„Ásmundur gekk allt of langt“ Hjörtur Hjartarson skrifar 14. janúar 2015 20:00 Innanríkisráðherra segir ekki koma til greina að verða við tillögum Ásmundar Friðrikssonar um forvirkar rannsóknir og draga þannig menn í hópa. Hún telur að þingmaðurinn hafi gengið allt of langt með orðum sínum um múslima. Sjálfstæðismenn hafa verið duglegir við að afneita orðum Ásmundar Friðrikssonar og telja að þau eigi enga samleið með flokknum. Innanríkisráðherra vill ekki ganga of hart fram í að gagnrýna Ásmund sjálfan en telur þó að hann hafi hlaupið á sig. „Mér finnst hann hafa gengið allt of langt, ef ég segi alveg eins og er. Við búm hér í lýðræðislegu samfélagi, opnu frjálsu samfélagi þar sem réttindi borgaranna eru í hávegum höfð og mér finnst ekki koma til greina að tala með þessum hætti ef ég segi það bara hreint út,“ segir Ólöf Nordal, innanríkisráðherra.Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.Ólöf segir það aldrei hafa komið til tals innan ráðuneytisins að gera það sem Ásmundur lagði til, það er að rannsaka bakgrunn þeirra múslima sem hér búa. „Að sjálfsögðu ekki. Það er engin heimild í fyrsta lagi að gera neitt slíkt og kemur auðvitað ekki til nokkurra mála að draga menn í hópa eins og þarna er gert.“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins tók undir orð Ólafar í gær og sagði jafnframt að viðhorf Ásmundar endurspeglaði ekki afstöðu flokksins. „Ég held að menn hafi talað mjög skýrt í þessu efni. Þetta er nokkuð sem að er byggt á misskilnigi hjá Ásmundi og ég held að það þurfi ekkert frekari vitnana við með það. Þú heyrir mína skoðun og skoðun annarra hefur líka komið fram skýrt. Ég held að við ættum bara að halda áfram,“ segir Ólöf. Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira
Innanríkisráðherra segir ekki koma til greina að verða við tillögum Ásmundar Friðrikssonar um forvirkar rannsóknir og draga þannig menn í hópa. Hún telur að þingmaðurinn hafi gengið allt of langt með orðum sínum um múslima. Sjálfstæðismenn hafa verið duglegir við að afneita orðum Ásmundar Friðrikssonar og telja að þau eigi enga samleið með flokknum. Innanríkisráðherra vill ekki ganga of hart fram í að gagnrýna Ásmund sjálfan en telur þó að hann hafi hlaupið á sig. „Mér finnst hann hafa gengið allt of langt, ef ég segi alveg eins og er. Við búm hér í lýðræðislegu samfélagi, opnu frjálsu samfélagi þar sem réttindi borgaranna eru í hávegum höfð og mér finnst ekki koma til greina að tala með þessum hætti ef ég segi það bara hreint út,“ segir Ólöf Nordal, innanríkisráðherra.Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.Ólöf segir það aldrei hafa komið til tals innan ráðuneytisins að gera það sem Ásmundur lagði til, það er að rannsaka bakgrunn þeirra múslima sem hér búa. „Að sjálfsögðu ekki. Það er engin heimild í fyrsta lagi að gera neitt slíkt og kemur auðvitað ekki til nokkurra mála að draga menn í hópa eins og þarna er gert.“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins tók undir orð Ólafar í gær og sagði jafnframt að viðhorf Ásmundar endurspeglaði ekki afstöðu flokksins. „Ég held að menn hafi talað mjög skýrt í þessu efni. Þetta er nokkuð sem að er byggt á misskilnigi hjá Ásmundi og ég held að það þurfi ekkert frekari vitnana við með það. Þú heyrir mína skoðun og skoðun annarra hefur líka komið fram skýrt. Ég held að við ættum bara að halda áfram,“ segir Ólöf.
Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira