Aukin neysla á MDMA: Verðmæti efnisins í Norrænu hleypur á hundruðum milljóna Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 15. september 2015 14:23 Frá aðgerðum lögreglu á Seyðisfirði í síðustu viku. Vísir Neysla á fíkniefninu MDMA hefur aukist hér á landi eftir hrun. Þetta segir yfirlæknir á Vogi en reynt var að flytja áttatíu kíló af efninu til landsins í síðustu viku.Hollensk hjón voru handtekinn við komuna til Seyðisfjarðar með ferjunni Norrænu í síðustu viku. Hjónin höfðu falið áttatíu kíló af fíkninefninu MDMA í bíl sínum. Þau voru falin í niðursuðudósum, gaskútum og í varadekki bílsins. Bæði sitja þau í gæsluvarðhaldi til 23. september næstkomandi.Þórarinn Tyrfingsson.vísir/Anton BrinkSmyglið þykir umfangsmikið en þetta er eitt mesta magn af fíkniefnum sem lögregla hefur lagt hald á. Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir á Vogi segir fíkniefnið MDMA notað í e-pillur. „Þar er hundrað milligrömm af hreinu efni eða þaðan af minna í hverri töflu en þetta hefur á seinni árum verið selt í svona duftformi og þá gramm. Það fer eftir styrkleika en eitt gramm hefur farið á alveg á upp í 10 til 20 þúsund krónur og jafnvel upp í 30 þúsund. Þannig að í hverju slagi eða í einu grammi getur verið allt að tíu e-pillur,“ segir Þórarinn. Þannig er ljóst að verðmæti fíkniefnanna hleypur á hundruðum milljóna króna.Sjá einnig:Tvítug kona lést úr of stórum skammti af MDMA Hann segir neyslu á MDMA hafa aukist eftir hrun. „Þetta efni hefur svona verið í sókn svona eftir hrun. Það datt alveg botninn úr neyslunni í hruninu en það hefur smá saman verið að sækja í sig veðrið neyslan á þessum efnum síðastliðin þrjú ár,“ segir Þórarinn. Á sama tíma hafi neysla á kókaíni og amfetamíni ekki aukist. Þá segir hann ungt fólk aðallega nota efnið. „Þetta efni er oft notað í sambandi við skemmtanir hjá ungu fólki og það blandast svolítið kannabisneyslunni líka. Þetta er talsverð eftirspurn eftir þessu í sambandi við skemmtanalífið hjá ungu fólki,“ segir Þórarinn. Tengdar fréttir Fimm dauðsföll vegna MDMA Hægt er að rekja dauðsföll fimm íslenskra ungmenna til eiturlyfsins MDMA frá aldamótum, en efnið er vinsælt í íslensku skemmtanalífi um þessar mundir. Rúmlega hundrað sjúklingar lögðust inn á Vog vegna MDMA-fíknar á síðasta ári. 21. október 2014 18:42 80 kíló af MDMA í niðursuðudósum, varadekki og gaskútum Annar grunuðu hefur játað að hafa vitað um tilvist efnanna og hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald 14. september 2015 16:44 Enginn úr MDMA partýinu sagt foreldrunum hvað gerðist „Ég vona að einhver sem var í þessu umrædda partýi hafi lært eitthvað,“ segir faðir Evu Maríu Þorvarðardóttur heitinnar. 20. október 2014 22:00 Voru með tíu kíló af MDMA í Leifsstöð Gæsluvarðhald yfir hollenskum mæðgum sem handteknar voru við komuna til landsins föstudaginn langa hefur verið framlengt. 17. apríl 2015 15:40 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Sjá meira
Neysla á fíkniefninu MDMA hefur aukist hér á landi eftir hrun. Þetta segir yfirlæknir á Vogi en reynt var að flytja áttatíu kíló af efninu til landsins í síðustu viku.Hollensk hjón voru handtekinn við komuna til Seyðisfjarðar með ferjunni Norrænu í síðustu viku. Hjónin höfðu falið áttatíu kíló af fíkninefninu MDMA í bíl sínum. Þau voru falin í niðursuðudósum, gaskútum og í varadekki bílsins. Bæði sitja þau í gæsluvarðhaldi til 23. september næstkomandi.Þórarinn Tyrfingsson.vísir/Anton BrinkSmyglið þykir umfangsmikið en þetta er eitt mesta magn af fíkniefnum sem lögregla hefur lagt hald á. Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir á Vogi segir fíkniefnið MDMA notað í e-pillur. „Þar er hundrað milligrömm af hreinu efni eða þaðan af minna í hverri töflu en þetta hefur á seinni árum verið selt í svona duftformi og þá gramm. Það fer eftir styrkleika en eitt gramm hefur farið á alveg á upp í 10 til 20 þúsund krónur og jafnvel upp í 30 þúsund. Þannig að í hverju slagi eða í einu grammi getur verið allt að tíu e-pillur,“ segir Þórarinn. Þannig er ljóst að verðmæti fíkniefnanna hleypur á hundruðum milljóna króna.Sjá einnig:Tvítug kona lést úr of stórum skammti af MDMA Hann segir neyslu á MDMA hafa aukist eftir hrun. „Þetta efni hefur svona verið í sókn svona eftir hrun. Það datt alveg botninn úr neyslunni í hruninu en það hefur smá saman verið að sækja í sig veðrið neyslan á þessum efnum síðastliðin þrjú ár,“ segir Þórarinn. Á sama tíma hafi neysla á kókaíni og amfetamíni ekki aukist. Þá segir hann ungt fólk aðallega nota efnið. „Þetta efni er oft notað í sambandi við skemmtanir hjá ungu fólki og það blandast svolítið kannabisneyslunni líka. Þetta er talsverð eftirspurn eftir þessu í sambandi við skemmtanalífið hjá ungu fólki,“ segir Þórarinn.
Tengdar fréttir Fimm dauðsföll vegna MDMA Hægt er að rekja dauðsföll fimm íslenskra ungmenna til eiturlyfsins MDMA frá aldamótum, en efnið er vinsælt í íslensku skemmtanalífi um þessar mundir. Rúmlega hundrað sjúklingar lögðust inn á Vog vegna MDMA-fíknar á síðasta ári. 21. október 2014 18:42 80 kíló af MDMA í niðursuðudósum, varadekki og gaskútum Annar grunuðu hefur játað að hafa vitað um tilvist efnanna og hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald 14. september 2015 16:44 Enginn úr MDMA partýinu sagt foreldrunum hvað gerðist „Ég vona að einhver sem var í þessu umrædda partýi hafi lært eitthvað,“ segir faðir Evu Maríu Þorvarðardóttur heitinnar. 20. október 2014 22:00 Voru með tíu kíló af MDMA í Leifsstöð Gæsluvarðhald yfir hollenskum mæðgum sem handteknar voru við komuna til landsins föstudaginn langa hefur verið framlengt. 17. apríl 2015 15:40 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Sjá meira
Fimm dauðsföll vegna MDMA Hægt er að rekja dauðsföll fimm íslenskra ungmenna til eiturlyfsins MDMA frá aldamótum, en efnið er vinsælt í íslensku skemmtanalífi um þessar mundir. Rúmlega hundrað sjúklingar lögðust inn á Vog vegna MDMA-fíknar á síðasta ári. 21. október 2014 18:42
80 kíló af MDMA í niðursuðudósum, varadekki og gaskútum Annar grunuðu hefur játað að hafa vitað um tilvist efnanna og hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald 14. september 2015 16:44
Enginn úr MDMA partýinu sagt foreldrunum hvað gerðist „Ég vona að einhver sem var í þessu umrædda partýi hafi lært eitthvað,“ segir faðir Evu Maríu Þorvarðardóttur heitinnar. 20. október 2014 22:00
Voru með tíu kíló af MDMA í Leifsstöð Gæsluvarðhald yfir hollenskum mæðgum sem handteknar voru við komuna til landsins föstudaginn langa hefur verið framlengt. 17. apríl 2015 15:40