Vísindamenn með krónískan hósta vegna gasmengunar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 17. janúar 2015 18:30 Frá gosstöðvunum. Krónískur hósti hefur hrjáð marga þeirra vísindamanna sem verið hafa við gosstöðvarnar í Holuhrauni. Þeir áttu sig þó ekki á áhrifum gosmengunarinnar fyrr en þeir fóru af svæðinu heim í jólafrí. Hátt í fimm mánuðir eru síðan að gosið í Holuhrauni hófst. Vísindamenn stóðu vaktina við gosstöðvarnar frá upphafi gossins og allt fram að jólum þegar þeir héldu heim í jólafrí. Þeir áttuðu sig þá fyrst á því hversu veruleg áhrif gasmengunin sem er á svæðinu hefur haft á þá „Langvarandi vinna í svona aðstæðum, hún náttúrulega skilar sér, segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur, sem staðið hefur vaktina við Holuhraun. „Við höfum ekki orðið vör við hana í raun fyrr en við hættum eða förum í jólapásu. Þá eru menn komnir með krónískan hósta og svona allskonar einkenni sem að menn héldu kannski frekar að væru út af kvefi.“ Ármann segir að í fyrstu hafi þeir talið kuldanum um að kenna. „Svo bara þegar að menn hætta þá bara hættir hóstinn. Þá bara fer mönnum að líða betur. Það segir sig sjálft að þessi gos eru ekki holl,“ segir hann. Ármann segir þrjú alvarleg atvik hafa komið upp við gosstöðvarnar þar sem menn nærri misstu meðvitund en um tvo lögreglumenn var að ræða og einn ljósmyndara. „Þegar maður lendir í því, þá er meiri doði og það getur tekið þig tvo þrjá daga að jafna þig eftir svoleiðis atvik,“ segir Ármann. Ármann segir enn mikla gasmengun á svæðinu en vísindamenn halda aftur þangað eftir helgina. „Gasið sem er að koma þarna út er á dag einhvers staðar á bilinu tíu þúsund til þrjátíu þúsund tonn á dag. Þetta er enn þá alveg rosalega mikið gas sem er að koma upp.“ Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Krónískur hósti hefur hrjáð marga þeirra vísindamanna sem verið hafa við gosstöðvarnar í Holuhrauni. Þeir áttu sig þó ekki á áhrifum gosmengunarinnar fyrr en þeir fóru af svæðinu heim í jólafrí. Hátt í fimm mánuðir eru síðan að gosið í Holuhrauni hófst. Vísindamenn stóðu vaktina við gosstöðvarnar frá upphafi gossins og allt fram að jólum þegar þeir héldu heim í jólafrí. Þeir áttuðu sig þá fyrst á því hversu veruleg áhrif gasmengunin sem er á svæðinu hefur haft á þá „Langvarandi vinna í svona aðstæðum, hún náttúrulega skilar sér, segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur, sem staðið hefur vaktina við Holuhraun. „Við höfum ekki orðið vör við hana í raun fyrr en við hættum eða förum í jólapásu. Þá eru menn komnir með krónískan hósta og svona allskonar einkenni sem að menn héldu kannski frekar að væru út af kvefi.“ Ármann segir að í fyrstu hafi þeir talið kuldanum um að kenna. „Svo bara þegar að menn hætta þá bara hættir hóstinn. Þá bara fer mönnum að líða betur. Það segir sig sjálft að þessi gos eru ekki holl,“ segir hann. Ármann segir þrjú alvarleg atvik hafa komið upp við gosstöðvarnar þar sem menn nærri misstu meðvitund en um tvo lögreglumenn var að ræða og einn ljósmyndara. „Þegar maður lendir í því, þá er meiri doði og það getur tekið þig tvo þrjá daga að jafna þig eftir svoleiðis atvik,“ segir Ármann. Ármann segir enn mikla gasmengun á svæðinu en vísindamenn halda aftur þangað eftir helgina. „Gasið sem er að koma þarna út er á dag einhvers staðar á bilinu tíu þúsund til þrjátíu þúsund tonn á dag. Þetta er enn þá alveg rosalega mikið gas sem er að koma upp.“
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira