Talið að um 30 þúsund óskráð skotvopn séu í umferð Þorbjörn Þórðarson skrifar 12. janúar 2015 07:29 Áætlað er að rúmlega 30 þúsund óskráð skotvopn séu í umferð hér á landi. Þá telur lögreglan að AK-47 hríðskotabyssur hafi verið fluttar hingað til lands með rússneskum togurum. Lögreglumenn vilja alls ekki bera skotvopn daglega og deila þeirri skoðun með borgurum landsins. En það þarf að gæta þess að í neyðartilfellum sé aðgengi að skotvopnum tryggt á þann hátt að það henti sem best hagsmunum lögreglumanna og borgaranna. Þetta segir Runólfur Þórhallsson lögreglumaður í nýlegri grein í Lögreglublaðinu. Runólfur fjallar um þann mikla fjölda óskráðra vopna sem eru í umferð hér á landi og segir: „Á Íslandi eru um 73 þúsund skráð vopn. Talið er að nokkrir tugir þúsunda vopna séu óskráð. Upplýsingar hafa ítrekað borist lögreglu að með rússatogurum hafi borist hingað til lands vélbyssur m.a. AK47, sem er mun stærra vopn en MP5.“ AK47 er sama tegund af riffli og bræðurnir Said og Cherif Kouachi þegar þeir myrtu tólf á ritstjórnarskrifstofum Charlie Hebdo á miðvikudag. Greinin Runólfs var þó skrifuð talsvert fyrir atburðina í París en tilefnið var umræða um skotvopnaeign lögreglu fyrr í haust. Sem kunnugt er var tekin ákvörðun um að skila alls 250 MP5 hríðskotabyssum til norska hersins þegar gerð var krafa um að greitt væri fyrir byssurnar en Landhelgisgæslan hafði litið á þær sem gjöf frá Norðmönnum. Alls áttu 150 byssur af þessum 250 að fara til lögreglunnar. Runólfur fékk upplýsingar um smygl á AK47 vélbyssunum í tengslum við rannsóknir á viðskiptum rússneskra togarasjómanna við Íslendinga fyrir rúmum áratug. Runólfur baðst undan viðtali en sagði að innan lögreglu teldu menn að óskráð vopn í umferð gætu verið um 30 þúsund. Þetta væri hins vegar áætlað og ekki staðfest tala. Í greinnni segir Runólfur: „Það vill enginn hér á landi að lögregla beri vopn, hvorki lögreglumenn né borgarinn. Það er hins vegar ekki hægt að stinga höfðinu í sandinn og vona það besta. Lögreglumönnum ber lagaleg skylda til að vernda borgarana. Til þess að geta sinnt því hlutverki verða þeir að geta varið sig gagnvart vopnuðum afbrotamönnum og andlega veikum einstaklingum.“ Tengdar fréttir Óeðlilegt að Gæslan þurfi að koma tvisvar Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir í allsherjarnefnd Alþingis segir að upplýsingar um vopnakaup hafi verið misvísandi. Forstjóri Landhelgisgæslunnar hitti Norðmenn í Hörpunni sem hvorki færðu honum gjafabréf né reikning fyrir hríðskotabyssum. 5. nóvember 2014 08:00 Lögreglan þarf fleiri byssur en í fyrra Jón Bjartmarz segir að það þurfi að efla viðbúnaðargetu lögreglunnar. 27. nóvember 2014 19:30 Tíma ekki að senda hríðskotabyssurnar til Noregs Landhelgisgæslan bíður tækifæris til að flytja vopnin að kostnaðarlausu. 18. desember 2014 18:17 Byssurnar enn innsiglaðar í Keflavík Ekki enn búið að fá úr því skorið hvort hríðskotabyssurnar hafi verið gjöf eða ekki. 18. nóvember 2014 14:37 Ríkislögreglustjóri bíður svars frá Noregi Þörf lögreglunnar fyrir vopn er sögð óbreytt þótt Landhelgisgæslan endursendi hríðskotabyssur til Noregs. Lögreglan biður nú Norðmenn milliliðalaust um að útvega sér vopn. Vopnakaup eru ekki brýnasta verkefnið hjá Landhelgisgæslunni. 27. nóvember 2014 07:00 Kemur til greina að Gæslan skili byssunum Georg Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir eftir að koma í ljós hvort Norðmenn hafi skipt um skoðun varðandi gjöf á byssum til Gæslunnar. Meiri reisn væri að Gæslan keypti vopn. 4. nóvember 2014 12:56 Spurning hvort Norðmenn hafi skipt um skoðun Forstjóri Landhelgisgæslunnar segir vopnin frá Noregi verða innsigluð þar til ljóst sé hvort Norðmenn hafi skipt um skoðun varðandi það hvort um gjöf sé að ræða eða ekki. 4. nóvember 2014 20:13 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Áætlað er að rúmlega 30 þúsund óskráð skotvopn séu í umferð hér á landi. Þá telur lögreglan að AK-47 hríðskotabyssur hafi verið fluttar hingað til lands með rússneskum togurum. Lögreglumenn vilja alls ekki bera skotvopn daglega og deila þeirri skoðun með borgurum landsins. En það þarf að gæta þess að í neyðartilfellum sé aðgengi að skotvopnum tryggt á þann hátt að það henti sem best hagsmunum lögreglumanna og borgaranna. Þetta segir Runólfur Þórhallsson lögreglumaður í nýlegri grein í Lögreglublaðinu. Runólfur fjallar um þann mikla fjölda óskráðra vopna sem eru í umferð hér á landi og segir: „Á Íslandi eru um 73 þúsund skráð vopn. Talið er að nokkrir tugir þúsunda vopna séu óskráð. Upplýsingar hafa ítrekað borist lögreglu að með rússatogurum hafi borist hingað til lands vélbyssur m.a. AK47, sem er mun stærra vopn en MP5.