Gys gert að forsætisráðherra á Twitter Jóhann Óli Eiðsson skrifar 11. janúar 2015 22:30 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vísir/stefán Í kjölfar frétta af því að forsætisráðherra hafi ekki þekkst boð Francois Hollande, Frakklandsforseta, um að vera viðstaddur samstöðufund í París hafa fjölmargir notendur samskiptasíðunnar Twitter skemmt sér við að giska á mögulega ástæður þess. Umræðan hefur farið fram undir hashtaginu #ástæðanfyriraðfaraekki.Ég er með ofnæmi fyrir frönskum snittum. #ástæðanfyriraðfaraekki — Bragi Valdimar (@BragiValdimar) January 11, 2015Æhj bara allskonar #ástæðanfyriraðfaraekkihttps://t.co/pM6zTpJk2epic.twitter.com/B4ptrg4tuG — Edda Konráðsdóttir (@eddakon) January 11, 2015Skortur á SS pylsum í París. #ástæðanfyriraðfaraekki — Logi Pedro (@logifknpedro) January 11, 2015Þori ekki til útlanda. Gæti hitt Gísla Martein. #ástæðanfyriraðfaraekki — Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) January 11, 2015I'm in love with the Coco #ástæðanfyriraðfaraekki — María Lilja Þrastar (@marialiljath) January 11, 2015Fara á Louvre? Ó, mér heyrðist þú segja „fá mér lúr“ #ástæðanfyriraðfaraekki — Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) January 11, 2015Hef heyrt að það geysi hungursneyð í Evrópusambandinu #ástæðanfyriraðfaraekki — Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) January 11, 2015Ég bara vaaaar að henda eðlu í ofninn #ástæðanfyriraðfaraekki — Bobby Breiðholt (@Breidholt) January 11, 2015#ástæðanfyriraðfaraekki Tweets Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Í kjölfar frétta af því að forsætisráðherra hafi ekki þekkst boð Francois Hollande, Frakklandsforseta, um að vera viðstaddur samstöðufund í París hafa fjölmargir notendur samskiptasíðunnar Twitter skemmt sér við að giska á mögulega ástæður þess. Umræðan hefur farið fram undir hashtaginu #ástæðanfyriraðfaraekki.Ég er með ofnæmi fyrir frönskum snittum. #ástæðanfyriraðfaraekki — Bragi Valdimar (@BragiValdimar) January 11, 2015Æhj bara allskonar #ástæðanfyriraðfaraekkihttps://t.co/pM6zTpJk2epic.twitter.com/B4ptrg4tuG — Edda Konráðsdóttir (@eddakon) January 11, 2015Skortur á SS pylsum í París. #ástæðanfyriraðfaraekki — Logi Pedro (@logifknpedro) January 11, 2015Þori ekki til útlanda. Gæti hitt Gísla Martein. #ástæðanfyriraðfaraekki — Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) January 11, 2015I'm in love with the Coco #ástæðanfyriraðfaraekki — María Lilja Þrastar (@marialiljath) January 11, 2015Fara á Louvre? Ó, mér heyrðist þú segja „fá mér lúr“ #ástæðanfyriraðfaraekki — Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) January 11, 2015Hef heyrt að það geysi hungursneyð í Evrópusambandinu #ástæðanfyriraðfaraekki — Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) January 11, 2015Ég bara vaaaar að henda eðlu í ofninn #ástæðanfyriraðfaraekki — Bobby Breiðholt (@Breidholt) January 11, 2015#ástæðanfyriraðfaraekki Tweets
Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira