Jón Gnarr ætlar að breyta nafni sínu í Houston Birgir Olgeirsson skrifar 28. janúar 2015 22:08 Jón vonast til að nafnabreytingin ytra verði viðurkennd heima á Íslandi. Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur, ætlar að láta breyta nafni sínu í Bandaríkjunum. Jón hefur lengi barist fyrir því að fá Gnarr viðurkennt sem eftirnafn en hefur ekki haft erindi sem erfiði í baráttu sinni við mannanafnanefnd og hefur því þurft að bera nafnið Jón Gnarr Kristinsson í þjóðskrá. Jón greindi frá því á Facebook í dag að hann sé kominn með bandaríska kennitölu sem gefur honum rétt til að fara í dómshúsið í Houston og breyta nafni sínu úr Jón Gnarr Kristinnsson í Jón Gnarr. „Og ætti þá að njóta sömu undanþágu og innflytjendur til að fá að halda ættarnöfnunum,“ skrifar Jón sem segir þessa nafnabreytingu kosta um eitt hundruð dollara og að hann hafi þegar rætt við vinkonu sína sem er lögfræðingur í Houston þar sem hann starfar sem rithöfundur við Rice-háskólann. Jón hefur gagnrýnt tilveru mannanafnanefndar undanfarin ár eftir að honum var meinað að bera ættarnafnið Gnarr og benti til að mynda á að mannanafnalögin nái aðeins yfir hluta Íslendinga. „Hverskonar lög eru það sem mismuna fólki á þennan hátt? Af hverju má t.d. Elín Hirst bera ættarnafnið Hirst en ég ekki Gnarr? Er Hirst flottara? Íslenskara? Eru öll dýrin jöfn en bara sum jafnari en önnur?.“ spurði Jón í júlí síðastliðnum. Tengdar fréttir Jón Gnarr flytur til Houston "Ég held að þetta gæti verið upphafið að einhverju mjög athyglisverðu ævintýri.“ 12. október 2014 20:09 Jón Gnarr fær ekki að heita bara Jón Gnarr „Ég hyggst halda áfram að leita réttar míns og mun því næst kæra þennan úrskurðurð til innanríkisráðuneytisins. To be continued...“ 26. ágúst 2014 13:36 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Sjá meira
Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur, ætlar að láta breyta nafni sínu í Bandaríkjunum. Jón hefur lengi barist fyrir því að fá Gnarr viðurkennt sem eftirnafn en hefur ekki haft erindi sem erfiði í baráttu sinni við mannanafnanefnd og hefur því þurft að bera nafnið Jón Gnarr Kristinsson í þjóðskrá. Jón greindi frá því á Facebook í dag að hann sé kominn með bandaríska kennitölu sem gefur honum rétt til að fara í dómshúsið í Houston og breyta nafni sínu úr Jón Gnarr Kristinnsson í Jón Gnarr. „Og ætti þá að njóta sömu undanþágu og innflytjendur til að fá að halda ættarnöfnunum,“ skrifar Jón sem segir þessa nafnabreytingu kosta um eitt hundruð dollara og að hann hafi þegar rætt við vinkonu sína sem er lögfræðingur í Houston þar sem hann starfar sem rithöfundur við Rice-háskólann. Jón hefur gagnrýnt tilveru mannanafnanefndar undanfarin ár eftir að honum var meinað að bera ættarnafnið Gnarr og benti til að mynda á að mannanafnalögin nái aðeins yfir hluta Íslendinga. „Hverskonar lög eru það sem mismuna fólki á þennan hátt? Af hverju má t.d. Elín Hirst bera ættarnafnið Hirst en ég ekki Gnarr? Er Hirst flottara? Íslenskara? Eru öll dýrin jöfn en bara sum jafnari en önnur?.“ spurði Jón í júlí síðastliðnum.
Tengdar fréttir Jón Gnarr flytur til Houston "Ég held að þetta gæti verið upphafið að einhverju mjög athyglisverðu ævintýri.“ 12. október 2014 20:09 Jón Gnarr fær ekki að heita bara Jón Gnarr „Ég hyggst halda áfram að leita réttar míns og mun því næst kæra þennan úrskurðurð til innanríkisráðuneytisins. To be continued...“ 26. ágúst 2014 13:36 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Sjá meira
Jón Gnarr flytur til Houston "Ég held að þetta gæti verið upphafið að einhverju mjög athyglisverðu ævintýri.“ 12. október 2014 20:09
Jón Gnarr fær ekki að heita bara Jón Gnarr „Ég hyggst halda áfram að leita réttar míns og mun því næst kæra þennan úrskurðurð til innanríkisráðuneytisins. To be continued...“ 26. ágúst 2014 13:36