“ AK47 er sama tegund af riffli og bræðurnir Said og Cherif Kouachi þegar þeir myrtu tólf á ritstjórnarskrifstofum Charlie Hebdo á miðvikudag. Greinin Runólfs var þó skrifuð talsvert fyrir atburðina í París en tilefnið var umræða um skotvopnaeign lögreglu fyrr í haust. Sem kunnugt er var tekin ákvörðun um að skila alls 250 MP5 hríðskotabyssum til norska hersins þegar gerð var krafa um að greitt væri fyrir byssurnar en Landhelgisgæslan hafði litið á þær sem gjöf frá Norðmönnum. Alls áttu 150 byssur af þessum 250 að fara til lögreglunnar. Runólfur fékk upplýsingar um smygl á AK47 vélbyssunum í tengslum við rannsóknir á viðskiptum rússneskra togarasjómanna við Íslendinga fyrir rúmum áratug. Runólfur baðst undan viðtali en sagði að innan lögreglu teldu menn að óskráð vopn í umferð gætu verið um 30 þúsund. Þetta væri hins vegar áætlað og ekki staðfest tala. Í greinnni segir Runólfur: „Það vill enginn hér á landi að lögregla beri vopn, hvorki lögreglumenn né borgarinn. Það er hins vegar ekki hægt að stinga höfðinu í sandinn og vona það besta. Lögreglumönnum ber lagaleg skylda til að vernda borgarana. Til þess að geta sinnt því hlutverki verða þeir að geta varið sig gagnvart vopnuðum afbrotamönnum og andlega veikum einstaklingum.“
Tengdar fréttir Óeðlilegt að Gæslan þurfi að koma tvisvar Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir í allsherjarnefnd Alþingis segir að upplýsingar um vopnakaup hafi verið misvísandi. Forstjóri Landhelgisgæslunnar hitti Norðmenn í Hörpunni sem hvorki færðu honum gjafabréf né reikning fyrir hríðskotabyssum. 5. nóvember 2014 08:00 Lögreglan þarf fleiri byssur en í fyrra Jón Bjartmarz segir að það þurfi að efla viðbúnaðargetu lögreglunnar. 27. nóvember 2014 19:30 Tíma ekki að senda hríðskotabyssurnar til Noregs Landhelgisgæslan bíður tækifæris til að flytja vopnin að kostnaðarlausu. 18. desember 2014 18:17 Byssurnar enn innsiglaðar í Keflavík Ekki enn búið að fá úr því skorið hvort hríðskotabyssurnar hafi verið gjöf eða ekki. 18. nóvember 2014 14:37 Ríkislögreglustjóri bíður svars frá Noregi Þörf lögreglunnar fyrir vopn er sögð óbreytt þótt Landhelgisgæslan endursendi hríðskotabyssur til Noregs. Lögreglan biður nú Norðmenn milliliðalaust um að útvega sér vopn. Vopnakaup eru ekki brýnasta verkefnið hjá Landhelgisgæslunni. 27. nóvember 2014 07:00 Kemur til greina að Gæslan skili byssunum Georg Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir eftir að koma í ljós hvort Norðmenn hafi skipt um skoðun varðandi gjöf á byssum til Gæslunnar. Meiri reisn væri að Gæslan keypti vopn. 4. nóvember 2014 12:56 Spurning hvort Norðmenn hafi skipt um skoðun Forstjóri Landhelgisgæslunnar segir vopnin frá Noregi verða innsigluð þar til ljóst sé hvort Norðmenn hafi skipt um skoðun varðandi það hvort um gjöf sé að ræða eða ekki. 4. nóvember 2014 20:13 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Óeðlilegt að Gæslan þurfi að koma tvisvar Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir í allsherjarnefnd Alþingis segir að upplýsingar um vopnakaup hafi verið misvísandi. Forstjóri Landhelgisgæslunnar hitti Norðmenn í Hörpunni sem hvorki færðu honum gjafabréf né reikning fyrir hríðskotabyssum. 5. nóvember 2014 08:00
Lögreglan þarf fleiri byssur en í fyrra Jón Bjartmarz segir að það þurfi að efla viðbúnaðargetu lögreglunnar. 27. nóvember 2014 19:30
Tíma ekki að senda hríðskotabyssurnar til Noregs Landhelgisgæslan bíður tækifæris til að flytja vopnin að kostnaðarlausu. 18. desember 2014 18:17
Byssurnar enn innsiglaðar í Keflavík Ekki enn búið að fá úr því skorið hvort hríðskotabyssurnar hafi verið gjöf eða ekki. 18. nóvember 2014 14:37
Ríkislögreglustjóri bíður svars frá Noregi Þörf lögreglunnar fyrir vopn er sögð óbreytt þótt Landhelgisgæslan endursendi hríðskotabyssur til Noregs. Lögreglan biður nú Norðmenn milliliðalaust um að útvega sér vopn. Vopnakaup eru ekki brýnasta verkefnið hjá Landhelgisgæslunni. 27. nóvember 2014 07:00
Kemur til greina að Gæslan skili byssunum Georg Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir eftir að koma í ljós hvort Norðmenn hafi skipt um skoðun varðandi gjöf á byssum til Gæslunnar. Meiri reisn væri að Gæslan keypti vopn. 4. nóvember 2014 12:56
Spurning hvort Norðmenn hafi skipt um skoðun Forstjóri Landhelgisgæslunnar segir vopnin frá Noregi verða innsigluð þar til ljóst sé hvort Norðmenn hafi skipt um skoðun varðandi það hvort um gjöf sé að ræða eða ekki. 4. nóvember 2014 20:13