Fjöldahjálparstöð opnuð fyrir veðurteppta á Bifröst Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. janúar 2015 21:52 Af Holtavörðuheiði. mynd/geir guðsteinsson Fjöldahjálparstöð var opnuð á Bifröst í kvöld vegna ófærðar á Holtavörðuheiði. Tæplega tuttugu manns var bjargað úr bílum sínum af heiðinni og niður til byggða. „Þetta er í raun í fyrsta skipti sem þetta er gert hér,“ segir Birgir Hauksson en hann og Gróa, kona hans, tóku á móti ferðalöngum. „Hingað komu um tuttugu manns úr tíu til fimmtán bílum sem voru skildir eftir á heiðinni. Þeir sem vildu fengu gistingu á Bifröst en aðrir létu sækja sig og gista annars staðar. Kaffihúsið opnaði og bauð fólki upp á kjötsúpu á meðan við skráðum alla inn,“ segir Birgir. Að sögn Birgis voru flestir í ágætu standi en leiðir á biðinni. Einhverjir voru kaldir og blautir. Veðrið í Norðurárdalnum er allt í lagi en upp á heiði er enn bandvitlaust og engin færð. „Það var fundur núna klukkan níu í Borgarnesi um hvernig eigi að tækla næstu skref. Bílarnir eru enn upp á heiði og það er verið að velta fyrir sér hvort það eigi að ná í þá núna eða í fyrramálið.“ Samkvæmt heimildum Vísis er flutningabíll á hliðinni uppi á Holtavörðuheiði. Mannmergð er veðurteppt norðan heiðarinnar og hefur komið til tals að reyna að koma einhverjum bílum yfir hana í kvöld til að létta á Staðarskála, Reykjaskóla og Hvammstanga. „Það er verið að meta ástandið eins og staðan er núna,“ segir Kristján Pétursson hjá björgunarsveitinni Brák í Borgarnesi. „Vegagerðin tekur stöðuna og svo ákveðum við næstu skref í kjölfarið en ég veit ekki enn hver þau verða.“ Tengdar fréttir Rúmlega 200 ferðalangar veðurtepptir í Staðarskála „Hér er dýrvitlaust veður,“ segir Kristján Jóhannsson en ferðalangar bíða eftir því að Holtavörðuheiðin verði opnuð. 25. janúar 2015 19:07 Holtavörðuheiði lokað Búið er að loka Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og Laxársdalsheiði vegna mikillar hálku og óveðurs. 25. janúar 2015 15:36 Samgöngur víða úr skorðum Öllu innanlandsflugi hefur verið aflýst og seinkun á millilandaflugi. 25. janúar 2015 15:53 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Fjöldahjálparstöð var opnuð á Bifröst í kvöld vegna ófærðar á Holtavörðuheiði. Tæplega tuttugu manns var bjargað úr bílum sínum af heiðinni og niður til byggða. „Þetta er í raun í fyrsta skipti sem þetta er gert hér,“ segir Birgir Hauksson en hann og Gróa, kona hans, tóku á móti ferðalöngum. „Hingað komu um tuttugu manns úr tíu til fimmtán bílum sem voru skildir eftir á heiðinni. Þeir sem vildu fengu gistingu á Bifröst en aðrir létu sækja sig og gista annars staðar. Kaffihúsið opnaði og bauð fólki upp á kjötsúpu á meðan við skráðum alla inn,“ segir Birgir. Að sögn Birgis voru flestir í ágætu standi en leiðir á biðinni. Einhverjir voru kaldir og blautir. Veðrið í Norðurárdalnum er allt í lagi en upp á heiði er enn bandvitlaust og engin færð. „Það var fundur núna klukkan níu í Borgarnesi um hvernig eigi að tækla næstu skref. Bílarnir eru enn upp á heiði og það er verið að velta fyrir sér hvort það eigi að ná í þá núna eða í fyrramálið.“ Samkvæmt heimildum Vísis er flutningabíll á hliðinni uppi á Holtavörðuheiði. Mannmergð er veðurteppt norðan heiðarinnar og hefur komið til tals að reyna að koma einhverjum bílum yfir hana í kvöld til að létta á Staðarskála, Reykjaskóla og Hvammstanga. „Það er verið að meta ástandið eins og staðan er núna,“ segir Kristján Pétursson hjá björgunarsveitinni Brák í Borgarnesi. „Vegagerðin tekur stöðuna og svo ákveðum við næstu skref í kjölfarið en ég veit ekki enn hver þau verða.“
Tengdar fréttir Rúmlega 200 ferðalangar veðurtepptir í Staðarskála „Hér er dýrvitlaust veður,“ segir Kristján Jóhannsson en ferðalangar bíða eftir því að Holtavörðuheiðin verði opnuð. 25. janúar 2015 19:07 Holtavörðuheiði lokað Búið er að loka Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og Laxársdalsheiði vegna mikillar hálku og óveðurs. 25. janúar 2015 15:36 Samgöngur víða úr skorðum Öllu innanlandsflugi hefur verið aflýst og seinkun á millilandaflugi. 25. janúar 2015 15:53 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Rúmlega 200 ferðalangar veðurtepptir í Staðarskála „Hér er dýrvitlaust veður,“ segir Kristján Jóhannsson en ferðalangar bíða eftir því að Holtavörðuheiðin verði opnuð. 25. janúar 2015 19:07
Holtavörðuheiði lokað Búið er að loka Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og Laxársdalsheiði vegna mikillar hálku og óveðurs. 25. janúar 2015 15:36
Samgöngur víða úr skorðum Öllu innanlandsflugi hefur verið aflýst og seinkun á millilandaflugi. 25. janúar 2015 15:53