Kári Kristjáns: Skítur skeður og í gær var þetta ekki gott Arnar Björnsson í Doha skrifar 23. janúar 2015 16:00 Kári Kristján Kristjánsson nýtti færin sín vel í gærkvöldi. Skoraði þrjú mörk úr jafnmörgum skotum. Það er venjulega létt í Kára hvernig sem úrslitin fara. „Ég er bara hress í daga. Það er skylda að henda þessu sem gerist í gær í burtu. Þetta er þétt spilað mót. Við meigum ekki staldra við þetta því það er leikur á morgun“. Er andlega hliðin ekki í lagi? „Hún er algjörlega í molum, nei það er ekki þannig. Skítur skeður og í gær var þetta ekki gott. Á morgun er bikarleikur og þegar við erum búnir að klára hann þá getum við verið glaðir aftur“. Þið eruð búnir að fara flatt gegn tveimur mótherjum. Er einhver von um að vinna Egypta? „Nei engin von, bara sleppum því að mæta. Auðvitað er þetta eins og ég segi, bikarleikur. Við erum búnir að vera óstöðugir, við getum ekki farið að setja upp súlurit yfir það hvað við ætlum að gera á næstu árum. Það er leikur á morgun sem við ætlum að klára. Ég ætla að allir leikmenn verði klárir og í sínu besta standi. Við mætum í sparifötin og sínum okkar bestu hliðar. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir HM-Handvarpið: Það nennir enginn í Forsetabikarinn Hlustaðu á þriðja þátt Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 23. janúar 2015 14:00 Júlíus Jónasar í HM-kvöldi: Nú þurfa menn að skeina sér og girða upp um sig Úrslitin gegn Tékkum sögð ófyrirgefanleg en menn hafa trú á sigri gegn Egyptum. 23. janúar 2015 11:30 Guðjón Valur: Í svona krísu tekur enginn síðasta skrefið Fyrirliðinn segir alla í liðinu einhverjum prósentum frá sínu besta á mótinu. 23. janúar 2015 14:30 Björgvin Páll: Ég vil heyra allt það sem er sagt um okkur Markvörðurinn skoðar alla samfélagsmiðla eftir leiki, líka þegar íslenska landsliðið á dapran dag. 23. janúar 2015 13:30 Aron líklega veikur fyrir vegna líkamsárásarinnar Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska landsliðsins, staðfesti í morgun að Aron Pálmarsson verði ekki með gegn Egyptalandi á HM í Katar á morgun. 23. janúar 2015 12:35 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira
Kári Kristján Kristjánsson nýtti færin sín vel í gærkvöldi. Skoraði þrjú mörk úr jafnmörgum skotum. Það er venjulega létt í Kára hvernig sem úrslitin fara. „Ég er bara hress í daga. Það er skylda að henda þessu sem gerist í gær í burtu. Þetta er þétt spilað mót. Við meigum ekki staldra við þetta því það er leikur á morgun“. Er andlega hliðin ekki í lagi? „Hún er algjörlega í molum, nei það er ekki þannig. Skítur skeður og í gær var þetta ekki gott. Á morgun er bikarleikur og þegar við erum búnir að klára hann þá getum við verið glaðir aftur“. Þið eruð búnir að fara flatt gegn tveimur mótherjum. Er einhver von um að vinna Egypta? „Nei engin von, bara sleppum því að mæta. Auðvitað er þetta eins og ég segi, bikarleikur. Við erum búnir að vera óstöðugir, við getum ekki farið að setja upp súlurit yfir það hvað við ætlum að gera á næstu árum. Það er leikur á morgun sem við ætlum að klára. Ég ætla að allir leikmenn verði klárir og í sínu besta standi. Við mætum í sparifötin og sínum okkar bestu hliðar. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir HM-Handvarpið: Það nennir enginn í Forsetabikarinn Hlustaðu á þriðja þátt Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 23. janúar 2015 14:00 Júlíus Jónasar í HM-kvöldi: Nú þurfa menn að skeina sér og girða upp um sig Úrslitin gegn Tékkum sögð ófyrirgefanleg en menn hafa trú á sigri gegn Egyptum. 23. janúar 2015 11:30 Guðjón Valur: Í svona krísu tekur enginn síðasta skrefið Fyrirliðinn segir alla í liðinu einhverjum prósentum frá sínu besta á mótinu. 23. janúar 2015 14:30 Björgvin Páll: Ég vil heyra allt það sem er sagt um okkur Markvörðurinn skoðar alla samfélagsmiðla eftir leiki, líka þegar íslenska landsliðið á dapran dag. 23. janúar 2015 13:30 Aron líklega veikur fyrir vegna líkamsárásarinnar Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska landsliðsins, staðfesti í morgun að Aron Pálmarsson verði ekki með gegn Egyptalandi á HM í Katar á morgun. 23. janúar 2015 12:35 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira
HM-Handvarpið: Það nennir enginn í Forsetabikarinn Hlustaðu á þriðja þátt Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 23. janúar 2015 14:00
Júlíus Jónasar í HM-kvöldi: Nú þurfa menn að skeina sér og girða upp um sig Úrslitin gegn Tékkum sögð ófyrirgefanleg en menn hafa trú á sigri gegn Egyptum. 23. janúar 2015 11:30
Guðjón Valur: Í svona krísu tekur enginn síðasta skrefið Fyrirliðinn segir alla í liðinu einhverjum prósentum frá sínu besta á mótinu. 23. janúar 2015 14:30
Björgvin Páll: Ég vil heyra allt það sem er sagt um okkur Markvörðurinn skoðar alla samfélagsmiðla eftir leiki, líka þegar íslenska landsliðið á dapran dag. 23. janúar 2015 13:30
Aron líklega veikur fyrir vegna líkamsárásarinnar Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska landsliðsins, staðfesti í morgun að Aron Pálmarsson verði ekki með gegn Egyptalandi á HM í Katar á morgun. 23. janúar 2015 12:35