Schwarzenegger elskar Conor 20. janúar 2015 12:00 Ekki ónýtt að hafa Tortímandann á sínu bandi. vísir/getty Aðdáendahópur Írans Conor McGregor fer sífellt stækkandi og nýjasti aðdáandinn er ekki af ódýrari gerðinni. Sjálfur Arnold Schwarzenegger er fallinn fyrir Íranum kjaftfora og lét hann vita af því á Twitter. Þar óskaði Tortímandinn honum til hamingju með að hafa „eytt" enn einum andstæðingnum. Hann sagðist bíða spenntur eftir titilbardaganum gegn Jose Aldo þar sem hann ætlar að mæta og horfa. McGregor svaraði Schwarzenegger um hæl. Þakkaði honum fyrir og bætti við að það yrði heiður að fá hann til Írlands þar sem hann vill að bardaginn gegn Aldo fari fram. Þjálfari McGregor, John Kavanagh, var nánast orðlaus eftir að hafa séð þessi samskipti og sagði einfaldlega: „Þetta er bilun." Frábær mæting var á bardagakvöldið hjá McGregor og aldrei hafa fleiri horft á UFC hjá Fox Sports. Að gera McGregor að stórstjörnu í Bandaríkjunum gengur því vel hjá UFC. Hér að neðan má sjá bardaga Conor og Dennis Siver sem og tístið frá Schwarzenegger. Congrats to the McGregor-nator @TheNotoriousMMA on terminating another opponent. Can't wait for your world championship fight. I'll be there— Arnold (@Schwarzenegger) January 19, 2015 Thank you @Schwarzenegger!! Hopefully see you again soon!!! It would be an honour to have you in Dublin :-)— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 19, 2015 MMA Tengdar fréttir McGregor: Stökk yfir búrið til að drepa litla Brassann | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor fór á kostum á blaðannafundi eftir sigurinn á Dennis Siver. 19. janúar 2015 22:15 Conor McGregor fór á kostum í nótt og Gunnar Nelson lýsti | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor vann afar sannfærandi sigur á Dennis Siver í UFC-bardaga í Boston í nótt en bardaginn var að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport. 19. janúar 2015 13:45 Conor McGregor kláraði Siver í annarri lotu - baðst síðan afsökunar Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor hélt sigurgöngu sinni áfram á UFC-bardagakvöldinu í TD Garden í Boston í nótt en Írinn litríki átti ekki í miklum vandræðum með Dennis Siver. 19. janúar 2015 08:30 Gunnar hefur trú á því að Conor standi við stóru orðin í nótt | Myndband Gunnar Nelson yrði ekki hissa á því ef Conor McGregor kláraði Dennis Siver á innan við tveim mínútum í nótt. 18. janúar 2015 20:30 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Schick stjarnan í sterkum sigri Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Sjá meira
Aðdáendahópur Írans Conor McGregor fer sífellt stækkandi og nýjasti aðdáandinn er ekki af ódýrari gerðinni. Sjálfur Arnold Schwarzenegger er fallinn fyrir Íranum kjaftfora og lét hann vita af því á Twitter. Þar óskaði Tortímandinn honum til hamingju með að hafa „eytt" enn einum andstæðingnum. Hann sagðist bíða spenntur eftir titilbardaganum gegn Jose Aldo þar sem hann ætlar að mæta og horfa. McGregor svaraði Schwarzenegger um hæl. Þakkaði honum fyrir og bætti við að það yrði heiður að fá hann til Írlands þar sem hann vill að bardaginn gegn Aldo fari fram. Þjálfari McGregor, John Kavanagh, var nánast orðlaus eftir að hafa séð þessi samskipti og sagði einfaldlega: „Þetta er bilun." Frábær mæting var á bardagakvöldið hjá McGregor og aldrei hafa fleiri horft á UFC hjá Fox Sports. Að gera McGregor að stórstjörnu í Bandaríkjunum gengur því vel hjá UFC. Hér að neðan má sjá bardaga Conor og Dennis Siver sem og tístið frá Schwarzenegger. Congrats to the McGregor-nator @TheNotoriousMMA on terminating another opponent. Can't wait for your world championship fight. I'll be there— Arnold (@Schwarzenegger) January 19, 2015 Thank you @Schwarzenegger!! Hopefully see you again soon!!! It would be an honour to have you in Dublin :-)— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 19, 2015
MMA Tengdar fréttir McGregor: Stökk yfir búrið til að drepa litla Brassann | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor fór á kostum á blaðannafundi eftir sigurinn á Dennis Siver. 19. janúar 2015 22:15 Conor McGregor fór á kostum í nótt og Gunnar Nelson lýsti | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor vann afar sannfærandi sigur á Dennis Siver í UFC-bardaga í Boston í nótt en bardaginn var að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport. 19. janúar 2015 13:45 Conor McGregor kláraði Siver í annarri lotu - baðst síðan afsökunar Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor hélt sigurgöngu sinni áfram á UFC-bardagakvöldinu í TD Garden í Boston í nótt en Írinn litríki átti ekki í miklum vandræðum með Dennis Siver. 19. janúar 2015 08:30 Gunnar hefur trú á því að Conor standi við stóru orðin í nótt | Myndband Gunnar Nelson yrði ekki hissa á því ef Conor McGregor kláraði Dennis Siver á innan við tveim mínútum í nótt. 18. janúar 2015 20:30 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Schick stjarnan í sterkum sigri Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Sjá meira
McGregor: Stökk yfir búrið til að drepa litla Brassann | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor fór á kostum á blaðannafundi eftir sigurinn á Dennis Siver. 19. janúar 2015 22:15
Conor McGregor fór á kostum í nótt og Gunnar Nelson lýsti | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor vann afar sannfærandi sigur á Dennis Siver í UFC-bardaga í Boston í nótt en bardaginn var að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport. 19. janúar 2015 13:45
Conor McGregor kláraði Siver í annarri lotu - baðst síðan afsökunar Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor hélt sigurgöngu sinni áfram á UFC-bardagakvöldinu í TD Garden í Boston í nótt en Írinn litríki átti ekki í miklum vandræðum með Dennis Siver. 19. janúar 2015 08:30
Gunnar hefur trú á því að Conor standi við stóru orðin í nótt | Myndband Gunnar Nelson yrði ekki hissa á því ef Conor McGregor kláraði Dennis Siver á innan við tveim mínútum í nótt. 18. janúar 2015 20:30