Notendur Windows fá fría uppfærslu Samúel Karl Ólason skrifar 22. janúar 2015 20:26 Frá kynningu Microsoft í gær. Vísir/AFP Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. Því fylgja ýmsar breytingar en fyrirtækið heldur áfram þróun sinni í að stilla saman tölvur, síma og spjaldtölvur með sama stýrikerfinu. Þó segir sérfræðingur BBC að Microsoft, sé að blanda saman því góða úr Windows 7, sem var mjög vel tekið, og því sem þótti takast vel í Windows 8. Þeir sem þegar nota Windows 7 og 8 og Windows síma fá uppfærsluna frítt, en það tilboð verður einungis í boði í eitt ár eftir útgáfu stýrikerfisins. Það gæti hjálpað fyrirtækinu við dreifingu Windows 10, en Microsoft hefur áður rukkað fyrir uppfærslur. Windows 10 verður gefið út á almennan markað á seinni helmingi ársins. Vafrinn Internet Explorer mun ekki fylgja nýja stýrikerfinu, en þess í stað mun Microsoft gefa út vafrann Spartan. Talgervillinn Cortana mun nú fylgja stýrikerfinu í tölvur, en hingað til hefur hún einungis verið í snjallsímum Microsoft. Kynningarmyndbönd Microsoft má sjá hér að neðan. Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. Því fylgja ýmsar breytingar en fyrirtækið heldur áfram þróun sinni í að stilla saman tölvur, síma og spjaldtölvur með sama stýrikerfinu. Þó segir sérfræðingur BBC að Microsoft, sé að blanda saman því góða úr Windows 7, sem var mjög vel tekið, og því sem þótti takast vel í Windows 8. Þeir sem þegar nota Windows 7 og 8 og Windows síma fá uppfærsluna frítt, en það tilboð verður einungis í boði í eitt ár eftir útgáfu stýrikerfisins. Það gæti hjálpað fyrirtækinu við dreifingu Windows 10, en Microsoft hefur áður rukkað fyrir uppfærslur. Windows 10 verður gefið út á almennan markað á seinni helmingi ársins. Vafrinn Internet Explorer mun ekki fylgja nýja stýrikerfinu, en þess í stað mun Microsoft gefa út vafrann Spartan. Talgervillinn Cortana mun nú fylgja stýrikerfinu í tölvur, en hingað til hefur hún einungis verið í snjallsímum Microsoft. Kynningarmyndbönd Microsoft má sjá hér að neðan.
Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira