Guðjón Valur: Hefur engin áhrif á framhaldið Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 4. janúar 2015 18:20 Guðjón Valur Sigurðsson Vísir/Ernir „Við gerum allt of mikið af tæknifeilum og náum ekki að brjóta þeirra vörn upp. Þess vegna töpum við þessum leik,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. „Vörnin virkaði mjög flott í fyrri hálfleik og Björgvin var flottur í markinu. Mér fannst vörnin líta vel út mest allan leikinn. Það var orðið mjög erfitt sóknarlega og þeir ná að byggja upp sitt forskot í gegnum hraðaupphlaup. „Það var á brattann að sækja. Þeir færa sig varla frá línunni og við náum ekki að koma með nógu mikið af mörkum að utan til að draga þá út,“ sagði Guðjón Valur. Ísland reyndi framliggjandi vörn í seinni hálfleik sem Guðjón Valur segir að hafi gengið mjög vel á æfingum. „Það hefur gengið betur á æfingum en í dag. Það var bara í örfáar mínútur. Um leið og við byrjum á því þá fáum við 2 mínútur og síðan vorum við bara í nokkrar varnir í því. Þeir eru ekki að leysa það neitt svakalega vel. Þeir taka skot sem við viljum að þeir taki. Þetta lítur ágætlega út og við komum til með að prófa þetta áfram og ég hef fulla trú á að við komum til með að ná að spila þessa vörn. „Það er hundleiðinlegt að tapa og við viljum vinna alla leiki sem við vinnum. Við munum fara yfir það sem miður fór og við ætlum að bæta það. „Við vildum ekki þessi úrslit en þetta hefur engin áhrif á framhaldið. Þetta breytir ekki okkar vinnu næstu daga,“ sagði Guðjón Valur. HM 2015 í Katar Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Sjá meira
„Við gerum allt of mikið af tæknifeilum og náum ekki að brjóta þeirra vörn upp. Þess vegna töpum við þessum leik,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. „Vörnin virkaði mjög flott í fyrri hálfleik og Björgvin var flottur í markinu. Mér fannst vörnin líta vel út mest allan leikinn. Það var orðið mjög erfitt sóknarlega og þeir ná að byggja upp sitt forskot í gegnum hraðaupphlaup. „Það var á brattann að sækja. Þeir færa sig varla frá línunni og við náum ekki að koma með nógu mikið af mörkum að utan til að draga þá út,“ sagði Guðjón Valur. Ísland reyndi framliggjandi vörn í seinni hálfleik sem Guðjón Valur segir að hafi gengið mjög vel á æfingum. „Það hefur gengið betur á æfingum en í dag. Það var bara í örfáar mínútur. Um leið og við byrjum á því þá fáum við 2 mínútur og síðan vorum við bara í nokkrar varnir í því. Þeir eru ekki að leysa það neitt svakalega vel. Þeir taka skot sem við viljum að þeir taki. Þetta lítur ágætlega út og við komum til með að prófa þetta áfram og ég hef fulla trú á að við komum til með að ná að spila þessa vörn. „Það er hundleiðinlegt að tapa og við viljum vinna alla leiki sem við vinnum. Við munum fara yfir það sem miður fór og við ætlum að bæta það. „Við vildum ekki þessi úrslit en þetta hefur engin áhrif á framhaldið. Þetta breytir ekki okkar vinnu næstu daga,“ sagði Guðjón Valur.
HM 2015 í Katar Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Sjá meira