Aron var „slappur“ fyrir leik | Grunur um heilahristing Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Katar skrifar 22. janúar 2015 19:54 Aron Pálmarsson spilaði ekkert í seinni hálfleik. vísir/eva björk Aron Pálmarsson var slappur fyrir leik Íslands og Tékklands í kvöld, eftir því sem bæði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari og Örnólfur Valdimarsson læknir tjáðu Vísi eftir tapið gegn Tékklandi í kvöld. Aron átti erfitt uppdráttar á þeim mínútum sem hann spilaði í fyrri hálfleik en á 24. mínútu fór hann út af eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg. Í hálfleik ákvað Örnólfur að kippa honum úr leiknum. „Ég lít alltaf yfir leikmannahópinn fyrir leik og ég sá á honum fyrir leik að hann var fölur og laslegur útlits,“ sagði Örnólfur við Vísi eftir leikinn í kvöld. „Hann var með hangandi haus.“ Aron varð fyrir líkamsárás á milli jóla og nýárs og kinnbeinsbrotnaði og hlaut slæman skurð fyrir ofan augnbrún. Örnólfur sagði þó að höggið hafi ekki komið á sama stað. „Hann fékk högg undir hökuna og var ringlaður. Það var því bæði vegna slappleikans og fyrra höggsins sem hann fékk að ég ákvað að taka hann út af nú. Ég vildi sjá til þess að hann væri öruggur.“ „Já, það er grunur um heilahristing,“ segir Örnólfur við blaðamann. „Það verður fylgst með honum í kvöld og á morgun. Þá fyrst kemur framhaldið í ljós.“ Hann segir að Aron hafi verið einfaldlega slappur fyrir leikinn í kvöld en að honum hafi ekki þótt ástæða þá að taka hann úr hópnum. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Ásgeir Örn: Óraði ekki fyrir að þetta gæti gerst Skyttan á varla orð yfir leik Íslands gegn Tékkum í dag. 22. janúar 2015 19:49 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar Strákarnir þurfa að vinna sterkt lið Egyptalands til að sleppa við Forsetabikarinn. 22. janúar 2015 15:42 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Aron Pálmarsson var slappur fyrir leik Íslands og Tékklands í kvöld, eftir því sem bæði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari og Örnólfur Valdimarsson læknir tjáðu Vísi eftir tapið gegn Tékklandi í kvöld. Aron átti erfitt uppdráttar á þeim mínútum sem hann spilaði í fyrri hálfleik en á 24. mínútu fór hann út af eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg. Í hálfleik ákvað Örnólfur að kippa honum úr leiknum. „Ég lít alltaf yfir leikmannahópinn fyrir leik og ég sá á honum fyrir leik að hann var fölur og laslegur útlits,“ sagði Örnólfur við Vísi eftir leikinn í kvöld. „Hann var með hangandi haus.“ Aron varð fyrir líkamsárás á milli jóla og nýárs og kinnbeinsbrotnaði og hlaut slæman skurð fyrir ofan augnbrún. Örnólfur sagði þó að höggið hafi ekki komið á sama stað. „Hann fékk högg undir hökuna og var ringlaður. Það var því bæði vegna slappleikans og fyrra höggsins sem hann fékk að ég ákvað að taka hann út af nú. Ég vildi sjá til þess að hann væri öruggur.“ „Já, það er grunur um heilahristing,“ segir Örnólfur við blaðamann. „Það verður fylgst með honum í kvöld og á morgun. Þá fyrst kemur framhaldið í ljós.“ Hann segir að Aron hafi verið einfaldlega slappur fyrir leikinn í kvöld en að honum hafi ekki þótt ástæða þá að taka hann úr hópnum.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Ásgeir Örn: Óraði ekki fyrir að þetta gæti gerst Skyttan á varla orð yfir leik Íslands gegn Tékkum í dag. 22. janúar 2015 19:49 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar Strákarnir þurfa að vinna sterkt lið Egyptalands til að sleppa við Forsetabikarinn. 22. janúar 2015 15:42 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Ásgeir Örn: Óraði ekki fyrir að þetta gæti gerst Skyttan á varla orð yfir leik Íslands gegn Tékkum í dag. 22. janúar 2015 19:49
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar Strákarnir þurfa að vinna sterkt lið Egyptalands til að sleppa við Forsetabikarinn. 22. janúar 2015 15:42
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti