NBA: Kyrie Irving skoraði 55 stig í fjarveru LeBrons | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2015 08:00 LeBron James fagnar hér Kyrie Irving í nótt. Vísir/Getty Cleveland Cavaliers lék án LeBron James í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en það kom þó ekki í veg fyrir að liðið héldu sigurgöngu sinni áfram. Cleveland getur þakkað einum manni sem setti nýtt stigamet hjá leikmanni á tímabilinu. Atlanta Hawks vann sinn sautjánda leik í röð í nótt, New York Knicks er farið að vinna leiki en ekkert gengur þessa dagana hjá Dallas Mavericks.Kyrie Irving skoraði 55 stig í Cleveland í 99-94 sigri á Portland Trail Blazers sem er það hæsta sem leikmaður hefur skoraði í einum leik í NBA-deildinni í vetur en Irving sló með þessu stigamet Allen Iverson í höllinni. LeBron James meiddist á úlnlið kvöldið áður og var ekki með í leiknum. Þetta var áttundi sigur Cleveland Cavaliers í röð en Kyrie Irving var með 38 stig í sigri kvöldið áður. Kyrie Irving klikkaði reyndar á sjö fyrstu skotum sínum í leiknum en endaði á því að skora 11 þriggja stiga körfur og skora 24 af síðustu 28 stigum liðsins. Kyrie Irving hitti úr 17 af 36 skotum sínum þar af 11 af 19 fyrir utan þriggja stiga línuna. Hann setti niður öll tíu vítin sín og gaf einnig 5 stoðsendingar. Rússneski miðherjinn Timofey Mozgov var næststigahæstur hjá Cavs með 12 stig en LaMarcus Aldridge skoraði 38 stig og tók 11 fráköst fyrir PortlandPaul Millsap var með 28 stig og 15 fráköst þegar Atlanta Haeks vann 113-102 sigur á Brooklyn Nets og fagnaði þar með sautjánda sigri sínum í röð. Hawks-liðið hefur nú unnið 31 af 33 leikjum sínum og er komið með sjö leikja forskot í Austurdeildinni.Tony Parker skoraði 17 stig, Danny Green var með 16 stig og Tim Duncan bætti við 12 stigum og 14 fráköstum þegar San Antonio Spurs vann Charlotte Hornets 95-86. Þetta var sjötti heimasigur Spurs-liðsins í röð.Carmelo Anthony var með 31 stig og 10 fráköst þegar New York Knicks vann 100-92 sigur á Oklahoma City Thunder en New York liðið er búið að vinna fjóra af síðustu fimm leikjum sínum. Langston Galloway skoraði 18 stig fyrir Knicks og Lance Thomas var með 17 stig á móti sínum gamla félagi. Russell Westbrook skoraði 40 stig fyrir Thunder en liðið lék annan leikinn í röð án Kevin Durant.Josh Smith skoraði 18 stig og James Harden var með 17 stig þegar Houston Rockets vann 99-94 sigur á Dallas Mavericks en Houston lék án miðherjans Dwight Howard. Houston vann þarna sinn þriðja sigur í röð en þetta var aftur á móti fjórða tap Dallas-liðsins í röð. Monta Ellis var stigahæstur hjá Dallas með 33 stig.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Cleveland Cavaliers - Portland Trail Blazers 99-94 Philadelphia 76ers - Detroit Pistons 89-69 Toronto Raptors - Sacramento Kings 119-102 Atlanta Hawks - Brooklyn Nets 113-102 Houston Rockets - Dallas Mavericks 99-94 Minnesota Timberwolves - Boston Celtics 110-98 New Orleans Pelicans - Denver Nuggets 85-93 New York Knicks - Oklahoma City Thunder 100-92 San Antonio Spurs - Charlotte Hornets 95-86 Utah Jazz - Los Angeles Clippers 89-94 Slut Phoenix Suns - Washington Wizards 106-98Staðan í NBA-deildinni NBA Tengdar fréttir NBA: Crawford með 19 stig í endurkomu Clippers í fjórða | Myndbönd Los Angeles Clippers vann sinn fimmta sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Anthony Davis átti enn einn stórleikinn með New Orleans Pelicans og Oklahoma City Thunder vann án Kevin Durant. 27. janúar 2015 08:30 NBA: Irving og James með 70 stig í sjöunda sigri Cleveland í röð Cleveland Cavaliers hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Chicago Bulls sýndi styrk sinn með því að enda 19 leikja sigurgöngu Golden State Warroirs á heimavelli. Memphis Grizzlies er aftur að komast í gang. 28. janúar 2015 08:30 LeBron stigahæstur í sjötta sigri Cleveland í röð | Myndbönd Cleveland Cavaliers eru að vakna aftur til lífsins í NBA-deildinni í körfubolta. 26. janúar 2015 08:45 Kobe Bryant fer í aðgerð á öxl og tímabilið er búið Kobe Bryant þarf að fara í axlaraðgerð á morgun og hefur væntanlega spilað sinn síðasta leik á tímabilinu með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. 27. janúar 2015 10:45 Warriors fagnar ári geitarinnar með kínverskum búningum NBA-liðin fara mörg hver óheðfbundnar leiðir til þess að ná sér í aukapening og jafnvel næla í nokkra nýja aðdáendur í leiðinni. 27. janúar 2015 23:30 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Cleveland Cavaliers lék án LeBron James í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en það kom þó ekki í veg fyrir að liðið héldu sigurgöngu sinni áfram. Cleveland getur þakkað einum manni sem setti nýtt stigamet hjá leikmanni á tímabilinu. Atlanta Hawks vann sinn sautjánda leik í röð í nótt, New York Knicks er farið að vinna leiki en ekkert gengur þessa dagana hjá Dallas Mavericks.Kyrie Irving skoraði 55 stig í Cleveland í 99-94 sigri á Portland Trail Blazers sem er það hæsta sem leikmaður hefur skoraði í einum leik í NBA-deildinni í vetur en Irving sló með þessu stigamet Allen Iverson í höllinni. LeBron James meiddist á úlnlið kvöldið áður og var ekki með í leiknum. Þetta var áttundi sigur Cleveland Cavaliers í röð en Kyrie Irving var með 38 stig í sigri kvöldið áður. Kyrie Irving klikkaði reyndar á sjö fyrstu skotum sínum í leiknum en endaði á því að skora 11 þriggja stiga körfur og skora 24 af síðustu 28 stigum liðsins. Kyrie Irving hitti úr 17 af 36 skotum sínum þar af 11 af 19 fyrir utan þriggja stiga línuna. Hann setti niður öll tíu vítin sín og gaf einnig 5 stoðsendingar. Rússneski miðherjinn Timofey Mozgov var næststigahæstur hjá Cavs með 12 stig en LaMarcus Aldridge skoraði 38 stig og tók 11 fráköst fyrir PortlandPaul Millsap var með 28 stig og 15 fráköst þegar Atlanta Haeks vann 113-102 sigur á Brooklyn Nets og fagnaði þar með sautjánda sigri sínum í röð. Hawks-liðið hefur nú unnið 31 af 33 leikjum sínum og er komið með sjö leikja forskot í Austurdeildinni.Tony Parker skoraði 17 stig, Danny Green var með 16 stig og Tim Duncan bætti við 12 stigum og 14 fráköstum þegar San Antonio Spurs vann Charlotte Hornets 95-86. Þetta var sjötti heimasigur Spurs-liðsins í röð.Carmelo Anthony var með 31 stig og 10 fráköst þegar New York Knicks vann 100-92 sigur á Oklahoma City Thunder en New York liðið er búið að vinna fjóra af síðustu fimm leikjum sínum. Langston Galloway skoraði 18 stig fyrir Knicks og Lance Thomas var með 17 stig á móti sínum gamla félagi. Russell Westbrook skoraði 40 stig fyrir Thunder en liðið lék annan leikinn í röð án Kevin Durant.Josh Smith skoraði 18 stig og James Harden var með 17 stig þegar Houston Rockets vann 99-94 sigur á Dallas Mavericks en Houston lék án miðherjans Dwight Howard. Houston vann þarna sinn þriðja sigur í röð en þetta var aftur á móti fjórða tap Dallas-liðsins í röð. Monta Ellis var stigahæstur hjá Dallas með 33 stig.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Cleveland Cavaliers - Portland Trail Blazers 99-94 Philadelphia 76ers - Detroit Pistons 89-69 Toronto Raptors - Sacramento Kings 119-102 Atlanta Hawks - Brooklyn Nets 113-102 Houston Rockets - Dallas Mavericks 99-94 Minnesota Timberwolves - Boston Celtics 110-98 New Orleans Pelicans - Denver Nuggets 85-93 New York Knicks - Oklahoma City Thunder 100-92 San Antonio Spurs - Charlotte Hornets 95-86 Utah Jazz - Los Angeles Clippers 89-94 Slut Phoenix Suns - Washington Wizards 106-98Staðan í NBA-deildinni
NBA Tengdar fréttir NBA: Crawford með 19 stig í endurkomu Clippers í fjórða | Myndbönd Los Angeles Clippers vann sinn fimmta sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Anthony Davis átti enn einn stórleikinn með New Orleans Pelicans og Oklahoma City Thunder vann án Kevin Durant. 27. janúar 2015 08:30 NBA: Irving og James með 70 stig í sjöunda sigri Cleveland í röð Cleveland Cavaliers hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Chicago Bulls sýndi styrk sinn með því að enda 19 leikja sigurgöngu Golden State Warroirs á heimavelli. Memphis Grizzlies er aftur að komast í gang. 28. janúar 2015 08:30 LeBron stigahæstur í sjötta sigri Cleveland í röð | Myndbönd Cleveland Cavaliers eru að vakna aftur til lífsins í NBA-deildinni í körfubolta. 26. janúar 2015 08:45 Kobe Bryant fer í aðgerð á öxl og tímabilið er búið Kobe Bryant þarf að fara í axlaraðgerð á morgun og hefur væntanlega spilað sinn síðasta leik á tímabilinu með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. 27. janúar 2015 10:45 Warriors fagnar ári geitarinnar með kínverskum búningum NBA-liðin fara mörg hver óheðfbundnar leiðir til þess að ná sér í aukapening og jafnvel næla í nokkra nýja aðdáendur í leiðinni. 27. janúar 2015 23:30 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
NBA: Crawford með 19 stig í endurkomu Clippers í fjórða | Myndbönd Los Angeles Clippers vann sinn fimmta sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Anthony Davis átti enn einn stórleikinn með New Orleans Pelicans og Oklahoma City Thunder vann án Kevin Durant. 27. janúar 2015 08:30
NBA: Irving og James með 70 stig í sjöunda sigri Cleveland í röð Cleveland Cavaliers hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Chicago Bulls sýndi styrk sinn með því að enda 19 leikja sigurgöngu Golden State Warroirs á heimavelli. Memphis Grizzlies er aftur að komast í gang. 28. janúar 2015 08:30
LeBron stigahæstur í sjötta sigri Cleveland í röð | Myndbönd Cleveland Cavaliers eru að vakna aftur til lífsins í NBA-deildinni í körfubolta. 26. janúar 2015 08:45
Kobe Bryant fer í aðgerð á öxl og tímabilið er búið Kobe Bryant þarf að fara í axlaraðgerð á morgun og hefur væntanlega spilað sinn síðasta leik á tímabilinu með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. 27. janúar 2015 10:45
Warriors fagnar ári geitarinnar með kínverskum búningum NBA-liðin fara mörg hver óheðfbundnar leiðir til þess að ná sér í aukapening og jafnvel næla í nokkra nýja aðdáendur í leiðinni. 27. janúar 2015 23:30
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn