Andrea Björk var fánaberi Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2015 18:30 Mynd/ÍSÍ Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar lýkur í kvöld en hún var sett í Montafon í Austurríki þann 25. janúar síðastliðinn. Átta íslenskir krakkar tóku þátt á Vetrarólympíuhátíðinni að þessu sinni en bestum árangri náði Reykvíkingurinn María Eva Eyjólfsdóttir í stórsvigi stúlkna þar sem hún endaði í 25. sæti. Kristín Valdís Örnólfsdóttir (26 sæti í listhlaupi á skautum) og Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir (26. sæti í stórsvigi) voru ekki langt undan. Andrea Björk Birkisdóttir, keppandi í alpagreinum, var fánaberi íslenska liðsins.Mynd/ÍSÍVetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar - fréttatilkynning frá ÍSÍ 12. Vetrarólympíuhátíð Evrópu-æskunnar var sett í Montafon í Austurríki þann 25. janúar. Að þessu sinni tóku átta íþróttamenn þátt fyrir Íslands hönd, auk flokksstjóra, þjálfara og fararstjórnar. Setningarathöfnin fór fram í mannvirki sem notað var fyrir keppni í skíðastökki meðan á leikunum stóð. Eins og á öðrum ólympískum viðburðum hófst athöfnin á inngöngu íþróttamanna og við setninguna var Ólympíueldurinn tendraður. Andrea Björk Birkisdóttir, keppandi í alpagreinum, var fánaberi íslenska liðsins og stóð sig með sóma.AlpagreinarStórsvig og svig: Arnar Birkir Dansson, Akureyri, keppti í stórsvigi og svigi. Í stórsvigi hafnaði hann í 61. sæti á tímanum 1.56,68 mínútum. Arnar datt í fyrri ferðinni í svigi.Svig: Andrea Björk Birkisdóttir, Dalvík, kom í mark á tímanum 51.91 sekúndum í fyrri umferð og 53.83 sekúndum í seinni umferð og endaði í 41. sæti. Elísa Arna Hilmarsdóttir, Reykjavík náði ekki að klára fyrri ferðina. Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, Reykjavík, kom í mark á tímanum 52.63 sekúndum sem var 61. besti tíminn að lokinni fyrri umferð. Hún féll úr leik í seinni umferð. María Eva Eyjólfsdóttir, Reykjavík, kom í mark á 51.80 sekúndum og var það 46. besti tíminn. Hún féll úr leik í seinni umferð.Stórsvig: Í stórsvigi stúlkna var brautin í fyrri ferðinni ansi erfið, alls féllu 33 keppendur úr leik í henni. Þar á meðal þær Elísa Arna Hilmarsdóttir og Andrea Björk Birkisdóttir. María Eva Eyjólfsdóttir og Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir náðu 25. og 26. sæti á tímunum 2.00,35 mínútur og 2.01,03 mínútur.Listhlaup Kristín Valdís Örnólfsdóttir, Reykjavík, hlaut 29.40 stig fyrir sínar æfingar og hafnaði í 26. sæti.Listhlaup - Frjálsar æfingar Kristín Valdís hafnaði í 27. sæti með 77.65 í heildareinkunn.Skíðaganga10 km klassísk ganga: Albert Jónsson, Ísafjörður, hafnaði í 76. sæti á tímanum 33.36,0 mínútum. Dagur Benediktsson, Ísafjörður, hafnaði í 78. sæti á tímanum 33.48,9 mínútur.7,5 km frjáls ganga: Albert hafnaði í 56. sæti á tímanum 21.52,3 mínútur. Dagur varð í 78. sæti á tímanum 23.21,1 mínútur.Sprettganga: Albert var í 59. sæti (4.06,41 mínútur) í undanrásunum. Dagur (á mynd) var í 63. sæti (4.08,03 mínútur) í undanrásunum. 30 efstu komust áfram í næstu umferð sprettgöngunnar. Hátíðinni verður slitið í kvöld, föstudaginn 30. janúar. Íþróttir Mið-Austurlönd Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Sjá meira
Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar lýkur í kvöld en hún var sett í Montafon í Austurríki þann 25. janúar síðastliðinn. Átta íslenskir krakkar tóku þátt á Vetrarólympíuhátíðinni að þessu sinni en bestum árangri náði Reykvíkingurinn María Eva Eyjólfsdóttir í stórsvigi stúlkna þar sem hún endaði í 25. sæti. Kristín Valdís Örnólfsdóttir (26 sæti í listhlaupi á skautum) og Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir (26. sæti í stórsvigi) voru ekki langt undan. Andrea Björk Birkisdóttir, keppandi í alpagreinum, var fánaberi íslenska liðsins.Mynd/ÍSÍVetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar - fréttatilkynning frá ÍSÍ 12. Vetrarólympíuhátíð Evrópu-æskunnar var sett í Montafon í Austurríki þann 25. janúar. Að þessu sinni tóku átta íþróttamenn þátt fyrir Íslands hönd, auk flokksstjóra, þjálfara og fararstjórnar. Setningarathöfnin fór fram í mannvirki sem notað var fyrir keppni í skíðastökki meðan á leikunum stóð. Eins og á öðrum ólympískum viðburðum hófst athöfnin á inngöngu íþróttamanna og við setninguna var Ólympíueldurinn tendraður. Andrea Björk Birkisdóttir, keppandi í alpagreinum, var fánaberi íslenska liðsins og stóð sig með sóma.AlpagreinarStórsvig og svig: Arnar Birkir Dansson, Akureyri, keppti í stórsvigi og svigi. Í stórsvigi hafnaði hann í 61. sæti á tímanum 1.56,68 mínútum. Arnar datt í fyrri ferðinni í svigi.Svig: Andrea Björk Birkisdóttir, Dalvík, kom í mark á tímanum 51.91 sekúndum í fyrri umferð og 53.83 sekúndum í seinni umferð og endaði í 41. sæti. Elísa Arna Hilmarsdóttir, Reykjavík náði ekki að klára fyrri ferðina. Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, Reykjavík, kom í mark á tímanum 52.63 sekúndum sem var 61. besti tíminn að lokinni fyrri umferð. Hún féll úr leik í seinni umferð. María Eva Eyjólfsdóttir, Reykjavík, kom í mark á 51.80 sekúndum og var það 46. besti tíminn. Hún féll úr leik í seinni umferð.Stórsvig: Í stórsvigi stúlkna var brautin í fyrri ferðinni ansi erfið, alls féllu 33 keppendur úr leik í henni. Þar á meðal þær Elísa Arna Hilmarsdóttir og Andrea Björk Birkisdóttir. María Eva Eyjólfsdóttir og Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir náðu 25. og 26. sæti á tímunum 2.00,35 mínútur og 2.01,03 mínútur.Listhlaup Kristín Valdís Örnólfsdóttir, Reykjavík, hlaut 29.40 stig fyrir sínar æfingar og hafnaði í 26. sæti.Listhlaup - Frjálsar æfingar Kristín Valdís hafnaði í 27. sæti með 77.65 í heildareinkunn.Skíðaganga10 km klassísk ganga: Albert Jónsson, Ísafjörður, hafnaði í 76. sæti á tímanum 33.36,0 mínútum. Dagur Benediktsson, Ísafjörður, hafnaði í 78. sæti á tímanum 33.48,9 mínútur.7,5 km frjáls ganga: Albert hafnaði í 56. sæti á tímanum 21.52,3 mínútur. Dagur varð í 78. sæti á tímanum 23.21,1 mínútur.Sprettganga: Albert var í 59. sæti (4.06,41 mínútur) í undanrásunum. Dagur (á mynd) var í 63. sæti (4.08,03 mínútur) í undanrásunum. 30 efstu komust áfram í næstu umferð sprettgöngunnar. Hátíðinni verður slitið í kvöld, föstudaginn 30. janúar.
Íþróttir Mið-Austurlönd Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Sjá meira