Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 31. janúar 2015 07:33 Jurecki fagnar einu marka sinna í gær. Vísir/Getty Katar komst í gær í úrslitaleik HM í handbolta eftir sigur á Póllandi í undanúrslitum keppninnar, 31-29. Eins og fjallað var um í gær hópuðust pólsku leikmennirnir að serbneska dómaraparinu eftir leikinn í gær og klöppuðu hæðnislega að þeim. Einn þeirra, Michal Szyba, nuddaði saman þumalfingri og vísifingri og gaf þannig í skyn að dómararnir hefðu selt Katar þjónustu sína. Nokkrir dómar, sérstaklega undir lok leiksins, vöktu undran margra en erfitt er þó að færa sönnur á að dómararnir hafi verið vísvitandi að dæma Katar í hag í leiknum. Pólsku leikmennirnir voru þó afar ósáttir og línumaðurinn Bartosz Jurecki sagði við TV2 í Danmörku eftir leikinn í gær að dómgæslan hafi ekki verið sanngjörn. „Þýskaland tapaði líka fyrir Katar og það sem gerðist hér í dag hefur ekkert með íþróttir að gera,“ sagði Jurecki. „Við gáfum allt í dag. Við gerðum auðvitað sjálfir okkar mistök, bæði í vörn og sókn. Það var svekkjandi en við gáfum allt sem við áttum og spiluðum virkilega vel.“ Katar mætir Frakklandi í úrslitaleiknum á HM í handbolta á morgun. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir „Allir í Katar vita hvernig þetta virkar“ Mimi Kraus sagði frá samskiptum sínum við leigubílsstjóra í Katar. 30. janúar 2015 16:00 Katar komið í úrslit á HM Ævintýri fjölþjóðalandsliðs Katar í handbolta hélt áfram í dag er liðið tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik HM. Það sá enginn fyrir að gæti gerst. 30. janúar 2015 17:08 Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Pólverjar voru æfir yfir dómgæslunni í leik sínum gegn Katar í dag og klöppuðu hæðnislega fyrir dómurunum eftir leik. 30. janúar 2015 20:35 Þjóðverjar hafa ekki áhyggjur af dómgæslunni Dómarapar frá Makedóníu sett á leikinn gegn Katar í 8-liða úrslitum HM í handbolta. 28. janúar 2015 15:15 HM-kvöld: Patrekur og austurrísku leikmennirnir flautaðir út úr HM Hörður Magnússon og Guðjón Guðmundsson tóku það saman í HM-kvöldinu í gær hvernig austurríska landsliðið var hreinlega flautað út út heimsmeistaramótinu þegar liðið tapaði á móti Katar í sextán liða úrslitum HM í handbolta. 27. janúar 2015 10:00 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Katar komst í gær í úrslitaleik HM í handbolta eftir sigur á Póllandi í undanúrslitum keppninnar, 31-29. Eins og fjallað var um í gær hópuðust pólsku leikmennirnir að serbneska dómaraparinu eftir leikinn í gær og klöppuðu hæðnislega að þeim. Einn þeirra, Michal Szyba, nuddaði saman þumalfingri og vísifingri og gaf þannig í skyn að dómararnir hefðu selt Katar þjónustu sína. Nokkrir dómar, sérstaklega undir lok leiksins, vöktu undran margra en erfitt er þó að færa sönnur á að dómararnir hafi verið vísvitandi að dæma Katar í hag í leiknum. Pólsku leikmennirnir voru þó afar ósáttir og línumaðurinn Bartosz Jurecki sagði við TV2 í Danmörku eftir leikinn í gær að dómgæslan hafi ekki verið sanngjörn. „Þýskaland tapaði líka fyrir Katar og það sem gerðist hér í dag hefur ekkert með íþróttir að gera,“ sagði Jurecki. „Við gáfum allt í dag. Við gerðum auðvitað sjálfir okkar mistök, bæði í vörn og sókn. Það var svekkjandi en við gáfum allt sem við áttum og spiluðum virkilega vel.“ Katar mætir Frakklandi í úrslitaleiknum á HM í handbolta á morgun.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir „Allir í Katar vita hvernig þetta virkar“ Mimi Kraus sagði frá samskiptum sínum við leigubílsstjóra í Katar. 30. janúar 2015 16:00 Katar komið í úrslit á HM Ævintýri fjölþjóðalandsliðs Katar í handbolta hélt áfram í dag er liðið tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik HM. Það sá enginn fyrir að gæti gerst. 30. janúar 2015 17:08 Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Pólverjar voru æfir yfir dómgæslunni í leik sínum gegn Katar í dag og klöppuðu hæðnislega fyrir dómurunum eftir leik. 30. janúar 2015 20:35 Þjóðverjar hafa ekki áhyggjur af dómgæslunni Dómarapar frá Makedóníu sett á leikinn gegn Katar í 8-liða úrslitum HM í handbolta. 28. janúar 2015 15:15 HM-kvöld: Patrekur og austurrísku leikmennirnir flautaðir út úr HM Hörður Magnússon og Guðjón Guðmundsson tóku það saman í HM-kvöldinu í gær hvernig austurríska landsliðið var hreinlega flautað út út heimsmeistaramótinu þegar liðið tapaði á móti Katar í sextán liða úrslitum HM í handbolta. 27. janúar 2015 10:00 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
„Allir í Katar vita hvernig þetta virkar“ Mimi Kraus sagði frá samskiptum sínum við leigubílsstjóra í Katar. 30. janúar 2015 16:00
Katar komið í úrslit á HM Ævintýri fjölþjóðalandsliðs Katar í handbolta hélt áfram í dag er liðið tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik HM. Það sá enginn fyrir að gæti gerst. 30. janúar 2015 17:08
Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Pólverjar voru æfir yfir dómgæslunni í leik sínum gegn Katar í dag og klöppuðu hæðnislega fyrir dómurunum eftir leik. 30. janúar 2015 20:35
Þjóðverjar hafa ekki áhyggjur af dómgæslunni Dómarapar frá Makedóníu sett á leikinn gegn Katar í 8-liða úrslitum HM í handbolta. 28. janúar 2015 15:15
HM-kvöld: Patrekur og austurrísku leikmennirnir flautaðir út úr HM Hörður Magnússon og Guðjón Guðmundsson tóku það saman í HM-kvöldinu í gær hvernig austurríska landsliðið var hreinlega flautað út út heimsmeistaramótinu þegar liðið tapaði á móti Katar í sextán liða úrslitum HM í handbolta. 27. janúar 2015 10:00