
Hann bendir á að þó það dragi úr gosinu og því gæti farið að ljúka sé enn gliðnunarhrina í gangi í Bárðarbungu. Mikil skjálftavirkni fylgi henni og hún sé enn til staðar. „ Þessu gosi gæti lokið núna á næstu vikum en það gæti komið annað,“ segir Ármann Höskuldsson.