Hagsmunamál upp á hundruði milljóna króna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. janúar 2015 19:45 Viðar Hallfórsson (fyrir miðju) skoðar hér teikningar af framkvæmdum í Kaplakrika. vísir/pjetur Fjöldi íþróttafélaga skorar á Alþingi að taka fyrir frumvarp um breytingar á lögum um virðisaukaskatt og skorar enn fremur á þingheim að samþykkja þær hugmyndir sem fram koma í frumvarpinu. Frumvarpið snýst aðallega um að íþróttafélög geti fengið endurgreiddan allan virðisaukaskatt við byggingu íþróttamannvirkja. „Hér erum við að tala um verulegar upphæðir. Jafnvel hundruð milljóna króna. Þetta hefur hvetjandi áhrif á félögin að fara í framkvæmdir sem annars hefði ekki verið ráðist í," segir Viðar Halldórsson, formaður FH. FH stóð fyrir fundi um síðustu helgi þar sem mættu formenn og fulltrúar 25 félaga og golfklúbba. Þar var ákveðið að skora á þingheim. „Hugsunin á bak við þetta frumvarp er líka að það sé hagkvæmara fyrir íþróttafélögin en bæjarfélögin að ráðast í stórar aðgerðir. Sum félög hafa gert þetta sjálf með stuðningi bæjarfélaga og gengið vel." Það er Willum Þór Þórsson, fyrrum knattspyrnuþjálfari, sem er flutningsmaður frumvarpsins. Það verður hugsanlega tekið fyrir fljótlega.Félögin sem standa að áskoruninni: Afturelding, BÍ, Breiðablik, FH, Fjarðabyggð, Fjölnir, Fram, Fylkir, GKG, Golfklúbbur Akraness, Golfklúbbur Akureyrar, Golfklúbburinn Keilir, Golfklúbburinn Oddur, Golfklúbbur Reykjavíkur, Golfklúbbur Selfoss, Grindavík, Grótta, Haukar, HK, Höttur, Hamar, ÍA, ÍBV, KA, Keflavík, KR, Leiknir, Njarðvík, Reynir Sandgerði, Selfoss, Stjarnan, Þór, Þróttur, Tindastóll, Valur, Víkingur R., Víkingur Ó. Innlendar Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Fleiri fréttir „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Sjá meira
Fjöldi íþróttafélaga skorar á Alþingi að taka fyrir frumvarp um breytingar á lögum um virðisaukaskatt og skorar enn fremur á þingheim að samþykkja þær hugmyndir sem fram koma í frumvarpinu. Frumvarpið snýst aðallega um að íþróttafélög geti fengið endurgreiddan allan virðisaukaskatt við byggingu íþróttamannvirkja. „Hér erum við að tala um verulegar upphæðir. Jafnvel hundruð milljóna króna. Þetta hefur hvetjandi áhrif á félögin að fara í framkvæmdir sem annars hefði ekki verið ráðist í," segir Viðar Halldórsson, formaður FH. FH stóð fyrir fundi um síðustu helgi þar sem mættu formenn og fulltrúar 25 félaga og golfklúbba. Þar var ákveðið að skora á þingheim. „Hugsunin á bak við þetta frumvarp er líka að það sé hagkvæmara fyrir íþróttafélögin en bæjarfélögin að ráðast í stórar aðgerðir. Sum félög hafa gert þetta sjálf með stuðningi bæjarfélaga og gengið vel." Það er Willum Þór Þórsson, fyrrum knattspyrnuþjálfari, sem er flutningsmaður frumvarpsins. Það verður hugsanlega tekið fyrir fljótlega.Félögin sem standa að áskoruninni: Afturelding, BÍ, Breiðablik, FH, Fjarðabyggð, Fjölnir, Fram, Fylkir, GKG, Golfklúbbur Akraness, Golfklúbbur Akureyrar, Golfklúbburinn Keilir, Golfklúbburinn Oddur, Golfklúbbur Reykjavíkur, Golfklúbbur Selfoss, Grindavík, Grótta, Haukar, HK, Höttur, Hamar, ÍA, ÍBV, KA, Keflavík, KR, Leiknir, Njarðvík, Reynir Sandgerði, Selfoss, Stjarnan, Þór, Þróttur, Tindastóll, Valur, Víkingur R., Víkingur Ó.
Innlendar Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Fleiri fréttir „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Sjá meira