Innlent

Mögnuð flugeldamyndbönd: Reykvíkingar fóru mikinn

Stefán Árni Pálsson skrifar
Íslendingar sprengdu mikið um þessi áramót.
Íslendingar sprengdu mikið um þessi áramót. mynd/skjáskot
Landsmenn tóku á móti nýju áru á miðnætti í gær og rétt eins og á árunum áður fóru þó nokkrir flugeldar á loft.

Andri Valgeirsson tók upp myndband yfir höfuðborgarsvæðið með flygildinu sínu í gærkvöldi og náði mögnuðu yfirlitsmyndbandi yfir Reykjavíkurborg.  

Myndbandið má sjá hér að neðan ásamt tveimur öðrum sem fundust á síðunni YouTube.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×