Kolröng leið farin með frumvarpi um náttúrupassa Linda Blöndal skrifar 31. janúar 2015 13:52 Óskar Magnússon segir að verið sé að flækja hlutina og leggja í mikið ríkisbákn. Vísir/Anton Eigendur Kersins í Grímsnesi segja að í frumvarpi um náttúrupassa sé farin kolröng leið. Óskar Magnússon, talsmaður eigendanna gagnrýnir harðlega þá leið sem fyrirhuguð er að fara og undrast að ráðherra Sjálfstæðisflokksins ætli að stofna mikið ríkisbákn um náttúrupassa. Formaður samtaka landeigenda, Örn Bergsson, sagði í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi að í frumvarpinu sem Ragnheiður Elín Árnadóttir mælti fyrir á alþingi í vikunni, væri staða landeigenda mjög óljós. Ýmsir af fjölsóttum ferðamannstöðum eru í einkaeigu, líkt og Kerið í Grímsnesi. „Við teljum að það eigi að innheimta gjald en fyrst og fremst vildum við að það yrði gert af þeim sem stunda atvinnurekstur á þessar náttúruperlur. Sem sagt að hafa aðgreiningu á þessu og segja, að þeir sem stunda atvinnustarfsemi og gera út á náttúruperlur, hvort sem þær eru í eigu ríkisins eða einkaeigu, þeir eiga að borga. Almenningur á ekki að borga. En það mætti mikill mótspyrnu og við enduðum svo áþví að fimm árum seinna að hefja almenna gjaldtöku,“ segir Óskar. Árið 2008 fóru eigendur Kersins með ferðamálayfirvöldum og Umhverfisstofunun um Kersvæðið og var samdóma álit allra um að svæðið væri vanhirt og í slæmu ástandi, en það er friðlýst og á náttúruminjaskrá. Eigendur lögðu hópferðabann við kerið sama ár sem varð umdeilt. Óskar segir þá að hinn lögbundna almannarétt um frjálsa för um landið verði að virða en ekki nota í viðskiptalegum tilgangi.„Það er hinn svokallaði almannaréttur sem er mikilvægur. Almannaréttur er ekki það sama og óheftur aðgangur fyrir ryksugurútuútgerðir að náttúruperlum eins og menn vilja hafa hér. Það á að virða hann og leyfa venjulegu fólki, einkaaðilum, íslenskum almenningi, að koma á sínum prívat bílum og skoða náttúruperlurnar.“ Um leiðina sem kynnt er í frumvarpi um náttúrupassa segir Óskar að farið sé verið að flækja hlutina og leggja í mikið ríkisbákn. Hlusta má á alla fréttina í spilaranum að ofan. Tengdar fréttir Ráðherra segir framandi hugmynd að rukka fyrir aðgang að Þingvöllum Umdeilt frumvarp um náttúrupassa komið til umræðu í þinginu. 29. janúar 2015 12:32 Náttúran megi ekki liggja undir skemmdum Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem jafnframt er ráðherra ferðamála, mælti fyrir frumvarpi um náttúrupassa á Alþingi í gær. 30. janúar 2015 07:00 Náttúrupassinn hentar illa landeigendum Landeigendur segja frumvarp um náttúrupassa falla illa að sínum aðstæðum og staða þeirra sé mjög óviss í því. 30. janúar 2015 19:00 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Sjá meira
Eigendur Kersins í Grímsnesi segja að í frumvarpi um náttúrupassa sé farin kolröng leið. Óskar Magnússon, talsmaður eigendanna gagnrýnir harðlega þá leið sem fyrirhuguð er að fara og undrast að ráðherra Sjálfstæðisflokksins ætli að stofna mikið ríkisbákn um náttúrupassa. Formaður samtaka landeigenda, Örn Bergsson, sagði í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi að í frumvarpinu sem Ragnheiður Elín Árnadóttir mælti fyrir á alþingi í vikunni, væri staða landeigenda mjög óljós. Ýmsir af fjölsóttum ferðamannstöðum eru í einkaeigu, líkt og Kerið í Grímsnesi. „Við teljum að það eigi að innheimta gjald en fyrst og fremst vildum við að það yrði gert af þeim sem stunda atvinnurekstur á þessar náttúruperlur. Sem sagt að hafa aðgreiningu á þessu og segja, að þeir sem stunda atvinnustarfsemi og gera út á náttúruperlur, hvort sem þær eru í eigu ríkisins eða einkaeigu, þeir eiga að borga. Almenningur á ekki að borga. En það mætti mikill mótspyrnu og við enduðum svo áþví að fimm árum seinna að hefja almenna gjaldtöku,“ segir Óskar. Árið 2008 fóru eigendur Kersins með ferðamálayfirvöldum og Umhverfisstofunun um Kersvæðið og var samdóma álit allra um að svæðið væri vanhirt og í slæmu ástandi, en það er friðlýst og á náttúruminjaskrá. Eigendur lögðu hópferðabann við kerið sama ár sem varð umdeilt. Óskar segir þá að hinn lögbundna almannarétt um frjálsa för um landið verði að virða en ekki nota í viðskiptalegum tilgangi.„Það er hinn svokallaði almannaréttur sem er mikilvægur. Almannaréttur er ekki það sama og óheftur aðgangur fyrir ryksugurútuútgerðir að náttúruperlum eins og menn vilja hafa hér. Það á að virða hann og leyfa venjulegu fólki, einkaaðilum, íslenskum almenningi, að koma á sínum prívat bílum og skoða náttúruperlurnar.“ Um leiðina sem kynnt er í frumvarpi um náttúrupassa segir Óskar að farið sé verið að flækja hlutina og leggja í mikið ríkisbákn. Hlusta má á alla fréttina í spilaranum að ofan.
Tengdar fréttir Ráðherra segir framandi hugmynd að rukka fyrir aðgang að Þingvöllum Umdeilt frumvarp um náttúrupassa komið til umræðu í þinginu. 29. janúar 2015 12:32 Náttúran megi ekki liggja undir skemmdum Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem jafnframt er ráðherra ferðamála, mælti fyrir frumvarpi um náttúrupassa á Alþingi í gær. 30. janúar 2015 07:00 Náttúrupassinn hentar illa landeigendum Landeigendur segja frumvarp um náttúrupassa falla illa að sínum aðstæðum og staða þeirra sé mjög óviss í því. 30. janúar 2015 19:00 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Sjá meira
Ráðherra segir framandi hugmynd að rukka fyrir aðgang að Þingvöllum Umdeilt frumvarp um náttúrupassa komið til umræðu í þinginu. 29. janúar 2015 12:32
Náttúran megi ekki liggja undir skemmdum Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem jafnframt er ráðherra ferðamála, mælti fyrir frumvarpi um náttúrupassa á Alþingi í gær. 30. janúar 2015 07:00
Náttúrupassinn hentar illa landeigendum Landeigendur segja frumvarp um náttúrupassa falla illa að sínum aðstæðum og staða þeirra sé mjög óviss í því. 30. janúar 2015 19:00