Nöddesbo: Guðjón Valur er einn sá besti Arnar Björnsson í Doha skrifar 25. janúar 2015 11:45 Línumaðurinn Jesper Nöddesbo er búinn að spila vel með Dönum á HM. Gegn Rússum skoraði hann 5 mörk úr 5 skotum og hann nýtti tækifærið vel gegn Pólverjum í gær. Hann verður í lykilhlutverki hjá danska liðinu sem mætir því íslenska í 16 liða úrslitum á HM 2015. Nöddesbo lék ekkert í fyrri hálfleik en skoraði 4 mörk úr jafnmörgum skotum í þeim seinni. Hann segist hlakka til leiksins gegn Íslendingum. „Já það er alltaf gaman að spila gegn Íslendingum en leikirnir gegn þeim eru alltaf erfiðir. Við þekkjum leikmennina vel og það sama má segja um Íslendingana. Ég held því að þetta verði mjög „teknískur“ leikur“. Það hefur verið stígandi í leik ykkar á mótinu og þið spilið betur með hverjum leiknum? „Já, byrjunin var hálfskrítin en nú er eins og við höfum fundið taktinn og vonandi höldum áfram að bæta leik okkar. Ég held að leikurinn í gær gegn Pólverjum hafi ekki verið okkar besti leikur en við getum tekið margt gott úr þeim leik fyrir leikinn við Íslendinga“. Verður sá leikur erfiður eða rúllið þið yfir íslenska liðið? „Ég er viss um að leikurinn verði erfiður. Leikirnir við Íslendinga eru það alltaf“. Hvað um liðsfélaga þinn hjá Barcelona, Guðjón Val Sigurðsson, hann var frábær í gær gegn Egyptum. „Hann er alltaf frábær og einn sá besti sem ég þekki. Frábær atvinnumaður og einnig góður félagi utan vallar“. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur gaf ekki kost á viðtölum | Reiknar með Aroni Svaraði aðeins spurningum á blaðamannafundi danska liðsins í Doha í morgun. 25. janúar 2015 09:02 Guðjón Valur: Enginn óskar sér þess að líta út eins og fábjáni Landsliðsfyrirliðinn um kennitöluflakk íslenska landsliðsins, eigin frammistöðu á mótinu og leikinn gegn Egyptlandi í gær. 25. janúar 2015 06:12 Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með sigri á Egyptum í gær. 25. janúar 2015 10:30 Ekkert ákveðið með Aron fyrr en á morgun Óvíst um þátttöku skyttunnar Arons Pálmarssonar gegn Danmörku á morgun. 25. janúar 2015 11:00 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Fótbolti „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Línumaðurinn Jesper Nöddesbo er búinn að spila vel með Dönum á HM. Gegn Rússum skoraði hann 5 mörk úr 5 skotum og hann nýtti tækifærið vel gegn Pólverjum í gær. Hann verður í lykilhlutverki hjá danska liðinu sem mætir því íslenska í 16 liða úrslitum á HM 2015. Nöddesbo lék ekkert í fyrri hálfleik en skoraði 4 mörk úr jafnmörgum skotum í þeim seinni. Hann segist hlakka til leiksins gegn Íslendingum. „Já það er alltaf gaman að spila gegn Íslendingum en leikirnir gegn þeim eru alltaf erfiðir. Við þekkjum leikmennina vel og það sama má segja um Íslendingana. Ég held því að þetta verði mjög „teknískur“ leikur“. Það hefur verið stígandi í leik ykkar á mótinu og þið spilið betur með hverjum leiknum? „Já, byrjunin var hálfskrítin en nú er eins og við höfum fundið taktinn og vonandi höldum áfram að bæta leik okkar. Ég held að leikurinn í gær gegn Pólverjum hafi ekki verið okkar besti leikur en við getum tekið margt gott úr þeim leik fyrir leikinn við Íslendinga“. Verður sá leikur erfiður eða rúllið þið yfir íslenska liðið? „Ég er viss um að leikurinn verði erfiður. Leikirnir við Íslendinga eru það alltaf“. Hvað um liðsfélaga þinn hjá Barcelona, Guðjón Val Sigurðsson, hann var frábær í gær gegn Egyptum. „Hann er alltaf frábær og einn sá besti sem ég þekki. Frábær atvinnumaður og einnig góður félagi utan vallar“. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur gaf ekki kost á viðtölum | Reiknar með Aroni Svaraði aðeins spurningum á blaðamannafundi danska liðsins í Doha í morgun. 25. janúar 2015 09:02 Guðjón Valur: Enginn óskar sér þess að líta út eins og fábjáni Landsliðsfyrirliðinn um kennitöluflakk íslenska landsliðsins, eigin frammistöðu á mótinu og leikinn gegn Egyptlandi í gær. 25. janúar 2015 06:12 Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með sigri á Egyptum í gær. 25. janúar 2015 10:30 Ekkert ákveðið með Aron fyrr en á morgun Óvíst um þátttöku skyttunnar Arons Pálmarssonar gegn Danmörku á morgun. 25. janúar 2015 11:00 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Fótbolti „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Guðmundur gaf ekki kost á viðtölum | Reiknar með Aroni Svaraði aðeins spurningum á blaðamannafundi danska liðsins í Doha í morgun. 25. janúar 2015 09:02
Guðjón Valur: Enginn óskar sér þess að líta út eins og fábjáni Landsliðsfyrirliðinn um kennitöluflakk íslenska landsliðsins, eigin frammistöðu á mótinu og leikinn gegn Egyptlandi í gær. 25. janúar 2015 06:12
Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með sigri á Egyptum í gær. 25. janúar 2015 10:30
Ekkert ákveðið með Aron fyrr en á morgun Óvíst um þátttöku skyttunnar Arons Pálmarssonar gegn Danmörku á morgun. 25. janúar 2015 11:00