Umfangsmikil mótmæli í Þýskalandi Hrund Þórsdóttir skrifar 6. janúar 2015 20:00 Um átján þúsund manns mættu á fjöldafund í Dresden í Þýskalandi í gærkvöldi, sem skipulagður var af PEGIDA, samtökum sem berjast gegn íslamvæðingu Evrópu. Liðsmenn PEGIDA hafa undanfarna mánuði staðið fyrir vikulegum mótmælum en aldrei hafa jafnmargir mætt og í gærkvöldi, þrátt fyrir áskoranir Angelu Merkel Þýskalandskanslara og annarra stjórnmálaleiðtoga til fólks um að taka ekki þátt. Ekkert land innan Evrópusambandsins tekur við jafnmörgum flóttamönnum og Þýskaland og samkvæmt nýlegri könnun vikuritsins Stern telja þrjátíu prósent landsmanna áhrif íslam það mikil að fjöldafundir PEGIDA séu réttlætanlegir. Á sama tíma hafa hópar sem berjast gegn skoðunum samtakanna risið upp og tóku þúsundir, að meðtöldum dómsmálaráðherra landsins, einnig þátt í fundum þeirra í gærkvöldi, meðal annars í Berlín, Dresden og Stuttgart. Í Köln slökktu yfirvöld á lýsingu opinberra bygginga og dómkirkju borgarinnar, til að mótmæla öfgafullum hægrimönnum og útlendingahatri og sjá má myndir af því í meðfylgjandi myndskeiði. Tengdar fréttir Moskubyggingum mótmælt Það er víðar en á Íslandi sem deilt er um trúarlegar byggingar. Þjóðernissinnaðir Þjóðverjar mótmæltu moskubyggingum í Berlín, höfuðborg Þýskalands, í gær. 6. janúar 2015 07:00 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Sjá meira
Um átján þúsund manns mættu á fjöldafund í Dresden í Þýskalandi í gærkvöldi, sem skipulagður var af PEGIDA, samtökum sem berjast gegn íslamvæðingu Evrópu. Liðsmenn PEGIDA hafa undanfarna mánuði staðið fyrir vikulegum mótmælum en aldrei hafa jafnmargir mætt og í gærkvöldi, þrátt fyrir áskoranir Angelu Merkel Þýskalandskanslara og annarra stjórnmálaleiðtoga til fólks um að taka ekki þátt. Ekkert land innan Evrópusambandsins tekur við jafnmörgum flóttamönnum og Þýskaland og samkvæmt nýlegri könnun vikuritsins Stern telja þrjátíu prósent landsmanna áhrif íslam það mikil að fjöldafundir PEGIDA séu réttlætanlegir. Á sama tíma hafa hópar sem berjast gegn skoðunum samtakanna risið upp og tóku þúsundir, að meðtöldum dómsmálaráðherra landsins, einnig þátt í fundum þeirra í gærkvöldi, meðal annars í Berlín, Dresden og Stuttgart. Í Köln slökktu yfirvöld á lýsingu opinberra bygginga og dómkirkju borgarinnar, til að mótmæla öfgafullum hægrimönnum og útlendingahatri og sjá má myndir af því í meðfylgjandi myndskeiði.
Tengdar fréttir Moskubyggingum mótmælt Það er víðar en á Íslandi sem deilt er um trúarlegar byggingar. Þjóðernissinnaðir Þjóðverjar mótmæltu moskubyggingum í Berlín, höfuðborg Þýskalands, í gær. 6. janúar 2015 07:00 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Sjá meira
Moskubyggingum mótmælt Það er víðar en á Íslandi sem deilt er um trúarlegar byggingar. Þjóðernissinnaðir Þjóðverjar mótmæltu moskubyggingum í Berlín, höfuðborg Þýskalands, í gær. 6. janúar 2015 07:00