirxd myndu segja eitthvað. Eða er snyr frelsisbaratta þeirra bara að afengi #esb #grin— Máni Pétursson (@Manipeturs) March 12, 2015 Þorir ríkisstjórnin ekki með sinn trausta þingmeirihluta að fara með ESB-málið fyrir Utanríkismálanefnd og Alþingi Íslendinga? #kjarkleysi— þorgerður katrín (@thorgkatrin) March 12, 2015 Eina leiðin fyrir mig að fá fullnægingu er þegar Gunnar Bragi tekur ákvarðanir fyrir mig.— Steindór G. Jónsson (@steindorgretar) March 12, 2015 Að brjóta kosningaloforð er eitt. Að brjóta gegn stjórnarskrá er allt annað. #ESB #brjáluð— Hildur Hjörvar (@hhjorvar) March 12, 2015 Sigmundur Davíð varð fertugur í dag og fékk það sem honum hefur alltaf dreymt um í afmælisgjöf: Einræði.— Atli Fannar (@atlifannar) March 12, 2015 #kastljós Utanríkisráðherra ekki bara búinn að skjóta sig í fótinn heldur hausinn.— Berglind Þórsteins (@BThorsteinsd) March 12, 2015 Alþingi Tengdar fréttir Mótmæli boðuð á Austurvelli klukkan 20: "Íslendingar láta ekki bjóða sér þetta“ Jóhannes Benediktsson, einn aðstandenda mótmælanna, segir mikla reiði ríkja vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar. 12. mars 2015 18:41 Katrín Jakobsdóttir: „Verið að brjóta stjórnskipunarhefð“ Formaður Vinstri grænna segist ekki geta dregið aðra ályktun en þá að ríkisstjórnin þori ekki með málið inn á þingið. 12. mars 2015 20:10 „Versta atlagan að fullveldi Alþingis í lýðveldissögunni“ Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra, segir ríkisstjórnina skíthrædda við eigin þjóð. 12. mars 2015 19:52 Ísland ekki lengur umsóknarríki ESB Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hún hafi ekki í hyggju að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið á nýjan leik. 12. mars 2015 18:24 Sendinefnd ESB á Íslandi: Engin viðbrögð að svo stöddu Búist er við viðbrögðum á morgun eða á allra næstu dögum. 12. mars 2015 19:21 „Þetta er örugglega fertugsafmælisgjöf Sigmundar Davíðs“ Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir ríkisstjórnina sniðganga Alþingi með ákvörðun sinni um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 19:22 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Sjá meira
Það er óhætt að segja að samfélagsmiðlarnir logi vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. Twitter hefur logað frá því að fréttir bárust af ákvörðuninni fyrr í kvöld og tók Vísir saman nokkur vel valin tíst sem fallið hafa.Sjá einnig: Mikil reiði á Facebook: „Ertu bara orðinn brjálaður maður“Það er verið að LÍÚga að okkur.— hugleikur dagsson (@hugleikur) March 12, 2015 Fyrst við erum ekki lengur umsóknarríki, er nokkuð mikið vesen að hætta að vera framsóknarríki?— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) March 12, 2015 Róa sig. Alþingi ákvað að sækja um aðild að ESB og eingöngu Alþingi getur afturkallað umsóknina. Ríkisstjórnin er bara að tjá sína skoðun.— Olafur Stephensen (@olafursteph) March 12, 2015 Get ég þá farið og sagt okkur úr Nato án þess að Alþingi komi nærri málum? #esb— Karl Sigurðsson (@kallisig) March 12, 2015 Væri nu gaman ef barattumenn frelsis innan XD @ungirxd myndu segja eitthvað. Eða er snyr frelsisbaratta þeirra bara að afengi #esb #grin— Máni Pétursson (@Manipeturs) March 12, 2015 Þorir ríkisstjórnin ekki með sinn trausta þingmeirihluta að fara með ESB-málið fyrir Utanríkismálanefnd og Alþingi Íslendinga? #kjarkleysi— þorgerður katrín (@thorgkatrin) March 12, 2015 Eina leiðin fyrir mig að fá fullnægingu er þegar Gunnar Bragi tekur ákvarðanir fyrir mig.— Steindór G. Jónsson (@steindorgretar) March 12, 2015 Að brjóta kosningaloforð er eitt. Að brjóta gegn stjórnarskrá er allt annað. #ESB #brjáluð— Hildur Hjörvar (@hhjorvar) March 12, 2015 Sigmundur Davíð varð fertugur í dag og fékk það sem honum hefur alltaf dreymt um í afmælisgjöf: Einræði.— Atli Fannar (@atlifannar) March 12, 2015 #kastljós Utanríkisráðherra ekki bara búinn að skjóta sig í fótinn heldur hausinn.— Berglind Þórsteins (@BThorsteinsd) March 12, 2015
Alþingi Tengdar fréttir Mótmæli boðuð á Austurvelli klukkan 20: "Íslendingar láta ekki bjóða sér þetta“ Jóhannes Benediktsson, einn aðstandenda mótmælanna, segir mikla reiði ríkja vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar. 12. mars 2015 18:41 Katrín Jakobsdóttir: „Verið að brjóta stjórnskipunarhefð“ Formaður Vinstri grænna segist ekki geta dregið aðra ályktun en þá að ríkisstjórnin þori ekki með málið inn á þingið. 12. mars 2015 20:10 „Versta atlagan að fullveldi Alþingis í lýðveldissögunni“ Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra, segir ríkisstjórnina skíthrædda við eigin þjóð. 12. mars 2015 19:52 Ísland ekki lengur umsóknarríki ESB Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hún hafi ekki í hyggju að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið á nýjan leik. 12. mars 2015 18:24 Sendinefnd ESB á Íslandi: Engin viðbrögð að svo stöddu Búist er við viðbrögðum á morgun eða á allra næstu dögum. 12. mars 2015 19:21 „Þetta er örugglega fertugsafmælisgjöf Sigmundar Davíðs“ Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir ríkisstjórnina sniðganga Alþingi með ákvörðun sinni um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 19:22 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Sjá meira
Mótmæli boðuð á Austurvelli klukkan 20: "Íslendingar láta ekki bjóða sér þetta“ Jóhannes Benediktsson, einn aðstandenda mótmælanna, segir mikla reiði ríkja vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar. 12. mars 2015 18:41
Katrín Jakobsdóttir: „Verið að brjóta stjórnskipunarhefð“ Formaður Vinstri grænna segist ekki geta dregið aðra ályktun en þá að ríkisstjórnin þori ekki með málið inn á þingið. 12. mars 2015 20:10
„Versta atlagan að fullveldi Alþingis í lýðveldissögunni“ Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra, segir ríkisstjórnina skíthrædda við eigin þjóð. 12. mars 2015 19:52
Ísland ekki lengur umsóknarríki ESB Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hún hafi ekki í hyggju að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið á nýjan leik. 12. mars 2015 18:24
Sendinefnd ESB á Íslandi: Engin viðbrögð að svo stöddu Búist er við viðbrögðum á morgun eða á allra næstu dögum. 12. mars 2015 19:21
„Þetta er örugglega fertugsafmælisgjöf Sigmundar Davíðs“ Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir ríkisstjórnina sniðganga Alþingi með ákvörðun sinni um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 19:22