Handboltahjón á HM: Dagný spáir íslenskum sigri gegn Tékkum Arnar Björnsson í Katar skrifar 22. janúar 2015 16:37 Handboltahjónin, Gunnar Berg Viktorsson og Dagný Skúladóttir, komu til Katar í gærkvöldi og voru að gera sig klára fyrir leikinn við Frakka nú á eftir. Ólafur Stefánsson ætlaði með þeim til Katar en hann komst ekki. „Við bókuðum ferðina fyrir mánuði og ætlum að sjá þessa leiki sem eftir eru. Við erum búin að sjá þessa leiki og ég er virkilega spenntur. Þetta er búið að fara betur af stað en ég bjóst við“, segir Gunnar Berg. „Ég var hræddur við Frakkaleikinn sem var frábær leikur og svo er það Tékklaleikurinn, vonandi verður hann spennandi og við vinnum“. Dagný Skúlasdóttir var komin í rauða keppnistreyju og var á leið á Marriot hótelið þar sem hópur Íslendinga ætlaði að hittast. Þau Gunnar Berg og Dagný ætla að skreppa til Dubai milli leikja. „Það er gaman að ná alla vega þremur leikjum hérna en síðan ætlum við að enda þetta í fjöri í Dubai. Við erum á leiðinni í 16 liða úrslit“. Gunnar Berg þekkir álagið sem leikmennirnir eru undir, höndla þeir það? „Þetta eru þrautvanir atvinnumenn, Robbi vinur minn er búinn að spila á 10 mótum, Guðjón fleiri. Þetta er bara einn leikur í viðbót, ef hann vinnst þá vinnst hann en ef hann tapast þá er bara leikurinn á móti Egyptum eftir. Þeir klára þetta verkefni“. Dagný spáir íslenskum sigri 27-25 og staðan í hálfleik 15-14 og spáir því að Alexander Petterson verði markahæstur. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gæti endað illa að þurfa að mæta Egyptum í úrslitaleik Gunnar Magnússon hefur kortlagt Tékkana fyrir leikinn mikilvæga á HM í kvöld. 22. janúar 2015 08:00 Snorri Steinn: Helvíti lélegir þegar við slökum á Snorri Steinn Guðjónsson átti frábæran leik gegn Frökkum en varar við að menn gefi eftir gegn Tékkum í kvöld. 22. janúar 2015 09:00 Ásgeir Örn: Veit ekki hvernig gömlu mennirnir fara að þessu Strákarnir stefna að því að kaffæra Tékkana strax í byrjun leiks. 22. janúar 2015 11:30 Leikur Íslands og Tékklands gerður upp í HM-kvöldi HM-kvöld verður á Stöð 2 Sport í kvöld. Þátturinn hefst venju samkvæmt klukkan 20.00. 22. janúar 2015 16:30 Aron Kristjáns: Við vorum að spila betur saman Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var eins og leikmennirnir ánægður með leikinn gegn Frökkum. Það er oft erfitt að sjá á þjálfaranum hvort hann er kátur eða glaður því hann heldur ætíð ró sinni hvernig sem á gengur. 22. janúar 2015 13:00 Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Fleiri fréttir Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Sjá meira
Handboltahjónin, Gunnar Berg Viktorsson og Dagný Skúladóttir, komu til Katar í gærkvöldi og voru að gera sig klára fyrir leikinn við Frakka nú á eftir. Ólafur Stefánsson ætlaði með þeim til Katar en hann komst ekki. „Við bókuðum ferðina fyrir mánuði og ætlum að sjá þessa leiki sem eftir eru. Við erum búin að sjá þessa leiki og ég er virkilega spenntur. Þetta er búið að fara betur af stað en ég bjóst við“, segir Gunnar Berg. „Ég var hræddur við Frakkaleikinn sem var frábær leikur og svo er það Tékklaleikurinn, vonandi verður hann spennandi og við vinnum“. Dagný Skúlasdóttir var komin í rauða keppnistreyju og var á leið á Marriot hótelið þar sem hópur Íslendinga ætlaði að hittast. Þau Gunnar Berg og Dagný ætla að skreppa til Dubai milli leikja. „Það er gaman að ná alla vega þremur leikjum hérna en síðan ætlum við að enda þetta í fjöri í Dubai. Við erum á leiðinni í 16 liða úrslit“. Gunnar Berg þekkir álagið sem leikmennirnir eru undir, höndla þeir það? „Þetta eru þrautvanir atvinnumenn, Robbi vinur minn er búinn að spila á 10 mótum, Guðjón fleiri. Þetta er bara einn leikur í viðbót, ef hann vinnst þá vinnst hann en ef hann tapast þá er bara leikurinn á móti Egyptum eftir. Þeir klára þetta verkefni“. Dagný spáir íslenskum sigri 27-25 og staðan í hálfleik 15-14 og spáir því að Alexander Petterson verði markahæstur. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gæti endað illa að þurfa að mæta Egyptum í úrslitaleik Gunnar Magnússon hefur kortlagt Tékkana fyrir leikinn mikilvæga á HM í kvöld. 22. janúar 2015 08:00 Snorri Steinn: Helvíti lélegir þegar við slökum á Snorri Steinn Guðjónsson átti frábæran leik gegn Frökkum en varar við að menn gefi eftir gegn Tékkum í kvöld. 22. janúar 2015 09:00 Ásgeir Örn: Veit ekki hvernig gömlu mennirnir fara að þessu Strákarnir stefna að því að kaffæra Tékkana strax í byrjun leiks. 22. janúar 2015 11:30 Leikur Íslands og Tékklands gerður upp í HM-kvöldi HM-kvöld verður á Stöð 2 Sport í kvöld. Þátturinn hefst venju samkvæmt klukkan 20.00. 22. janúar 2015 16:30 Aron Kristjáns: Við vorum að spila betur saman Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var eins og leikmennirnir ánægður með leikinn gegn Frökkum. Það er oft erfitt að sjá á þjálfaranum hvort hann er kátur eða glaður því hann heldur ætíð ró sinni hvernig sem á gengur. 22. janúar 2015 13:00 Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Fleiri fréttir Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Sjá meira
Gæti endað illa að þurfa að mæta Egyptum í úrslitaleik Gunnar Magnússon hefur kortlagt Tékkana fyrir leikinn mikilvæga á HM í kvöld. 22. janúar 2015 08:00
Snorri Steinn: Helvíti lélegir þegar við slökum á Snorri Steinn Guðjónsson átti frábæran leik gegn Frökkum en varar við að menn gefi eftir gegn Tékkum í kvöld. 22. janúar 2015 09:00
Ásgeir Örn: Veit ekki hvernig gömlu mennirnir fara að þessu Strákarnir stefna að því að kaffæra Tékkana strax í byrjun leiks. 22. janúar 2015 11:30
Leikur Íslands og Tékklands gerður upp í HM-kvöldi HM-kvöld verður á Stöð 2 Sport í kvöld. Þátturinn hefst venju samkvæmt klukkan 20.00. 22. janúar 2015 16:30
Aron Kristjáns: Við vorum að spila betur saman Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var eins og leikmennirnir ánægður með leikinn gegn Frökkum. Það er oft erfitt að sjá á þjálfaranum hvort hann er kátur eða glaður því hann heldur ætíð ró sinni hvernig sem á gengur. 22. janúar 2015 13:00